Æskan

Árgangur

Æskan - 10.08.1900, Síða 1

Æskan - 10.08.1900, Síða 1
ÆSKAN. Eignurr{*tt liefir 10. ÁGÚST 1900. 1 K,tstjðr>- 22. TBL, j Stór-Stúka íslnnds (I. 0. G. T.) | Hjálmar Sigurðsson. Sumarið. ^W^orið er horfið, sólin tekur smám kJi&d saman að lækka á himninum og gengur fyr undir á kvöldin en áður. Það var fært frá ánum i 10. viku sum' ars. Lömbin voru setin i tvo daga, og siðan voru þau rekin inn á afrótt, og þang- að verða þan sótt aftur fyrir réttirnar. Gunna situr yfir ánum og rekur þær heim kvölds og morgna, til að láta mjólka þær. Pabbi er kominn úr kaupstaðnum með hnífinn hans Nonna. Það er ljómandi fall- egur tviblaðaður hnífur, með spegilfögrum blöðum og skínandi hjöltum. Sigurður vinnumaður er búinn að bakka öll ljáblöðin, leggja þau á stein, smíða orf og hrífur og ait er reiðubúið undir sláttinn. Grasið í hlaðbrekkunni liggur nú í legu, svo það er kominn timi til að slá. Fyr en nokkurn varir hefir Signrður rekið Ijá í orfið sit.t, og brýnt hann, og er nú far- inn að bera niður austan undir bæjarveggn- um. Og öli börnin horfa á hann með lotn- ingu, meðan hann ei1 að slá fyrstu Ijáförin. En svo hiakka þau svo undur mikið til, þvi nú koma skarar og heymúgar, sem hægt er að velta sér í. Mnrguninn eftir eru allir komnir út. á tún. og farnir að sla. þeir vaknað um óttuskeið, til þess að nota afallið, meðan það var á jörðuiini. Þar er alt slegið sem fyrir verður: grængresi, bifu- kollur, mjölsúrur, kornsúrur, sóleyjar, mariu- stakkar, geldingahnappar o. s. frv. Alt fellur um koll, hvað um annað þvert og í múgann. Gudda rakar ljánni því næst í flekki, og svo fá krakkarnir að snúa heyinu þegar það fer að þorna. Keppist þá hvert barnið við annað eins og mögulegt er með rif- garðinn sinn. Þegar heyið er orðið þurt, er það sætt á reipi. Sigurður og Gudda binda svo sæt- ið en Nonni flytur baggana heim. Nonni get.ur ekki tekið ofan eins og fullorðnu mennirnir þegar hann kemur í heygarðinn; gengur hann því undir baggann, setur kryppuna upp, og getur með þvi móti spent hann upp af klaknum. Stundum tekur hann ekki eftir þegar hallast á hestunum; fer þá yfir um og liggja, baggarnir eftir á miðri leið, þvi ekki getur Nonni látið upp einn. Pabbi er uppi í heygarði og hleður úr heyinu. Segir hann þetta sé í seinasta sinni sem hann hafi heygarð, hann sé svodd- an verka þjcfur, og heyið skemmist i hon- urn, og að ári hafi hann eintómar heyhlöð- ur fyrir heyið sitt. Nú er farið að slá á engjunum, og þá er Nonni látinn færa fólkinu matinn á engj- að flytja heim. Hann kann ekki enn þá að slá, en að ari á hann að fá orf og ]já, — og hefir Nonni stiengt þess heit, að ljáförin sín skuli verða miklu breiðari, en hjá hon- karlmennirnir Hafa arnar og sækja hestana upp í fjall þegar á

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.