Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1919, Page 4

Æskan - 01.05.1919, Page 4
36 ÆSKAN þú ekki einu sinni verið drengur líka? Og þú veizt það bezt sjálfur, hvernig drengir eru á þessum aldri. Það er alveg ótrúlegt, sem þeim gelur dotlið í hug að gera, hvar sem þeir fara eða eru staddir. Eða er það ekki æði margt og skrítið, sem stund- um kemur upp úr vösum drengja? Hugsaðu út í það. Er það ekki rélt, sem ég segi?« Malarinn kinkaði kolli til sam- þykkis. — Hann minlist nú bernsku sinnar, en á honum sannaðist hið fornkveðna, að fáir vilja sína barn- æsku muna. Pess vegna var hann svona harðúðugur við börn. »l?ú kannast þá við, að ég liafi á réttu að standa«, mælti konan. »Drengurinn hefir einhvern vegir.n náð i þetta gamla hljóðfæri, og nú, er honum var nauðugur einn kostur, að fara að heiinan, þá vildi liann ekki fyrir nokkurn mun skilja það eftir; hann hafði tekið því ástfóstri við það. Þetta er nú alt og sumt. Það er æði hart fyrir dreng á lians aldri, að verða að fara lil bráðókunn- ugra manna og leita sér atvinnu hjá þeim og fá svo máske allskonar ó- not i ofanálag eða illar viðtökur. Eg segi þér nú alveg eins og mér býr í brjósti: mig langar mjög til að taka drenginn. Það er nóg handa lionum að gera hérna á búinu, og ef liann reynist eins vel og hann er líklegur til, þá líður ekki langt um áður en þú getur lekið hann þér til aðstoðar við mylnuna«. »Jæja, það er nú svo. Þú ætlar þá undir eins að taka þennan flökku- dreng í þjónustu þína, — dreng, sem ég veit ekki minstu deili á. Ég hefi þegar hugboð um, hvernig það muni fara«, mælti malarinn, en liann var ekki eins ómjúkur í máli og áður. Kona hans var líka nýbúin að vekja alhygli hans á því, að dréngurinn væri enginn flökkusöngvari, og svo hafði hann sjálfur tekið eftir því, að honum varð svo starsýnt á mylnu- lijólið. Þetta tvent bar til þess, að malaranum varð hlýrra í huga til litla gestsins. Konan tók þegar eftir því, að skap mannsins hennar liafði breytzt til batnaðar og vissi, að hún hafði nú sama sem unnið málið. Þetta varð henni svo mikil gleði, að lalsvert af glaðlyndi því, sem hún álli í fyrri daga, vaknaði nú af nj'ju hjá henni, og hún fór að segja manni sinum frá því, sem gerst hafði fyrr- um og nú. — Tíminn leið nú svo fljótt, að þeim varð bilt við, þegar þau litu á klukkuna og sáu, að komið var langt fram yfir háttatíma. — Morguninn eftir fór Jörundur litli snemma á fætur, eins og hann var vanur að gera heima í fjallakolinu. Hann stóð ferðbúinn úti á blaði og beið eftir því, að hann sæi húsmóð- urina, til þess að hann gæli þakkað henni fyrir næturgreiðann og fengið aftur gígjuna sína lijá henni. En það var malarinn, sem kom fyrstur út. Honum féll vel í geð, að Jörundur var svona snemma á fól- um, og svaraði fremur hlýlega morg- unkveðju hans. »Gaklu inn«, sagði hann við Jör- und, »og þá gefur konan mín þér eilthvað að borða«. Jörundur lél ekki segja sér það tvisvar. Hurðin var opin og konan heyrði fótatak Jörundar. »Komdu bara inn til mín«, sagði hún. »Sezlu hérna við hliðina á mér við borðið, því að þú átt að vera áfram hérna hjá okkur. Við höfum nóg handa þér að gera og ég her það traust til þín, að þú gerir það alt, sem við getum heimlað af þér með sanngirni«. (Framii.).

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.