Æskan - 31.01.1900, Page 4
32
„Nei“, sagði amma hennar, „ekki nema
ef einhver máður fengi ásl; á þér, svo hann
elskaði þig meira en föður sinn og móður
sína; ef liann elskaði þig af öllu hjarfca og
léti presfcinn leggja hægri hönd sína í þína
hægri. hönd og héti þér trygð um tima og
eilífð, þá rynni sál hans yfir í líkama þinn,
og þú yrðir hluttakaudi í gæfu mannanna.
Hann gæfi þér sína sál, en ætti þó sína sál
eftir sem áður. En þetta getur aldrei orðið,
það sein hér niður á mararhotni þykir f'alleg-
ast, fisksporðurinn, það þylcir mönnunum
andstyggilegt; þeir liafa ekki betni- vit á. Til
þess að þykja fallegur þar, verður maður að
liafa tvær kluunalegar stoðir að ganga á,
sem þeir kalla fætur.“
Þá andvarpaði liafmeyjan, og lioríði sorg-
bitin á fisksporðinn sinn.
„Við skulum vera ánægðar“, sagði amma
hennar. „Hansa og leika okkur í þrjú hund-
ruð ár, það er langur tfmi, og hverfa svo á-
nægðar þegar þau eru liðin. í kvöld á að
verða dansleikur við hirðina".
Og þar var skrautlegra en nokkru sinni í
inannkeimum. Veggir og loft í danssalnum
vóru úr þykku en glæru gleri. Beggja meg-
in stóðu tvær raðir af rósrauðum og gras-
grænum öðuskeljum með bláutn logandi eldi,
sem uppljómaði allan saiinn og kastaði birt-
unni út um veggina út á sjóinn, og 1 honum
sáust óteljandi fiskar smáir og stórir, sein
syutu að glermúrunum; á sumum gljáði
hreystrið purpurarautt, en á sumum eins og
gnll og silfur. — Um miðjan salinn rann
stríður straumur, og á honum dönsuðu haf-
menn og hafmeyjar og sungu um leið unaðs-
fagurt. Engin mannsrödd er eins fögur, en
fegurst af öllum söng hafmeyjan. Allir Idöpp-
uðu saman lófunum af aðdáun og eitt augna-
blik gladdist hún í hjarta sínu, því húu vissi,
uð enginn hvorki á jörðunni né í sjónnm, hafði
eins fallega rödd eins og liún! En hún fór
brátt aftur að hugsa uin veröldina fyrir ofan
sig, hún gat ekki gleymt kóngssyninum fagra
og sorg sinni yíir að eiga ekki ódiuðlega
sál eins og hann. Og því læddist hún út úr
höll föður síns, og settist út í garðinn sinn
hrygg í huga, en inni í höllinni liljómaðí
söngurinn og gleðin. JÞá barst ómur af veiði-
horni niður til hennar, og húu lmgsaði með
sér: Þarua uppi siglir liann, sem ég elska
meir eu föður og móður, liaun sem sífelt er
í huga mínum og ég vildi fela líf mitt.
Eg vildi hætta á alt til að eignast haun og
ódauðlega sál! Meðau systur minar dansa í
höllinni liaus föður míns, ætla óg að fara til
seiðkonunnar, sem óg lief alt af verið svo
hrædd við. Ef til vill getur hún kent mór ráð
og hjálpað mór.
|krítlur.
Kennarinn: „Hvað er vindurinn kallað-
ur, Villi litli, þegar hann æðir með þeim geysi-
hraða, að haun kollvarpar öllu, sem fyrir
verður?“
Vilhjálmur þegir.
Kennarinn: „Hugsaðu þig nú vel um;
ég er viss um að þú veitst það. Haun er
kallaður: or- or“ (hann á við danska orðið
Orkan, sem þýðir fellibylur).
Vilhjálmur (hróðugur): „Organisti".
kemur út. tvisvar 1 mánu&i, og auk þess jólablað (ikraut-
prentaö meö mymlum), 25 blöð alls. Kost-ar i Reykjavlk
l kr., úti um laml 1 kr. 20 au. Borgist 1 aj>ril-mánuði ár
hvert Sölulaun * 1U, ekki gefln af fœrri en 3 eintökum.
Þorv, I»orvarðarson prentari, ÞINGH0LTSSTR.4,
annast útsendingu blaösins og alla afgreiöslu, tekur móti
borgun og kvittar fyrir o. s. frv.
FólagBprcntsmiOjau