Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1919, Síða 7

Æskan - 01.05.1919, Síða 7
Æ S K A N 39 Channing og hreiðrið, HVO segir hinn nafnfrægi spekingur og mannvinur í i Ameríku, W. Channing, sem j ritað heíir bók um þræl- dóm (»On SIavery«, Boslon 1835), frá í minnisritum sínum: »Guði sé lof fyrir, að ég hefi aldrei deytt nokkurn fugl. Hvað lílill ormur sem væri, þá gæli ég ekki fengið af mér að stiga ofan á hann, þó hann yrði fyrir fólum mér. Hann hefir sama rétt til þess að njóta lifsins eins og ég; skaparinn hefir gefið honum lífið eins og mér. Ég man enn eftir atviki, sem kom fyrir mig í æsku og hefir hafl áhrif á hugsunarhátt minn í öllu lífi mínu. Einu sinni fann ég hreiður á ekrum föður míns og í því voru fjórir ör- smáir ungar. Þeim voru eigi farnar að vaxa fjaðrir, og opnuðu þeir ginin, þegar ég kom til þeirra. Ég hélt, að þeir væru svangir, og gaf þeim því nokkra mola af tvíböku, sem ég hafði í vasa mínum. Síðan gaf ég þeim hið sama á hverjum degi. Jafnskjólt sem skólatímarnir voru búnir, fór ég til hreiðursins og gat setið þar lieila tíma í einu og skemt mér við að liorfa á ungana. En nú voru þeir orðnir fiðraðir og nærri því lleygir. En einn morgun, þegar ég að vanda gekk til hreiðursins, lágu litlu ung- arnir allir dauðir í því og hafði þeim verið misþyrmt . hræðilega. Blóðslett- urnar voru á grasinu alt í kring. — Fuglarnir, foreldrar unganna, sátu á trjágrein þar nærri og tístu aumk- unarlega. Fegar ég sá þelta, fór ég að gráta beizklega, enda var ég þá barn að aldri. Mér fanst eins og for- eldrarnir skoðuðu mig orsök í ógæfu þeirra og við það varð liarmur minn enn þá meiri. Eg hefði feginn viljað hugga þá og taka þátt í raunum þeirra. Aldrei mun ég gleyma, hvað ég þá fann lil. Fessu sorglega atviki hefi ég aldrei gleymt, og meðan ég lifi, mun ég hafa andslygð á hvers konar grimd, sem menn sýna skyn- lausum skepnum«. Sigríður Njálsdóllir scndi. Frá barnastúkunum. »EilífðítiIjlómiö« nr. 28 á Sauðárkróki fagnaði afmæli sinu 1. febr. síðastl. Hefir slíkur afmælisfögnuður verið lialdinn i sama mund á hverju ári nú um margra ára skeið. — Viðsladdir voru nú um 100 manns. — Söngllokkur barna og unglinga innanstúku, undir stjórn Ragnars G. Jóns- sonar, hafði æft allmörg lög, er sungin voru milli þess er hörnin voru að söng- leikjum, dansi og öðrum leikjum. Leikinn var einnig lílill gamanleikur. Forstöðu- nefnd samkomunnar, stjórnað afKristjáni Magnússyni, hafði með ágætri aðstoð og lijálpfýsi ýmsra kvenna, sem eru vinir stúkunnar, annast santkomunni góðar veitingar. — Endaði barnasamkoman svo með erindi gæzlumanns (Jón f*. Björnsson kennari). Benti hann á hina ábyrgðar- þrungnu afstöðu nútiðar til framtíðar, hinnar starfandi kynslóðar til liinna kom- andi, og hvernig lifandi tilfinning þess þyrfti jafnan að birtast i trúarlegum og siðfcrðislegum uppeldisslörfum hverrar kynslóðar, ef mannlífið ætti að legrast og göfgast. Benti í því efni á starf Reglunnar. Stúkan er nú 17 ára, — vaxin út frá »Gleym mér eigi«. Er nú einna fjölmenn- ust. lfefir um 70 fclaga. Oft starfað með talsverðum áhuga og ljöri, eigi sízt í vct- ur. Guð auki henni enn þroska með aldri og gefi störfum »Eilífðarblómsins« eilífð- argildi! Reykjiivíluir-stúkuriuu' liéldu allar sam- eiginlegan fund á sumardaginn fyrsta. Ilafði 5 manna nefnd úr Unglingaráðinu undirbúið hann. Var umdæmis-gæzlum. Ilelgi Halberg fundarstjóri, en í hin em- bættin voru skipaðir ýmsir félagar stúkn- anna. Fjölmenn upptaka fór þar fram; gengu 11 inn í Æskuna, 6 í Svövujjog 5 i Unnur. Var salurinn svo þétl skipaður sem liægt var, og mun þar liafa vcrið mikið á þriðja liundrað manns saman komið. — Jón Guðmundsson verzlunarm. söng nokkur sumarlög. Itichard Beckstud. art. talaði um sumarkomuna, blómin og börnin. Isleifur Jónsson skólastjóri las upp sögu um dreng, sem var mikill’dýra- vinur, Póra Borgþórsdóttir (smámcy) las upp sögu um litinn lúðurþeytara. — Aö lokum var leikinn dálitill gamanleikur, »Oft er í liolti lieyrandi nær«. »Æskan« hélt hálíðlegt þrjálíu og þriggja

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.