Æskan - 01.09.1918, Qupperneq 2
66
Æ S K A N
Við slýrid.
(Mcð myndinni á fremsln blaðsiðu).
HANN stendnr þar og stijrir gnoð
í straumi' og ólgnsjó,
með áttavitans aðalsloð,
þá gfir myrkrið dró.
Á landabréfi’ er boðafans
og blindsker, grynningar,
en alt er nn í ábgrgð hans,
sem aleinn slgrir þar.
Pn slgrir einnig, ábyrgð berð,
því úfin líjs er drö/n,
og langar, þegar tijknr ferð,
að lenda í trgggri liöjn;
sn liöfn er Drollins himínslorð,
því halta slefnn rclt,
þinn leiðarsteinn, Gnðs eilíft orð,
sé' angnn fgrir sell. L. H.
Heimsskautalíf.
(Framh.).
Lappinn á ekki aðrar eigur en
hreindýrin. Rfkir Lappar eiga stund-
um 1000 lireindýr eða fleiri og af
þeim fær hann allar nauðsynjar sínar
og auk þess hefir hann þau lil á-
burðar og drállar.
Velrarfeldirnir af hreindýrunum eru
þykkir og þéttir eins og ullarþófi. Á
vorin ganga þau úr hárum; safna
þá Lappar vendilega saman hárunum
eða þeir kemba þau af þeim með
fingrunum. Þeir búa til sérlega heitar
og mjúkar dýnur eða sængur ineð
því að sauma saman tvo hreinbjálfa
og troða þá út með hári.
Úr hornunum búa Lappar til ým-
isleg búsgögn og liauskúpuna hafa
þeir fyrir drykkjarker; liúðina hafa
þeir í föt, ábreiður og sumartjöld
handa sér; úr görnunum búa þeir til
seymi og snúa þræðina saman; blöðr-
urnar hafa þeir fyrir mjólkurfötur.
Svo éta þeir kjölið af þeim soðið,
steikt eða hrátt. Þú getur nú séð af
þessu, Sjöblað bróðir, að Lappar gela
ekki án hreindýranna verið. En þú
getur líka getið því nærri, að þeir
verða að eiga mörg hreindýr lil þess
að geta heitið ríkir menn, því að ekki
fá þeir alt þelta nema einu sinni af
hverju dýri, þ. e. þegar því er slálr-
að, að undantekinni mjólkinni nátt-
úfclega og henni ná þeir ekki nema
með brögðum og valdi. Hreinkýrnar
eru ekki eins stiltar og kýrnar okkar,
þóll tamdar séu; þær standa ekki
hálfsofandi og letilegar og láta hvern
sem er mjólka sig, — nei, Laþpar
verða að veiða þær í eins konar
snörur (Lasso) og binda þær svo að
því búnu.
En það er ekki þar með búið.
Hvernig sem þeir klemma að júgrinu
og kreisla það, þá geta þeir þó ekki
kreist einn dropa af mjólk úr því.
Iíýrnar okkar eru eins og lilbúnar
mjólkurvélar; en hreinkýiin ber svo
heila ásl til afkvæmis síns sem nokk-
ur móðir getur borið; liún ætlar
kálfum sínum mjólkina, en maður-
inn, sem sjálfkrafa hefir tekið sér
vald yfir henni, á ekki að fá einn
dropa. Því verða Lappar að beila
brögðum, teyma kálfinn til liennar,
þegar á að fara að mjólka hana, og
svo mjólkar liann hana handa sér,
en hún heldur að kálfurinn fái það
alt saman.
Hreinkýrnar mjólka ekki sérlega
mikið, en mjólkin er fjarskalega filu-
mikil, feitari en bezli rjómi, sem
lleyttur er af kúamjólk. Lappar liella
henni í blöðrurnar og hengja þær
svo upp í loftið eða rjáfrið í kofum
sínum og reykir þær; á því liíir
hann aðallega á vetrum.
Við Hans lögðum ekki allfáa hreina