Nýtt land - 25.03.1938, Side 1
SAMEINING ALÞYÐUNNAR * LYHEÆBI * SÖSIALISMI
I. árg. / Reykjavik, 25. marz 1938. 9. tbi.
Héðinn Valdimarsson:
jömannadeila
Sjómannadeilan er í bili á
■enda kljáð þaniiig, að Sjó-
mannafélagið liefir álcveðið, að
meðlimum þess skuli leyft að
ráða sig á togarana á þorskveið-
ar með þeim kjörum, sem gerð-
ardómurinn tiltók og útgerðar-
menn hafa ákveðið að láta
skipin ganga og skrá á þau eft-
5r þeim kjörum. Aftur á móti
liefur Sjómannafélagið mót-
mœlt bæði gerðardóminum yf-
irleitt og úrskurði lians og
áskilur sér alian rétt til að gera
sínar ákvarðanir viðvílcjandi
síldarkjörunum, þegar þar að
kemur. Ef ástæður leyfa, og fé-
iag og forusta er öruggt má taka
málið upp aftur þá. Útgerðar-
menn hafa sem heild fallizt á
gerðardómslögin og úrskurðinn,
jafnt fyrir þorskveiðar sem
síldveiðar, enda eru gerðar-
dómslögin frá þeim runnin. f
lögunum sjálfum eru engin við-
urlög gegn brotum á þeim, né
bannað að gera samtök um
verkfall né verkbann, þrátt fyr-
ir gerðardóminn og er elcki sýnt
að nein endanieg lausn sé feng-
in á þessum deilumálum með
þessari „löggjöf“. Allir vita að
verklýðsfélögin í landinu hafa
bæði einstök og sem heild, sam-
bandsþing þeirra, hvað eftir
annað mótmælt hverskonar
lögþvinguðum gerðardómi eða
vinnudómi um kaup og kjör
verkalýðsins og þau munu á eng-
an liátt viðurkenna slíkt ofriki
gagnvart samtökunum af lög-
gjafarinnar hálfu, heldur fara,
ef nauðsyn krefur „gegnum lög-
in“, eins og norsku verklýðs-
samtökin á sínum tíma gerðu.
Þessi löggjöf er því þýðingar-
laus fyrir áframlialdandi lausn
þessara mála, en sett í pólitísk-
tim tilgangi, tilraun til að kefla
verkalýðinn og gerð til þess að
stjórnarsamvinnan yrði ómögu-
'leg áfram, gefa Framsókn tæki-
færi til að losna við Harald
Guðmundsson, þar sem vitað
var, að liægri-menn Alþýðu-
flokksins gátu þó varla gleypt
svona stóran bita, lögþvingaðan
gerðardóm. Ráð Jónasar Jóns-
sonar og Ólafs Tliors!
En því undarlegri er fram-
koma hægri-manna Alþýðu-
flokksins á þinginu í þessu
máli, að koma með frumvarp
um að lögfesta kaupið, sem
sáttasemjari lagði til að yrði á
saltfiskveiðum, án þess að Sjó-
mannafélagið hefði þá sam-
l>ykkt það kaup — tillögu um
það liafði verið kurteislega vís-
að frá — og án þess að Sjó-
mannafélagið né nokkuð annað
verklýðsfélag í landinu hefði
vikið frá fyrri mótmælum sín-
um gegn lögfestingu á kaupi,
hvað þá heldur beðið um hana,
því að öll mótmæli vcrklýðs-
samtakanna liafa gengið út á
að löggjafarvaldið ætti ekki að
skamta verkalýðnum kaupið,
Frh. á 3. síðu.
Nýtt land átti í gær viðlal við
Jón Jóhannsson, formann
Verkamannafélagsins Þróttur á
Siglufirði, við komandi kaup-
gjaldsmálum þar.
Hann sagði meðal annars:
„Eins og þú veist hækkaði
kaupgjald sama og elckert hér
siðastliðið ár, þó við liinsvegar
fengjum ýmsar kjarabætur með
samningi við Vinnuveitendafék,
og sem voru aðallega fólgnar í
því, að sildarsaltendur tryggðu
verkam. sínum IV2 mánaðar
fasta vinnu. Kaupgjald hefir
því staðið í stað liér síðan 1935,
, og þegar litið er á hina
Fréttir.
VargSId
Þjóðverjar ganga fast fram
í því, að brjóta Austurríki und-
ir menning nazismans. Til
marks um það eru sjálfsmorð
ýmissa helztu manna fyrri
stjórnar, — 94 sjálfsmorð á
viku, af pólitískum ástæðum,
auk 212 mislieppnaðra til-
rauna, ótaldar aftökur og mis-
þyrmingar, nær tvö þúsund
nazistaandstæðinga i Vín í
fangelsi og straumur flótta-
manna úr landinu. Göbbels
lcennir Gyðingum um allt, sem
miður hefir farið í Austurríki
sem annars staðar, enda er
talið, að í Vín séu nú daglega
jarðsettir 35 sinnum fleiri Gyð-
ingar en á venjulegum tímum.
Allir embættismenn verða að
sanna, að afar þeirra og ömm-
JAFNAÐARMANNAFÉLAG
R.YKJAVÍKUR.
Fundur verður í Jafnaðar-
mannafélagi Reykjavíkur í K.
R.-húsinu sunnudaginn 3. apríl.
— Þeir félagar, sem ekki hafa
þegar fengið skírteini, æítu að
I viíja þeirra sem fyrst á skrif-
I
; stofu félagsins, Hafnarstræti 21.
auknu dýrtíð, þá er ekki óeðli-
legt þó við fáum nú einhverja
kauphækkun."
„Hvað farið þið fram á mikl-
ar hækkanir eða breytingar á
taxta?
„Kaupgjald er hér nú kr. 1,25
dagv. mestan hluta ársins og
kr. 2,00 eftirvinna. Við förum
fram á ýmsar breytingar á
kauptaxtanum og eru þær í
mestu innifaldar í því, að kaup-
ið hækki um 9—12%.“
„Hafið þið sagt upp samn-
ingum við Vinnuveitendafélagið
líka?“
fasista.
ur liafi ekki verið Gyðingaætt-
ar, eða víkja úr sæti. En a. m.
k. tíundi liver maður í Vín er
Gyðingaættar, og þriðjungur
liefir eitthvert „Gyðingablóð“,
ef langt er rakið. Nazistar
leyfa öllum borgurum að bera
vopn nema Gyðingum.
Pólverjar fóru að dæmi
Þjóðverja gagnvart smáþjóð-
inni Litháum, og settu þeim
auðmýkjandi úrslitakosti, ella
iskyldi pólskur heír vaða um
landið. Litháar létu undan, en
stjórn þeirra sagði af sér á eft-
ir; því að menn liræðast, að
þetla verði upphafið eilt að vf-
irgangi Pólverja.
Checkoslóvakía fékk skjótl
loforð Frakka og Rússa um
Frh. á 4. síðu.
KiflijÉssiiiign á Siiil.
Viðtal við Jðit Jðiiannsson, formann
Verkamannafélagsins Þróttur.
Já. Við höfum sagt upp
Sig. E. Breiðljöpð:
Viðhor
í blaði Alþýðuflokksins á
Vesturlandi, „Skutull“, 18. þ. m.
birtist stór og mikil forystu-
grein, sem látin er taka út yfir
nær helming blaðsins. Á það að
vera einskonar friðarhugvekja,
sem snýst þó — af ásettu ráði
— í liendi framleiðandans í
dylgjur og persónulega andúð
lil Héðins Valdimarssonar.
Friðarpostuli Skutuls (svo
nefni ég greinarhöfundinn) fer
yfrið hjartnæmum orðum að
fínustu strengjunmn í hugsana-
gangi okkar Vestfirðinga,
strengjunum, sem hann liugsar
sér að vekja til vitundar og láta
síðan óma samstilli síns hugar-
fars. IJann segir sem sé, að „. .
allir þeir, sem livorki vilja láta
þetta eða örinur ágreiningsmál
verða íhaldinu til ávinnings og
samningum við bæði Vinnu-
veitendafélagið og Rikisverk-
smiðjurnar, en eins og þér er
kunnugt, gilda fyrverandi
samningar lil 30. apríl. Afstaða
„Þróttar“ er hinsvegar nú, eins
og ávallt áður, sú, að vera bú-
inn að semja á ný fyrir 1. maí,
svo til vinnustöðvunar korni
ekki.
í þessu sambandi höfuð við
lcosið tvær þriggja manna
nefndir til að atliuga samkomu-
lagsgrundvölk Við Rilcisverk-
smiðjurnar eru i samninga-
nefnd: Kristján Sigurðsson,
Gunnar Jóliannsson og Jón
Jónsson Yztabæ. Við Vinnu-
veitendafélagið: Eg, Þóroddur
Guðmundsson og Arnkell
Bjarnason“.
„Hvernig ganga svo samn-
ingaumleitanirnar ?“
„Við Vinnuveitendafélagið
virðast þær ganga sæmilega vel
og liefi eg von um samkomulag
þar bráðlega. En um Ríkisverk-
smiðjurnar er því til að svara,
sem eg sagði yklcur um daginn,
að allt virtist ganga sæmilega
þar til gerðardómslögin voru
samþykkt á Alþingi, þá tilkynnti
Þormóður Eyjólfsson okk-
ur að verksmiðjustjórnin vildi
alls ekki semja.
Verksmiðjustjórnin hefir nú
óskað aðsloðar sáttasemjara og
liefir hann boðið félaginu, að
senda tvo menn til Reykjavíkur
og útnefna þriðja i Rvík, allt að
kostnaðarlausu, til þess að
semja. „Þróttar“-fundur samþ.
binsvegar að senda alla nefnd-
ina eða ekkert og vilaskuld yrði
Frh. á 4. síðu.
| alþýðumálstaðnum til tjóns og
! hnekkis, kjósa nú eins og alltaf
j að taka málinu með stillingu,
j afla sér fullkominnar þekking-
i ar á því og taka ekki afstöðu í
þvi fyr en skynsemin skipar
æðri sess en æstar tilfinningar.
— Alþýðuflokksmenn á Vest-
fjörðum munu taka síðari kost-
inn . .. . “
Þannig hljóðar nú guðspjall-
ið, sem forseti fjórðungssam-
bands Vestfjarða birtir oss í al-
varlegasta málinu, sem upp get-
j iir komið innan eins flolcks,
j máli, sem hiklaust getur valdið
: sundrung, sem þó er vart á
bætandi, eins og sameiningu.
Hugvekja friðarpostulans er
góð, ef ekki hefði staðið meira
í Skutli um þetta deilumál, en
slíku er ekki að fagna. Litla
fingrmum er smeygt inn’, og
það skoplega skeður, að friðar-
ræðan verður slitlaus höllun
j málanna á Héðin, önnur liliðin
! er sýnd og litmáluð til gylling-
ar, og auðgengni í augum hlut-
lauss áliorfanda, en liin liliðin er
látin liggja i láginni.
Sannleikurinn er látinn sofa
a kostnað lýginnar. Allstaðar
grisjar i gegn, og það svo til-
finnanlega, að velsæminu er
misboðið með nekt þeirra
manna, sem lialda uppi máls-
vörn meirihluta sambands-
stjórnar Alþýðusambands ís-
lands 1 þessu máli.
Friðarposlulinn fer i sama
tíma og liann er að skjalla Vest-
firðinga upp í hlutleysi —
skjalla þá upp i að fljóta sof-
andi að feigðarósi — að halda
fram við þá sinni persónulegu
skoðun sem spegilmynd þess,
sem rétt er. Hann kastar hnút-
um að Héðni og svívirðir Vest-
firðinga 111 eð þvi að hvetja þá
til hlutleysis, hann treystir þeim
bersýnilega ekki til þess aS
dæma i málinu og hafa á þann
hátt álirif, að málið verði leyst
eftir fullu lýðræði. Hann afbið-
ur, að Vestfirðingar liafi sín á-
hrif til myndunar meirihluta,
sem er þó siðferðileg skylda
allra.
Hann slær því föstu, að Héð-
inn eigi alla sökina, sem er þó
mjög sjaldgæft, að annar valdi,
er tveir deila, enda þarf ekki
göggskygnan mann til að sjá, að
friðarpostula Skutuls hefir
skort, að minnsta kosti meðan
hann ritaði fyrrnefnda grein,
bæði skapstillingu og ábyrgðar-
finningu, skort einmitt það
Frh. á 3. síðu.