Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1918, Blaðsíða 7

Æskan - 01.09.1918, Blaðsíða 7
Æ S K A N 71 slreittist við af öllum kröftum og grét því meira. Mamma Ieit þá al- varlega lil hinna systkinanna og svo beygði hún sig niður að litla drengn- um sínum og hvíslaði blílt í eyrað á honum: »Hjartans þakkir fyrir af- mælisgjöfina, elsku drengurinn minn. Þú ættir bara að vita, hvað mér þólti vænt um að fá molana. Það er ein- mitt svona brjóslsykur, sem ég hefi svo oft óskað mér«. Byrgir Iitli sneri sér nú við lil hálfs og horfði beint í augu mömmu sinnar. Mamma var alt af eins, alt af gal hann reitt sig á liana — hún var bezt allra. Og í sömu andránni lagði hann hendurnar um háls henni. Mamma þrýsli honum fast að sér. Þessum afmælisdagsmorgni gleymdu þau vísl aldrei, hvorki mamma né Byrgir. Barnslegt traust. ERÐAMENN, er ferðuðust um Sviss, vildu ganga upp á hátt fjall, en fundu ekki veginn þangað. Þá bar þá að hirðingjakofa einum. far var enginn heima, nema lílil dóttir liirðingjans, á að gizka 11 ára að aldri. Hinir ókunnu menn háðu hana að fylgja sér upp fjallið og gerði liún það fúslega. Hún gekk lélt og íimlega á undan þeim og var auðséð, að hún hafði tekið sér það verk á hendur, er hún var fy 11 iIega fær um að leysa af hendi. Þau bar að þverhníptum slalli og ux.u óvana- lega falleg blóm utan í honum. Ferða- mennina langaði að ná þeim, en enginn þorði að klifra eftir þeim. Þeir spurðu litlu stúlkuna, livort hún vildi sækja þau. Hún leil niður og hristi höfuðið. Þeir buðu henni tvo gljáandi silfurpeninga fyrír, og var það slór upphæð fyrir fátækt barn, en hún þekti hættuna og lét ekki freislast. Þeir buðu henni að hinda utan um hana kaðal og halda þannig í hann, að hún gæti ekki dottið. Hún leit snögglega framan í ókunnu mennina og svaraði svo ákveðið: »Ég vildi gjarnan gera það, ef faðir minn héldi í kaðalinn«. Og með því stóðst hún freislinguna — lnin treysli sér að eins í liöndum föður síns. Það var trú, það var traust. Bara að allir væru jafntrúaðir og fullir trúnaðartrausts sem þessi lilla hirðingjastúlka. Lauslcga þýtt af Svölu. " DÆGRADVOL. Mainiauafiiagátnr. 1. Hef cg bræðra heiti tólf hcr i Sindra kænu lokuð inn í tej'nihólf — ljúki’ ujip hörnin vænuí Einn er mjög í aldri forn, annar hrennur löngutn, þriðji hlæs í liróðrarhorn, liýrist fjórði’ í dröngum. Ofl i fornöld fyrðum sá fimti sendi skeyti, sjötti vcldur sverða-þrá, sævar einn her heili. Áttundi er ófrýnn mjög og niundi glaður, tíundi um láð og lög leikur örskotsliraður. Ellcfti á inni’ í hól, okkar sjónum dulið, tólfti skrýðist klakakjól. — Kvæðið er nú þulið. Örn. Ýinisboiinr nafuorð. 2. H——r, f--d--, s--n--, --á-, s---p-, h - - ð - -, þ--g-, v-1--, a---r, t--g-, --1, t-l-a, r--u-, u - - i. II. II.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.