Æskan - 01.10.1905, Blaðsíða 1
VTTT ávcy Eignarrótt hefir:
"• St.-Stúka íslands (I.O.G.T.)
Rvík. Okt. 1905.
Ritetjóri:
scra Vriðrík Fnðrilisson.
25. tbl.
Æskan
he/ir í þessum árgarig haft meðalann-
ars: 15 kvæði, 19 sögur, lh' frœðigrein-
ar og 21 nujnd. Upplagið af jijrstu
blöðunum er proiið, svo þeir sem hafa
fengið þau blöð ofsend, eða liggja með
þau, eru beðnir að senda þau aftur hið
bráðasla. í nœsta árgangi verður að
stœkka upplagið að mun. —
Eftirrxiíili.
Nú er VIII. árgangur »Æskunnar»
á enda, og er það oss niikil gleði að
láta þetta aukablað íæra lescndum vor-
um þökk vora í'yrir hið iiðna ár, og
um leið að heilsa öllum þeim kaup-
endum, sem bæzt hafa við á árinu. Með
gleði lítum vér því i'ram til komandi
tíma og vonum eftir vaxandi vinsældum.
Vér treystum trygð okkar gömlu kaup-
enda, og gleðjum oss við að áskrifend-
um stöðugt fjölgi. Rilsjóri »Æskunnar«
var á ferðalagi í sumar og er nú ný-
lega kominn heim.
Á leiðinni hilti hann marga af þe'tm
drengjum, scm lialda blaðið og varð
honum það til mikillar gleði. Einnig
margir i'oreldrar létu í ljós ánægiu sína
með blaðið og árnuðu því góðs. —
Svo felum vér »Æskuna« framvegis
góðvild vörra ungu kæru lesenda og
viljum leggja alt fram til þess að hún
megi halda hylli þeirra.
Með þökk og beztu óskum.
Fr. Friðriksson.
Hugaður rakki. (sjá ws. 94).