Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 05.10.1897, Qupperneq 6

Æskan - 05.10.1897, Qupperneq 6
4 um. Dóri hleypur að honum, keyrir hrossa- brestiun í lendina á honum af alefli og sigar í ákafa; hundarnir ólmast j>á sem mest og bíta í fæturna 4 honum. Rauður kennir sárs- aukans, bæði undan hrossabrestinum og huuds- tönnunum, hleypur af stað, sem harðast hann má, festir fótinn í holu og dettur. Eptir nokkum tíma bröltir hann þó á fætur, en er draglialtur. Síðan skilur Dóri við hann og fer heim. Daginu eptir á að ríða Rauð á lambafjall, en hann kemst ekkert úr sporunum fyrir helti; er hann þannig allt sumarið, en skánar þó heldur þegar fram á kemur, svo að litið bar á heltinni, ef honum var riðið fet fyrir fet. Eaðir Dóra sjer, að Rauður vinnur lítið gagn svona og vonast ekki eptir, að hann muni ná sjer aptur; hann selur hann j>ví á mark- að um haustið. Dóri litli var látinn reka hrossin til kaupstaðarins ásaint öðrum og var þeim skipað út sama kveldið og jieir komu þangað. Stórt eimskip lá á höfninni og bát- ur flaut við bryggjuna til þess að flytja hross- in á út í jtað. Dóri stóð yfir ferjumönnum á meðan þeir fylltu bátinn. Rauður var teymd- m- fyrstur niður bryggjuna og út, í bátiun, en hann var nokkuð óþekkur; einn maður stóð úti i bátnum og togaði í beizlistauminn, ann- ar stóð á borðstokknum og reif í ennistoppiun og tveir voru ujipi á bryggjunni og hrundu Rauð út i bátinn; en aumiugja Rauður varð á milli bátsins og bryggjunnar með veika fót- inn og gat ekki stigið í hann jiegar hann var kominn upji i, jiá blöskraði Dóra, hann kenndi í brjósti um Rauð sinn og fór að gráta. Svo var öllum hrossunum skipað út og Dóri stóð á bryggjunni. Myndin er af skipinu, sein flutti haun Rauð í burtu. Dóri starði á eptir því svo lengi sem liann gat eygt það og grjet yfir forlögum hans Rauðs, en einkum tók hanu það sárt, að jietta skyldi vera sjer að kenna. Nóttina eptir dreymdi hann Rauð hvað eptir annað, þar sem haun hjelt uppi einum fætin- inum og starði á Dóra sorglegur á svip og dapureygður. „Aumingja Rauður!“ kallaði haun upp úr svefninum, svo hátt að hann vaknaði sjálfur. — Verið þið góð við skepn- umar! Rekið þær hægt og varlega. fS. J. J.]. 1. Hversu margir stafir eru i „biblíu“? 2. í hvaða mánuði borða menn minnst? 3. Hver getur talað öll tungumál? 4. Hvaða liús hefur engar dyr? JÓN: „Enginn strákur er eins fljótur að hlaupa og jeg; einu sinni hljóp jeg t. d. svo hart, að mjer fanust vera grenjandi rok og þó var blæja logn“. ÁRNI: Það þykir mjer ekkert mikið; jeg hef oft hlaupið svo hart, að skugginn minn hefur ekkert haft við mjer. GESTURINN: „Komið þjer sælir, hús- bóndi góður“. HÚSBÓNDINN: „Komið þjer sælir! Veskú, stóll, fáið þjer yður sæti“. ^pakmcBli. Tunga mannsins er harpa drottius, en sá vondi spilar opt á hana. ,,Æ slian“ liemur út tvisvar 1 rnánuði. Kostar 1 Reykjavlk 1 kr., út um laud 1 kr. og 20 a. — 1 ritstjórn blaOsins eru: SIG. JÚL. JÓHANNESSON stud. med. (ritstjóri); FRIÐRIK HALLGRÍMSSON cand. theol.; JÓHANNES SIGFÚS- SONkennari, og SIGURÐUR P.SIVERTSEN eand. theol. Útsendingu blaOsins og afgreiBslu annast Þorv. Þor- varðarson prentari, ÞINGHOLTSSTR. 4 Reylijavik. Fjclftgsprentsmiöjan.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.