Æskan

Volume

Æskan - 28.02.1900, Page 2

Æskan - 28.02.1900, Page 2
38 Fíllinn og ljónið. >ID liaiið ví»t orðið alveg hissa að sjá, hvað dýrið á myndinni þeirri arna er stórt, enda er það aílra dýra stærst. Maðurinn, sein situr á baki þess, sýnist minni í samanburði við það, en þó við settum nýfæddan drenghnokka á hestbak. Petta dýr heitir íill og á heima í austurálfu og suðurálfu heims. I austur- álfunni verða eiukum mikil not að dýri þessu, því að þar er því kendur ýmis starfi; er það þægt og geðgott og geysilega aflmikið. Pið hafið víst tekið eftir því á myndinui, að niður úr andlitinu stendur ofurlangur rani og jiasaliol- urnar fremst á lionum. Svo er áþreifing ranans uæm, að með honum getur fílliun tekið upp saumnál, og að því skapi er raninn sterkur, svo að fíllinn gæti þeytt stórum heystakk upp í loft'ð með honum. l'íllinn getur sogað kynstur af vatni upp i ranann, og llafið þið máske lesið söguna um fílinn og skraddarann. Fíllinn étur þrjú hundruð pund af fóðri í einu. Liklegahafið þið heyrt talað um fílabein. l’að er afardýrt og liefir því frá alda öðli þótt in mesta gersemr tað fæst úr tönuuin fílsins og fyrir þá sök er ,lögð mikil stuud á fílaveiðar, einkum í suður- álfunni, og það svo, að menn ætla að áður langt um líður verði fílnum algerlega útrýmt. lJið munuð liafa kannast við liitt dýr- ið á myndinui, ljónið. Eins og fílliun á það heima í austurálfu og suðurálfu. Ljónið er sömu- ættar eins og kötturinn. lJað er stund- um kallað konungur dýranna, og eru margar sögur til uin vitsmuni þess, göfuglyndi og trygð. Margar aðalsættir liafa borið ljónið í inerkjum sínum. A síðari tírnum hafa menn gert sér mikið far um að kynnast sem bezt eðli Og háttum dýranua og hefir ljónið við það mist mikið af álíti sínu. lykjast menn nú með vissu vita, að liugrekki þess sé grimdin ein. þið sjáið, að Ijónið hefir lagt, mann að velli og fillinn er að ráðast á ljónið, og við slculum vona, að honum takist að bjarga manninum. Jpórður áRdragon. Bergþórslivoll logandi blasir við sýn, blossinn við himiuinn dimmbláa sldn. Njáll þar og Bergþóra bíða með ró, þeim lioðin var útganga, en neituðu þó. Drengur þar stendur við afa síns arm, öruggur hallast að spekingsins barm. Horfir hann forviða eldsglæður á, alvara’ og staðfesta skín af hans brá. Gellur þá rödd ein við glymjandi há: „Gakk, litli drengur, út voðanum frá!“ Með alvöru sveinninn þá anzar og tér: „0 afi, mig langar að vera lijá þér.“ „Gakktu út, vinur rninn,“ Bergþóra bað. Barnið þó ei vildi samþykkja það. „Gráttu’ ekki amma mín,“ gegndi liann skjótt, „ég get ekki skilið við ykkur í nótt.“ Heill só þér, Þórður, því lirein var þín dygð, lirein var þín saklausa, barnslega trygð, með liugrekki leiðst þú ið logandi bál. Nú lifir þín minning í barnanna sál. Ingibjörg Benedikts dóttir. Hafmeyjan. (Eftir 11 0 Andorseu) (Frjnnli) „Hér er liaun,“ sagði seiðkonan og skar tunguna úr litlu hafmeyjunni, svo liún varð mállaus og gat livorki sungið nó talað. „Ef, margfætlurnar ætla að ná í þig, þegar þú fer gegn um skóginn minn,“ sagði seið- konau, „þá þarftu ekki annað en kasta einum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.