Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1908, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1908, Blaðsíða 7
Æ S K A N 79 Myndin rak sig á Iréð. Myndin liras- aði um lítinn stein. Dioni brá í brún. Nokkuð vantar enn. Myndin er blind. Blindur maður á mjög ])ágt. Hanu lifir altaf í kolsvörtu myrkri. Það verður að leiða liann. Hann er sem gestur á jörðunni. Góði guð, látlu myndina sjá með augum sínum. Engillinn snart myndina. Þá urðu augun skær. Myndin lial'ði öðlast skiln- ingarvit sjónarinnar. Dion varð glaður: Nú er all ágætt. Nú er maðurinn full- giör. Dion fór að tala við myndina. Mynd- in heyrði ekki rödd bans. Dion varð bverft við. Nokkuð vantar enn. Mynd- in er heyrnarlaus. Hinn heyrnarlausi á mjög bágt. Hann heyrir ekki ástar orð vina sinna. Ekki getur hann skemt sér við fuglasönginn. Hann er sem fram- andi meðal jafningja sinna. Góði guð láttu myndina beyra með eyrum sínum. Engillinn snerti myndina. Myndin fór að lilusta. Nú beyrði bún með eyrunum. Guð bafði geíið benni slciln- ingarvit hegrnarinnar. Dion varð glað- ur. Nii er all ágætl. Nú er maðurinn fullgjör. Dion reyndi myndina. Hann tók sér i hægri liönd ilmandi þyrnirós. í vinstri liönd lók hann fúlegg. Af bvoru er betri lykt? Myndin benti á eggið. Nú gramdist Dioni. Enn þá vantar nokk- uð. Ilminn vantar. Með ilmaninni er gerður greinarmunur á ibn og óþel'. Góði guð, láltu nef myndarinnar fá gáfu ilm- anarinnar. Engillinn lirærði við myndinni. Nú gat hún fundið ilminn af blóminu. Di- 011 varð feikna glaður. Nú er all ágætt. Nú er maðurinn fullgjör. Enn þá reyndi Dion myndina. Hann lók í aðra liönd sér sælt epli, og beisk- an svepp í hina. Ettu af þessu livort- tveggja. Hvort er bragðbetra? Myndin bcnti á sveppinn. Dion varð angurvær. Enn þá vantar nokkuð. Smekkinn vant- ar. Smekkurinn aðgreinir sælt og beiskl. Góði guð, gefðu tungu myndarinnar skilningarvit smekksins. Engillinn snerti myndina. Tunga liennar fékk gáfu smekksins. Dion varð glaður. Nú er alt ágætt. Nú er maðurinn fullgjör. Dion reyndi myndina að nýju. Hann mælti til hennar vingjarnlegum orðum. Myndin svaraði ekki. Dioni varð felmt við. Ennþá vantar nokkuð. Myndin er mállaus. Mállaus maður er illa far- inn. Hann getur ekki látið í Ijós þarfir sínar. Hann getur ekki lálið bugsanir sínar hevrast. Hann er sem einstæð- ingur milli manna. Góði guð, láttu myndina mæla með munni og vörum. Engillinn fór höndum um myndina. Varir myndarinnar tóku að bærast. Tunga bennar varð mjúk og málliðug. Dion varð glaður. Nú er alt ágælt. Nú er maðurinn fullgjör. Enn þá reyndi Dion myndina. Dion lagði spurningar fyrir bana. Myndin svaraði út í bláinn. Dion skelfdisl. Enn þá vantar nokkuð. Vitið vantar. Fábjáni á mjög bágt. Vitskertur mað- ur er eins og villidýr. Góði guð, láttu myndina liugsa. Góði guð, láttu mynd-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.