Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1989, Side 38

Æskan - 01.01.1989, Side 38
eiga snældutæki (kassettutæki) - 72% plötuspilara af gamla tag- inu og 31% geislaspilara. Eins og við lofuðum voru nöfn þriggja þátttakenda dregin út og þau verðlaunuð. Þeir heppnu eru: Anna Skúladóttir, ALgisgötu 22, Ólafsfírði; Linda og Katrín, Hjarðarholti 7, Akranesi; og Anna Þórsdóttir, Lundarbrekku 10, Kópavogi. Um leið og við óskum þeim til hamingju með verðlaunin, sigur- vegurunum til hamingju með úr- slitin og þökkum þátttakendum fyrir aðstoðina viljum við vekja athygli á því að Strax og Stuð- menn eru talin sem ein hljóm- sveit. Það voru svo margir sem nefndu þær sveitir sem eina að ótækt var að aðgreina þær af sanngirni. Þá var greinilegt að þátttakendur voru ekki á einu máli um það hvort flokka ætti ISykurmolana til innlenda eða er- lenda markaðarins. Við færðum atkvæði greidd Sykurmolunum í erlenda vettvangnum ekki yfir á þann innlenda svo að Sykurmol- arnir eru e.t.v. í lægri sætum en þeir eiga skilið. S-V.: ' ' . ERLEMDUR MARKAÐUR V/IM5ÆLA5TA HUÓMSV/EITIM: V/IM5ÆLA5TI 5ÖMQVARIMM: V/IM5ÆLA5TA P0PP5TJARMAM 1. (1) U2 1. (4) MICHAEL JACKSON 1. (1) MICHAEL JACKSON 2. (3) A-Ha 2. (-) Bono (U2) 2. (4) Bono (U2) 3. (2) Europe 3. (3) Bruce Springsteen 3. (3) Bruce Springsteen 4. (-) Bros 4. (1) Morten Harket (A-Ha) 4. (-) Whitney Houston 5. (-) Pet Shop Boys 5. (2) Billy Idol 5. (-) Kim Larsen 6. (-) Kim Larsen & Bellamy 6. (5) George Michael 6. (2) Billy Idol 7. (-) UB40 7. (-) Kim Larsen 7. (-) George Michael 8. (-) Brother Beyond 8. (-) Phil Collins 8. (4) Madonna 9. (-) Proclaimers 9. (-) Robert Smith (Cure) 9. (-) Joey Tempest (Europe) 10. (-) Daire Straits 10. (-) Sting 10. (-) Tina Turner V/IM5ÆLA5TA 5ÖMGK0MAM: V/IM5ÆLA5TA HUÓMPLATAh: V/IM5ÆLA5TA LAC5IÐ: 1. (1) VHITNEY HOUSTON 1. RATTLE & HUM m/U2 1. I’M GONNA BE m/Proclaimers 2. (2) Madonna 2. Bad m/Michael Jackson 2. Two Hearts m/Phil Collins 3. (3) Tina Turner 3. Buster m/Phil Collins o.fl. 3. Desire m/U2 4. (-) Kim Wilde 4. Ymmi, Ymmi m/Kim Larsen 4. Cocomo m/Beach Boys 5. (-) Tracy Chapman 5. Coctail m/ýmsum 5. Never Trust A Stranger 6. (5) Suzanna Vega 6. Stay on These Roads m/A-Ha m/Kim Wilde 7. (-) Sam Fox 7. Joshua Tree m/U2 6. Wild Wild West m/Escape Club 8. (4) Annie Lennox (Eurythmics) 8.-9. La Bamba m/Los Lobos o.fl. 7. Pride in The Name of Love m/U2 9. (-) Kylie Minouge 10. Life is too Good 8. Groovy Kind of Love 10. (-) Janet Jackson m/Sykurmolunum m/Phil Collins 10. Eleven of the Best m/Billy Idol 9. De Smukke Unge Mennesker m/ Kim Larsen 10. The Harder I Try m/Brother Beyond 10. Where Did I Go Wrong? m/UB40 ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.