Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1923, Qupperneq 10

Æskan - 01.01.1923, Qupperneq 10
8 Æ S K A N Orðsendingar. Nýjn knnpendnr fær Æskan marga þetta ár, því margir vilja eignast hátíöarritið og stóru myndina af konungshjónunum, sem geflð er i verðlaun fyrir hverja 10 nýja kaupendur, eins og auglýsl var í jóla- blaðinu siðastliðið ár. Með janúarpóst- um bættust henni nálega 100 nýir kaup- endur. Sérstök hlnnnindi i bókakaupum voru líka auglýst í jólablaðinu fyrir kaupendur Æskunnar. Athugið pau vel og færið ykkur pau í nyt. Nú þegar hafa ýmsir gert það; en margir eru eftir, sem ekki ættu að láta petta tækifæri ónotað til að eignast góðar bækur. Tilboðið gildir alt petla ár. Allir nýir kaupendur að þessum ár- gangi fá jólablaðið 1922 (16 bls.) i kaup- bæti. íxlenzkar myndir af ýmsum stððum á landinu hefir Æskan gert ráöstafanir til að fá. Koma hinar fyrstu peirra í næsta blaði. Prentvinnnteppft heflr staðið yfir hér í Reykjavík frá byrjun ársins til miðs fe- brúar, pess vegna gat Æskan ekki komið út fyr en þetta. Febrúar- og maizblaðið koma með næsta pósti að öllu forfalla- lausu. Ólíknr skoðnnir. Nokkrir kaupendur Æskunnar hafa hætt að kaupa hana og borið pvi við, að peim pætti hún ot'dýr, en svo eru aftur á móti margir aðrir, sem hafa látið í ljósi undiun sina yfir því, hvað hún væri ódýr, eins og hún líka er. Ýmsir hafa sagt í brétum til Æskunnar, að þeir skyldu glaðir borga 5—10 krónur fyrir árganginn, heldur en að missa hana, eða hún hætti að koma út. Sannleikurinn er sá, að nú er hún stórskuldug einmitt vegna þess, hvað hún er og hefir verið ódýr. Hjálpið henni nú til að komast úr skuldunum, með því að útvega henni marga nýja skilvísa kaup- endur þetta ár; hún mun endurgjalda ykkur það margfaldlega. Og ódýrara rit fyrir börn er ekki unt að fá hér á landi, hvað sem hver segir. Jén Þórðnrson! Pökk fyrir vísurnar »Til Æskunnar«. Af skiljanlegum ástæð- um verða þær ekki birtar, en gjarnan vildi Æskan geta tileinkað sér þær að einhverju leyti. oooooooooooooooooooc O DÆGRADVÖL. oooooooooooooooooooöo o Felumynd. Hvar er kona Hindúans? Tnlnntiglftr. Raðið þessum tölum þann- ig, að út komi 24, hvort sem lagt er saman upp og niður, fram og altur eða á ská horna a milli. G. G. 4 5 ö 7 8 9 10 11 12 Talnngáta. 3. 1 2 3 4. Býsna mikla björg hann veitir. 2 3 4. Brögnum eign er góð. 4 3 1. Piýði vorra húsa heitir. 4 3. Hagsæld hverri þjóð. S. K. S. Úeikningsþrnnt. 4. Arni og Ólafur mættust á förnum vegi og ráku kýr ó undan sér.. Pá segir Árni: »Gefðu mér tvær kýr af þínum og þá á ég jafnmargar og þú«. »Nei«, segir Ólafur, »gefðu mér heldur tvær kýr af þínum, því að þá á ég helmingi fleiri en þú«. Hve margar kýr átti hvor þeirra? Bj. G. Eins, en þó ftinmð. 5. Hún — segir, að menn eigi að temja — sínar. A S. Ótgefandi: Signrjón Jónsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.