Æskan - 01.09.1918, Qupperneq 3
ÆSKAN
67
að velli, en Hans þó fleiri, því ég
játa það, að liann var meistari minn
i því. Kg hafði kúlubyssu, sem bæði
var langskeyt og beinskeyt, en bann
bafði ekki nema lensu og þó komsl
ég ekki í hálfkvisli við liann, því
þar er meira undir því komið að
þola allar þrautirnar, þegar menn eru
að leita dýrin uppi, en þótt menn
séu beinskeytir. Pað kom fyrir oftar
en einu sinni, að ég gafst upp, þegar
við Hans vorum að rekja breindýra-
slóðirnar um þessar norrænu eyði-
merkur, því þær eru all annað en
greiðar yfirferðar. En þá hjálpaði
Iians mér að setja niður tjaldið, hag-
ræða bvilupokunum og búa að
öllu sem bezt um mig; en svo
bélt hann ferðinni áfram sein
áður. Það liðu stundum eitt eða
tvö dægur áður en hann kæmi
aflur, dragandi hreininn dauðan
á eftir sér á hjarninu, og allan
þann tíma hafði hann hvorki
neytt bvíldar né inatar, nema ef
liann bafði gripið upp fáein fros-
in luækiber, ef þau ur.ðu fyrir
lionuin á leiðinni. En þelta beit
ekki á Hans. IJað var ekki svo mikið,
að liann læki sér dálítinn dúr eftir
allar þessar þrautir, heldur tók hann
þegar lil að taka upp tjaldið og láta
á sleðann og löglaði á meðan á dá-
lillum bita af rostungskjöli og öðru
til, sem var uppáhaldsrétlur hans, en
það var svört hvelja. Eskimóar éta
hveljuna af öllum svörtum hvalateg-
undum, bæði hráa og soðna.
Þegar við vorum á veiðum, varð
jafnaðarlega önnur skepna á vegum
okkar. Það var moskus-uxinn eða
öllu heldur moskus-sauðurinn, því að
hann er miklu likari sauð en nauli.
Moskussauðurinn er bæði sterkur,
liðugur og hugaður, og væri hættu-
legasta skepna, ef hornin væru ekki
svo kynlega löguð. Þau eru breið og
flöt og eru fremur enninu á honum
til hlifðar en vopn til varnar. Þau
byrja fyrir miðju enni og leggjasl
fast upp að því, svo að þau eru til-
sýndar eins og ennisband. Þegar kem-
ur lítið eilt aftur fyrir augun, þá
beygjast þau á kalla beint niður,
síðan út á við og loksins upp á við
aflur. Af þessari lýsingu gelurðu séð,
að sauður þessi gelur ekki ráðist á
aðrar skepnur eða varið sig öðruvisi
en svo að renna sér á þær, stanga
þær með breiða, hornvarða enninu.
Það gelur verið að hann geti særl
þær með hornabroddunum, þegar
hann hefir varpað þeim lil jarðar,
og þá með því, að kasta höfðinu til
hliðar.
Moskussauðurinn er langhærður,
líkt og sauðirnir lieima lijá ykkur;
hárið skiftist í miðju baki og fellur
svo niður til'beggja hliða eins og á-
breiða. Á sumruin er megn moskus-
lykt af kjötinu af honum og þá er
það óætl; en á vetrum má vel borða
það, og þá er það oft, að Eskimóar
veiða liann sér lil malar.
Við Hans fundum einn stóran og
fallegan hrút á svo síðum feldi, að
hann féll af hálsi og lierðum alt að
jörðu niður. Eg hafði gaman af að
vita, hvernig Eskimói myndi fara að,
ef hann ælti einn í höggi við þess
konar hrút. Ég spurði hann því,
livort hann þyrði að ráðasl á liann.