Æskan

Volume

Æskan - 28.02.1900, Page 3

Æskan - 28.02.1900, Page 3
39 diopa af þessum drykk á þær, og þá detta fætur þeirra í þúsuud mola!“ En hafmeyjan þurfti þess ekki, því að margfætlurnar stukku aftur á bak þegar þrer sáu skínandi drykkinn í höndum hennar, hann lýsti eins og blikand1 stjarna. Og hún komst brátt í gegn um skóg- inn, mýrina og inar ólgandi liringiður. Hún sá liölliua lians föður síns: það var búið að slökkva blysin í stóra danssalnum; nú vóru þau líklega öll sofnuð ; en bún þorði þó ekki að fara til þeirra, því nú ætlaði hún að skilja við þau. Ilenni fanst hjarta sitt ætla að springa af sorg. Hún læddist inn í garð- inn, tók eitt blóm úr blómbeði hverrar systur sinnar og kastaði þúsund kossum til liallarinnar með fingrinum; svo fór hún á stað upp í gegn um ið dimmbláa liaf. Sólin var ekki komin upp, þegar hún sá liöll prinsins og steig upp á marmaratröppuna; en tunglið skein skrert. Hafmeyjan drakk inn bitra drykk og henni fanst eius og tvíeggjað sverð gengi gegn uin líkama sinn, það leið ytir hana og lmn lá sem dauð. Pegar sólin skein yfir sjóinn, raknaði hún við; hún fann sviða leggja í gegn um sig. En fyrir framan hana stóð ungi prinsinn og liorfði á hana svörtu aug- unum sínum, svo hún leit niður og sá að spoi'ð- urinn var liorfinn, en í lians stað hafði hún íengið inndæla litla, livíta fætur. En hún var alveg nakin og þess vegna vafði hun sig í mikla, langa hárinu sínu. Prinsinn spurði liana, hver og hvaðan hún væri; liún leit á hann dimm- bláum augunum, svo undurmild en þó svo sorg- bitin, því hún gat ekki talað. l’á tök hann í hendina á lienni og leiddi liana inn í höllina. Yið livert spor sem hún steig, fanst henni eins og liún gengi á nálum og bcittum hnífum, al- veg' eins og' seiðkonan liafði sagt lienni fyrir; en hún átti hœgt með að þola það, því við hlið prinsins var hún svo létt á fæti, alveg eins og vatnsbóla. Og prinsinn og allir sem sáu hana undruðust yfir því,hvað liún gekk létt og yndislega. Hún var klædd í dýrindisföt úr silki og notludúk, i höllinni var hún fcgurst allra; en liún var mállaus og gat livorki sungið né talað- Fagrar ambáttii-, klæddar í silki og gull, komu og sungu fyrir prinsinn og foreldra hans, kon- ung og drotningu; ein þeirra söng betur en allar liinar og prinsinn klappaði og brosti til hennar; þá varð hafmeyjan brygg, því hún vissi að liún sjálf hafði sungið miklu betur og hún hugsaði með sér: „0, ef liann vissi, að óg hef gefið röddina mína, og fæ hana aldrei, aldrei aftur, til þess að geta fengið að vora lijá honum.“ Nú dönsuðu ambáttirnar inndada svífandí dansa eftir fegursta söng. 1* á lyfti haf- meyjan handleggjunum og leið yfir gólfið; og liún dansaði svo yndislega, að engin hafði daus- að eins vel á undan henni;við hverja hreyfingu,. sem hún gorði, sást betur, hvað inndæl hún var og augu hennar töluðu hjartnæmara máli ea söngur ambáttanna. Allir vóru hrifnir af því, einkum prius- inn, sem kallaði liana litla óskilabarnið sitt, og hún dansaði lengur og lengur, þó henni fyudist hún ganga á beittum hnífum. Prinsinn sagði, að hún skyldi alt1 af vera hjá sér og liún var látin sofa á flavielskodda fyrir framan dyrnar hans. Hann lét sauma handa henni karlmaunsföt, til þess að hún gæti farið moð sér þegar hanu reið út. Þau riðu í gegn um ihnandi skóga, þar sem greinarnar slógu á axlirnar á henni og smá- fuglarnir sungu bak við blöðin. Hún klifraði upp há fjöll með prinsinum, og þó að blæddi úr fótunum á henni, þá hló liún að því og fór með honum þangað til þau sáu skipin sigla fyrir neðan sig eins og fugla, þegar þeir fljúga til ókunnra landa. [Framh.] •» C?T\/T A -YT-Tnr^J.Xí^. Hérna á Isatírði, þar sem svo oft hefir verið liart manna milli, áttu líka litlu fuglarnir oft

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.