Æskan - 22.11.1900, Page 3
11
Hann Sírnon gamli heíir lofað honum, að
hann skuli fá apann hans, og Éugen litli
heldur, að hann muni komast vei áfram,
sé honum að eins leyft að leggja út í heim- j
inn. “
„Hvað segir þú um það Pierre?“
„Nú, hvað get ég sagt, ósjálfbjarga aum-
inginn. Ég sit hérna að eins þér til byrði,
svo það væri eðliiegt, að þú befðir ráðin í
liendi þér. “
„Nei, Pierre", mælti'kona hans, „þú rnátt
ekki tala þannig. Heldurðu, að við séum
búin að gleyma þvi, hvað mikið þú gerðir
fyrir okkur meðan þú varst heiil heilsu, og
ímyndarðu þér, að við vildum losna við
þig, þó við græddum á því? Nei, Pierre,
þú skalt ráða og við förum að ráðum þín-
um í öllum gr,einum.“
„Þaðerþá bezt að iofa houum aðfara“,
mæiti Píerre. „Hann kernst aldrei þangað
senr guð sé ekki með honum, og ég er viss
um, að Eugen gleymir því ekki frenmr en
hann gleymir okkur.“
Þannig var afráðið, að drengurinn fengi
viija sínurn framgengt, og skömmu síðar
kvaddi hann foreldra sína og systkyni sín
og tók apann á herðar sér og kiifaði upp
fjallið í bezta blíðviðri snemrna morguns
um vorið. — Faðir hans sat fyrir utan
kofadyrnar og horfði á eftir honum, en við
lilið föðursins stóð móðir drengsins og syst-
kyni hans og veifuðu til hans unz leiti
bar á milji. (Framh.)
Augasteinninn hans afa.
(Norsk saga, aukin).
(Niðurl.)
Þegal' Sigurður var kominn heim og hafði
heyrt, að öllum liði vel hja forelárum hans,
varð honum fyrst að orði að spyrja um,
hvernig afa sínum liði. „Afa þinmu líður
vel“, svaraði faðir hans, „og það betur en
nokkru sínni áður; hann liafði trú og traust
á guði sér að leiðarsteini og er nú búinn
að ná þeirri réttu liöfn : hann er grafhm
í hólnum niður við ströndina, þar sem liann
hafði kjörið sérlegstað“. Sigurður gekk á
þennan stað, og bjö svo til kross úr gömlu
stýri og' reisti hann á gröfina. „Hann afi
minn verður að fá eitthvað úr skipinu okk-
ar“. mælti hann, og þerði tárin úr augum
sér, þvi honum fanst að sér sæmdi ekki
að gráta, þar sem liann var orðinn sjó-
maður. Nokkrum dögum siðar var skipið
sett upp og fór Sigurður þá heim með föð-
ur sínum. Hafði skipstjórinn gefið honum
heimfararleyfi og sagt um leið við föður
hans: „Hann er reyndar enn þá nokkuð
unggæðislegur, en þegar hann er búinn að
fara tvær ferðir enn, getur hann bjargað
sér upp á eigin spýtur.“
„Já, það getur hanri", mælti yfirstýri-
maðurinn, „bví það er gott efni í honum —
og hann óttast guð, svo hann getur bæði
stýrt sjálfur og látið stýra sér af honum,
sem öllu stýrir betur en við?“
Ailir geta ímyndað sér, hverjar hafi verið
tiifinningár móður Sigurðar, þegar hún tók
hann í fang sér og fagnaði honum heilum
heim — og þó einkúm þeir, sem átt hafa
góða og ástríka móður. Pað má líka nærri
geta, hvernig móðursystur hans glöddust
yfir því að sjá hann aftur, sem hafði kom-
ist i gegn um svo margar hættur og ekki
vantaði mikið á, að þeirn þætti hann jafn-
mikill maður og Yasco di Garna forðum
daga. Hann var einka-átnínaðargoðið þeirra,
og hver þeirra vildi hafa hann hjá sér og-
láta hann segja sér sérstaklega frá ferðum
sínum. Svo tók hann upp úr sjómanns-
kistuuni sinni, og gaf þeim nokkra fáséða