Æskan

Árgangur

Æskan - 14.04.1902, Blaðsíða 4

Æskan - 14.04.1902, Blaðsíða 4
fara og eg var vön að vera daglega. Tók. , eg því að slétta úr hrukkunum, sem höfðti komið á föt mín af meðferðinni a mér á leiðinni í fangelsið. Horfðu margir á mig með furðu og hvísluðust á: ..Aumingja barnið! fað er fyrsti dagurinn, sem tiún er hér.“ „Og ef til vill sá síðasti!" rriælti eg við gamla konu, sem lá á gólfinu rétt við hlið- ina á mér, „en eg gæti þó hjálpað yður áður, svo þér. fengjuð dálífið betra legu- rúm“. „Hvað hefir það að þýða“, mælti hún. „fyrir þann, sem stendur á þrösku]di ei- ‘ lífðarinnar? “ Í3amt sém áður reis hún upp á ojnbóga, og með þvi hún var lítil og grannvaxin. gat eg komið henni á fatahrúgu, sem eg hafði lagt saman í einu hórninu. „Einn presiamia var að blessá yfir oss. ! Var þá fangelsishufðinni alt í einu hrúndið upp, og voru þar komnir fangavörðurinn og herforingi sá, ef hafði tekið mig höndum. Með þeim var einnig hermaður sá, er hafði hvíslað því að mér, að breyta p'm nafn mitt. Sá ’eg á augnaráði hans, að hann var reiður mér, en eg skeytti því engu. Var kállað á nokkra bandingjana. að koma út, og átti að fara með þá til aftökustað- arins, en eg vai' þó ekki á meðal þeirra. Meðal annara, var kaílað á Mortagne borg- ara‘-konu. Reis þá gamla konan á fætui', i er eg hafði verið að hlúa að. Kinkaði hún koili til míri í kvéðjuskvni og mæiti: „Nú sérðu, að eg háfði rétt fyrir mér, þarnið mitt“. „Eg dvaldi 3 clagá í fangelsi án þess eg væi'i köliuð út. meðal þeírra, er ekið var á kerrunni til aftökustaðarins. Að þeim tímn jiðnum voru ekki fleiri af oss dregn- ir. til da.nðans. Robespierre sém var for- seti ríkisins og hafði staðið fyrir blóðsút- hellíiigunnm vár hrundið úr völdum og félög- um hans og.'fengu þeir laun þau, er þeir höfðu vH'óskiildað. Manndrápunum linti og eg vnr látinn la.us að mánuði liðpum, og komst, heim ti! tengdamóður minnar, sem þá lá. fynr dauðanum. Settist eg hjá rpmi iiennar og mælti hún við mig hátíðlega: „Pú, hivttir á ofmikið fyrir mig, barnið mitt gm.t, til' þess að hjarga þessum litla lífsneista, sem enn þá er efti.r í mér“. „Én þú getur hugsað þér það, Léon“, máelti anuna mín að síðustu, „hversu þakklát, eg var guði fyrir það, að hann hafði verndað iif mitt — enda hefði eg þá verið ílía búin nndir undir það að deyja", mæfii hún við sjáifa sig. „Eg var miklu glaðári yfii' því, að hafa ekki þurft að hjarga lífi minij með ósannindum, og þú getur getið næpi, hversu glöð eg var að fá að sjá ástkæra eiginmanninn minn aftur, þeg- ár eg hafði gert skyldu mína við móður hans“. Amma Lðons þagnaði, en saga hennar hafði haft mjög mikil áhrif á hann. Hann horfði. a hana með aðdáun óg mælti ein- arðlega: „Eg skal aldrei ljúga framar, eða gera neitt það, sem getur angrað þig.“ Gamía konan stöð upp með fyrirhöfn, því endurmiimingarnar um gamla daga höfðu hrært svo huga hennar og hrukkóttu hend- urnar hennar skulfu, sem hún lagði á herð- ar sonar sonfir síns um ieið og hún kysti hanii biíðlega. „Guð gefi, að hann veit.i þér þrek til að halda loforð þitt, því alt, er undir því komið, að þú hryggir ðkki hann með fram-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.