Íslensk endurreisn - 04.09.1933, Blaðsíða 2

Íslensk endurreisn  - 04.09.1933, Blaðsíða 2
ÍSLENSK ENDURREISN Uí50íittí5ttí>;i0íitt?íí;ttíi00tt!>tt0íi0!i0íi»0ísísíi(iíi«»í5íií | ÍSLENSK ENDURREISN | 8 Málgagn Þjóöernishreyfingar íslendinga | ír 8 g Berst gegn: landráðastefnu komm- í| p únista, atvinnuleysi og spillingu stjórn- p i; málaflokkanna. « « Styðjið góðan málstað. ó Gerist áskrifendur að blaðinu. Mánaðar- ó 2 gjald 50 aurar. — Sími 2837. « sitja hokkurar stundir á dag niðri í Bún- aðarbanka og mun láta nærri að laun hans þar sjeu um 2500 dilksverð, miðað við verðlag fyrra árs. Þó að hjer hafi að eins verið gripið á nokkurum dæmum, til þess að sanna ósamræmið milli orða og athafna Tr. Þ., þá mætti það vera þjóðinni aðvörun um að gjalda í framtíðinni varhuga við slik- um mönnum. — Þjóðin verður að liafa það hugfast, að komist annar Tryggvi til valda er öllu tapað. — Skattfrelsi Samviimufélaga. Stefnubreyting. Svo sem kunnugt er, stóð vagga sam- vinnuhreyfingarinnar í Englandi og fjekk þar mjög öran vöxt. Þaðan barst hún svo til ýmsra landa og var England alstaðar fyrirmyndin. í Englandi voru samvinnufjelögin skattfrjáls og tóku aðrar þjóðir það ákvæði einnig í lög sin. Stefnan fjekk víða ötula formælendur og varð því minna úr gagnrýni en æski- legt hefði verið. Fyrst í stað fengust samvinnufjelögin aðallega við verslun, en síðar færðist starfsemin inn á iðnað í stórum stíl og loks allan venjulegan atvinnurekstur. Það segir sig nú nokkurnveginn sjálft, að viðhorfið til skattfrelsis hefir mikið breyst frá frumstigi samvinnuf jelaganna til þeirrar stöðu sem þau nú hafa skapað sjer í atvinnumálum þjóðanna. Hinn rnikli stuðningur sem þau hafa orðið að- njótandi hjá því opinbera hefir eðlilega skapað þeim aukið brautargengi, en jafn- framt rutt þeim atvinnufyrirtækjum úr vegi, sem það opinbera hefir bygt skatt- tekjur sínar á. Órjettlætið hefir þannig hefnt sin á þeim sem beittu því. Hættan við að gera einni stefnu hærra undir höfði en annari ætti líka að vera hverjum manni augljós. Yfirburðirnir koma þá fyrst í Ijós þegar öll aðstaða er hin sama eða sem líkust og á þann hátt eiga þjóðirnar að velja sjer leiðir. Enska þjóðin hefir fyrir löngu sjeð og viðurkent þetta með því að afnema skatt- frelsi samvinnufjelaganna. Norðmenn hafa orðið næstir til þess að viðurkenna þetta og stíga sporið og talið er víst, að IKol Koks Smlðakol. Upskipun stendur B yfir. Kolasðlan si W ickströms Mótorspil, Mótor-Rafljósavélap, JBáta & Landmótorar i niörgum stærðum. Afbragðsvelar með góðu verði og þægi- legum greiðsluskilmálum. Margar vjelar cru nú þegar seldar til íslands. Allar upplýsingar gefa neðantaldir umboðsmenn. BBTNJA, Versl. Reykjavík. Bræðraborg, verslun, Akranesi. Iíaupfjelag Önfirðinga, Flateyri. Vöruhús Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum. Fornritafélagið. Egils-saga Skalla-Grímssonar fæst nú í bandi. Verðið er: heft kr. 9,00, í skinnbandi kr. 15,00, 17,50, 20,00. Bdkaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar. (og Bókabúð Austurbæjar BSE, Lv. 34). KOL. KOKS. HNOTA. A lippskipun steudur yfir i dag og uæstu daga á „Best South Yorkshire Association Hard Steam - kolunum frægu" HNOT-KOL frá sðmu námum FURNACE-KOKS. Kolaverslnn Úlafs Úlafssonar. Sími 3596. Danir muni alveg á næstunni verða að viðurkenna þessa staðreynd og feta í fót- spor nágrannaþjóðanna. En hvenær kemur röðin að okkur ís- lendingum? Eru það álög á íslensku þjóð- inni að vera síðust allra í öllum málum sem til heilla snúa? Viðhorfið hjá okkur er orðið þannig, að sjálfsagt er að afnema þetta ólieil- brigða og ósanngjarna lagaákvæði. Með hverju ári sem líður víkka samvimlufje- lögin starfsvið sitt og rýra þannig skatt- tekjur þess opinbera. Ríkissjóðurinn má illa við slíku eins og nú er ástatt, enda | með öllu óverjandi að neyða borgarana | til þess að búa við þá stefnu í verslunar-

x

Íslensk endurreisn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk endurreisn
https://timarit.is/publication/385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.