Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1918, Page 4

Æskan - 01.09.1918, Page 4
68 Æ S K A N Hann hafði ekki vilund á móti því, en bað mig að eins um að víkja mér dálítið til liliðar. Svo fór hann að erta til hrútinn. Hann kallaði til hans, kastaði í hann steinum og gerði ýms önnur apastryk, svo að hrútur- inn varð alveg hamslaus, setti undir sig hausinn og rendi sér á hann og ætlaði að varpa honum til jarðar. En Hans stóð grafkyr, rétt eins og það væri geithafur, sem liann ætti við, þangað til hrúturinn var kominn svo nærri honum, að andgufuna úr nösunum lagði yfir Hans, — þá stökk Hans alt í einu fimlega til hliðar og rak lensuna sína í brjóst honum. Hefir það víst verið meira en lílið álak, því að undir toginu á hrútnum var þétt ull og þófin. Moskussauðurinn gengur úr ullinni á sumrum; hún losnar af sjálfu sér og rýmir fyrir nýju ullinni. Til þess að losna við liana lil fulls, þá veltir liann sér á jörðunni og nuddar sér við börð og steina og hristir sig svo; fýkur þá ullin af honum eins og ryk. Eskimóar tína hana svo upp og hafa hana í rúmin sín. Úr toginu ílétta þeir grimur fyrir andlilin á sér, til að verja sig fyrir mývarginum, sem er sönn landplága þar, engu síður en í hitabeltinu. (Framh,). Ólman leik illra fýsna og göfug vevk gúðra kenda, sorgir grátenda og gleði kcellra, ckkert af pcssu hans augu sjá. Hljóður löngum halnr sá í hregsi sinn situr inni. Svífur hugur iil horfins tíma. Margt lil er upp að ryfja. Svífa þá slundum sorgarskuggar yfir andlil hans og ijglast hrýr, en stundum blill hann brosa gerir og gleðiljómi' úr leiftrar augum. IAða svo pannig langir dagar, að einbúinn pögull inni silur í liugsanir sínar sokkinn niður, honum sem veila hrygð og gleði. Alt hið margbreytta Pó að einbúans blíða og stríða, œ/i sé sem lífið að honum ömurleg hafði rétl, á ýmsa lnnd, kemur pá hans hreinnar gleði í huga fram. og háleits friðar Myndirnar pekkir oft fœr hann nolið myrkn’ og björlu. í einverunni. Guðjón K ristmundsson. OOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO § Byrgir litli. I o 8 OOOOQOQOOO OOOOOOOOOO E i n b ú i n n. 1 lillum kofa langt frá bygðnm eyðir liann sínum œfistundum. Aldrei mann nokkurn augum litur, lil hans leið sína leggja’ ei dróttir. Ökyrð heims og ys og glaumnr, margl pað, sem æsir manna hugi, lil einbúuns eigi berst, næði hans neilt ei tru/lar. . j]AÐ var farið að líða að afmælisdeginum hennar mömmu. Eldri systkinin fjögur: Karl, Áki, Eiríkur og Inga, töluðu ekki um annað síð- asta liálfan mánuðinn en að spara og draga saman aura til að ltaupa einhverja afmælisgjöf handa mömmu. Þau lögðu í sjóð. Inga var elzt; hún var gjaldkerinn; en hún var ekki öfundsverð af þeirri stöðu, því bræð- ur hennar voru alt af að spyrjast fyrir um sjóðinn; alt lieimsins góz og gæði þóttust þeir geta keypt fyrir það,

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.