Æskan

Árgangur

Æskan - 14.04.1902, Blaðsíða 6

Æskan - 14.04.1902, Blaðsíða 6
68 Það væri von til þess að þeir vitjuðu okkar aldrei framar, en þá væri landið ■okkar autt og eyðiiegt, ef við hættum að heyra tii blessaðra sUmarfuglanna, því kom'a þeirra minnir okkur þó á að sumarið éé í nánd, og hefur þú ekki, maður minn, veríð úti á fögrum vormorgni i logni og blíðu, eða í hægum regnskúrum og heyrt þann mikla fugiaklið, það er ánægjulegt að heyra þær raddir samsyngja hverja með sínu nefi, sfem allar lófa og þakka skapara sínum fyrir góðu tíðina og náttúruftígurðina, að heyra t. d. heiðlóuna syngja sitt inndælá vormorguns lag „dýrðin", „dýrðin". En innan um blandast sorgmæddur rómur, yfir missi eggja og unga. Það viiðist undarlegt. hvað fullorðnu fólki þykir mikið í það varið að ræna fugla og finna egg. Eg hefi þekt þrjá bræður, alla frenitií- mannvæhlega, sem ekki gerðu annað alt vorið en að smala rúmum 50 kindum og ræna fugla, aðallega herjuðu þ)eir á spóann, ef maður nefndi þetta við þá, héldu þeir, svo sem þeir ákváðu „að það væri nóg til af h... .. spóanum." Þykir ykkur börnin mín þetta og því um líkt vera fagúr lofsöngur. Einu sinni var vinnurriaður hjá foreldrum míntim, sem gætti fjár, eitt kvöld ér hann kom heim var hann' svö kátur óg glaðleg- ur á svipinn, og snýtti sér íangri hrepp- stjóra snýtu e'r hann kom inn á baðstofu gólfið; stútaði 'sig á pontúnni sinni og sagði um leið: „Mikið á.......... hefir tíst hjá mér í kvöld, he, he, h'e.* „Tist hvað“ segir móðir mín. Fót hánn þá ofan í vasa sinn, og kom með 2 spóáegg og sagði að unginn hefði verið bráðlifandi í þeim, ’ því hann hefði tist svo hátt' en nú værí hann þagn- aður og mundi því vera dauður. Þegar bö.rn heyra fullorðið fölk tala svona harðýðgislega um fúgiáiia, ef þá ekki von að í brjóstum þeirra lifni ræriinga lund og drápgyrnishugur. Eg hefi heyrt talað um 2• systur, sem vöru á næsta bæ við rhig, önnur var á 10., en hin á 11. árinu, þær voru að reka kýrnar á haga, og er þær komu heim, sögðu þær móður sinni ffa því að þær hefðu fundið 4 Unga í hreiðri, sögðúst þær hafa tætt og rifið þá í sundur, þar til þeir voru allir dauðir, að þessu þótti þeim hið mesta galnan, ög irióðir þeirra fann ekki að því við þær, hefir eflaust fundistþetta eðlilegt. Móðurástin hefir verið á lágu stigi hjá henni blessaðri. Hvernið haldið þið, góðu börn, að fugli þessum hafi orðið við er hann kom heim í bólið sitt og sá það umturnað og börn sín sundurflakandi Íiggjá þar dauð rétt hjá. Ó sú sorg og æ sá harmur, sem hefir gripið veslings foreldi-ana. Þessu lík dæmi munu mörg til vera. Foreldrarnir eiga því að vara böfn sín við að taka aldrei unguð egg, og helzt engin, því foreldrarn- ir fnáéttu gjárnan stinga hendinni í sinn eiginh barm, og hugsa um það ef að dauð- irin, sá mikli óvinur/ hrifsar í burtu á æsku- árum ykkar einu stoð og styttu, ykkar einka son eða dóttuf. Gætið að móðurást- innni gagnvart fuglunum, því þó við skilj- um ekki mál þeirra þá má maður eiga það víst „að altsjaandi himins heffá“ skil- ur og heyrir kvak þeirra og kvein. Fuglarnir koma hingað á vorin tií að klekja út eggjum sínum, sumir eiu rænd- ir þegar; sumir þegar heita má að unginn sé komin út úr egginu, en þó geta nokkrir

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.