Æskan - 24.01.1903, Síða 5
Æ S K A N.
33
Þeir svöruðu, að enginn þeiira væri við
það riðinn, nema litli drengurinn, sem niðri
væri.
„Það gleður mig yðar vegna. Dragið nú
fyrst drenginn upp aftur, tal<ið svo þessi
bönd í burtu og látið hvað á sinn stað.
Eg vil ekki nieð nokkru móti að frú Pinni-
ker fái að vita, að þið hafið þannig getað
gleymt skyldu yðar gagnvart mór og sjálf-
um yður. “
í’eir hefðu vel getað tekið á móti ávít-
um eða liýðingu; þeir hefðu verið hjartan-
iega ánægðir með að vera lokaðir inni, eða
iivað annað, sem vera skyldi. En þetta
var of mikið. Allir tóku þeii- þann íasta
ásetning að fást aldroi framar við neittþað,
er þeir þyrftu að skammast sin fyrir.
Böndin voru tekin burt og vafið utan um
ferðaskrínurnar, og að því búnu hjáipuðu
piltarnir doktornum til að komast upp
gegnum reykháfinn.
Þegar liann var kominn aftur inn i húsið,
gerði hann strax boð fyrir ráðskonu sína
og sagði við hana:
„Eplin eru alt of mikil, frú Pinniker;
drengirnir hafa víst ekki fengiö nóg. Þotta
bið eg yður að athuga framvegis. Og til
þess nú að lcoma í veg fyrir að þjófar kom-
ist í eplin, er bezt að biðja elztu piltana
fyrir lykilinn, svo að þeir geti tekið eftir
þörfum. En munið nú eftir að fara skyn-
samiega að ráði ykkar, drengir," bætti
hann við til þess að gefa þjófunum enn
meiri ráðningu.
„Ef 'þetta hefði ekki getað unnið hjörtu
okkar, þá veit eg ekki, hvað hefði getað
það,“ sagði einn af piltunum mörgum ár-
um síðar. „Það hafði fyrst og fremst þann
árangur, að við fyrirgáfum ráðskonunni;
því hvernig áttum við að geta verið reiðir,.
þegar við höfðum fengið svo fullkomna
fyrirgefningu? Og það gerði meira. Það
blés iífi í prédikun og kristindómsfræðsiu
doktorsins, og þetta hafði ákaflega mikla
þýðingu fyrir okkur; við vorum svo vissir
um, að honum var alvara með það, sem
hann kendi. Við sáum, að hann hafði
sjálfur ekkert í fari sínu af þossu, sem
hann fyrirgaf okkur, enda þótt hann hlyti
að hafa viðbjóð á því, og við hlutum að
skammast okkar yfir sjálfum okkur.“
Sjaldan útskrifaðist nokkur svo úr skólan-
urn í Kloverbobs, að hann hefði ekki fengið
tilfinningu fyrir því, að sá, sem viil vera
heiðarlegui' maður, má aldrei og gotur aldrei
tekið þátt í því, er hann hlyti að skammast
sín fyrir, ef fleiri vissu. Því miður voru
þeir alt of margir, sem létu sér nægja að
vita þetta. En þeir voru þó líka til, sem
breytni doktorsins hafði haft svo. mikil áhrif
á, að þeir tóku að leita að þeirri fyrir-
mynd, er hann leitaðist jafnan við að fara
eftir, Jesú Kristi, sem hafði verið bezti
kennarinn hans.
[„Fort. l'or Ungdommen.11]
Þau björguðu föður sínum.
„Það er víst og áreiðanlegt, að pabbi
drekkur meira en hann hefir gott af.“
„Skammastuþín, Bertram, að þú skulir“ —
„Að eg skuli? Að eg skuli ekki? Þetta
vita allir."
„Já, en að þú skulir geta sagt það,
Bertram, um pabba. Við ættum þó heldur
að reyna að leyna því eins og við getum."
„En aðrir leyna því sannarlega ekki fyrir