Æskan

Volume

Æskan - 24.01.1903, Page 3

Æskan - 24.01.1903, Page 3
ÆSKAN. 31 allar ferðaskrínur piltanna geymdar. Svo .gægðist hann niður um opið á gólflnu, og var að hugsa um, hvort nokkurt eldstæði væri þar neðan undir. En þá fann hann sterka eplalykt leggja upp í gegnum opið, og vissi hann þá strax, að þarna neðan undir mundi eplaherbergið vera. Hann hlóð nú í mesta snatri nokkrum ferðaskrínum hverri ofan á aðra og ldifraði svo aftur upp í gegnum reykháfinn. Skóla- bræður ha.ns fengu nú brátt þessar nýstár- íegu fréttir, og höfðu allir nóg að hugsa þann ■dag og nóttina á eftir, því að enginn vissi ■enn þá, hvernig að skyldi fara til að koma áforminu í framkvæmd. En fyrsta og mikils- verðasta sporið var stigið: eplin voru fund- in og mögulegt var að ná í þau. Nú var samkoma haldin undir hnottrénu úti á leiksvæðinu til að ráðgast um, hvað gera skyldi. Að henni lokinni klifruðu for- sprakkarnir upp á þakið og niður í gegn- um reykháfinn til að þefa af eplunum og ákveða, hvað til bragðs skyldi taka til að ná þeim. Peir sáu brátt, að svo hátt var niður, að ekki var takandi í rrrál að hoppa; þurfti því nauðsynlega að hafa kaðal, og varð fljótt bætt úr því. Þeii- tóku snærin, sem bundið var utan um ferðaskrínurnar, sneru þau saman og létu siðan minsta drenginn síga niðuj'; átti hann að fylla alla vasa sína og færa hinum. En litlir dreng- ir hafa auðvitað litla vasa, og vaið því ó- umílýjanlegt að láta hann síga niður hvað eftir annað, svo að félagar hans gætu feng- ið nægju sína. „Yið ættum að hafa körfu," mælti einn þeirra. „Já, kvöldmatai'körfuna, “ bætti annar við. „Já,“ sagði litli drengurinn, „það væri miklu betj-a að síga í körfunni, því að snærið meiðir nxig, skal eg segja ykkur." Um kvöldið útbýtti elzti drengurinn matn- um, eins og vant var. En um morguninn eftir var karfan hoi-fin, og í næstu frímínút- um var hún komin upp í herbel'gið uppi á loftinu. Kaðlinum var fest við hana, siðan var honum vafið utan urn járnslá, sem piltarnir fundu þar í herbei'ginu, og alt var í beztu reglu. Nú gekk alt vel í nokkra daga. Laugar- daginn næstan á eftir sáu þeir að frú Pinni- ker fór að sækja epli, sem hún ætlaði að hafa í sunnudagsmatinn, og hlökkuðu þeir til að sjá framan í hana, er hún kæmi út aftur. En þá vai' skólabjöllunni hringt, og urðu þeir því af á.nægjunni í það sinn. Síðar um daginn sáu þeir hana, og var hún þá, að því er þeim virtist, allreiðuleg og rneð gremjusvip. Héldu þeir að hún mundi hafa kært fyrir doktornum, og mundi hann hafa svarað, að það hlyti að vera hugarburður, því að epli gætu ekki kom- ist út um skráargat. Þeir álitu þó ráðlegast að hætta um tíma, og lofa henni að sækja epli í annað sinn, áður en þeir sæktu meii'a. En þegar þeir hugðu, að nú væi'i hún orðin róleg aftur, þá héldu þeir áfram. Frú Pinniker hafði strax séð, að epla- hrúgurnar höfðu minkað til muna. Hafði hún þá strax farið inn til doktorsins og skýrt honum frá þessu, og það með svo miklum ákafa, að hann kvað öll epliíDevon- skíri ekki svo mikils virði, að ástæða væri til að láta svona út af þeim. En eftir hans skoðun voru það ekki eplin ein, sem hér I bár að taka tillit t.il, og bað hann því frúna

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.