Nýtt land

Issue

Nýtt land - 25.03.1938, Page 3

Nýtt land - 25.03.1938, Page 3
NtTT LAND MýTT JjtA-NÐ BLAÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAYÍK. Gefið ut af Jafnaðarmannafclagi Reykjavíkur og Fulltrúaráði verkiýðsfélaganna í Reykjavik, með stuðningi Verkamannafélags- ins Dagsbrún. Kemur út alla þriðju- og föstu- daga. Áskriftargjald er kr. 1.00 á mán- uði í Reykjavík og Hafnarfirði. Út um land kr. 2.50 á ársfjórð- ungi. í lausasölu 10 aura blaðið. Ritstjóri: SIGFÚS SIGURHJARTARSON. AFGREIÐSLA IIAFNARSTR. 21. S i m i 4 8 2 4. Félagsprentsmiðjan. Öngþvelíi. ESS munu cngin dæmi finn- " ast i islenzkri stjórnmála- sögu, aö stjórnmálaleiðtogar liafi lent í öðru eins öngþveiti eins og liægri leiðtogar Alþýðu- flokksins. Þeir létu ginnast til þeirrar fádæma heimsku, að víkja Héðni Valdimarssyni úr Alþýðusainbandsstjórn og að þvi er þeir sjálfir töldu úr Al- þýðuflokknum. Talið var að til þessarar „refsiaðgerðar“ liefði þurft að grípa, af því að H. V. hefði stað- ið í „samnmgamakki“ við kommúnista eftir 1. des. s. 1. Nú er það öllum lýðum ljóst, að IT Y. hefir í engu „samninga- makki“ við kommúnista staðið eftir 1. des., nema ef samningar þeir, sem liann, ásamt fleirum gerði í umboði fulltrúaráðs verklýðsfélaganna í Rvík um sameiginlegar bæjarstjórnar- kosningar milli Alþýðuflokks- ins og Kommúnistaflokksins heiti á máli meirililuta sam- bandsstjórnar „samninga- makk“. Sambandsstjórn mun líka fljótt liafa fundið það, að þetta ráð dygði henni skammt, og því var kvæðinu vent í ltross. Nú hófst lállaust og langvar- andi tal um það, að TI. V*. hefði orðið að víkja til þess að stjórn- arsamvinnan gæti haldizt. Héðinn eða stjórnarsamvinn- an, var herópið. Nú er því ekki að leyna, að allir sannir „sameiningarmenn“ vilja að samvinnu Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins um ríkisstjórn geti lialdizt, þó þvi aðeins, að Framsóknar- flokkurinn starfi sem vinstri flokkur. Það liefir því ekki verið all- lílið hnefahögg framan í sam- einingarm., ef það hefir reynzt sannmæli, að aðalleiðlogi þeirra væri Þrándur í Götu vinstri samvinnu á þingi og í stjórn. Reyndar vissu allir, að IT. V. var aðalflutningsm. að tillögu á síðasta Alþýðusambandsþ., sem fór fram á aukna samvinnu þá- Verandi stjórnarflokka, og einn- ig hitt, að þegar hinn margum- talaði „þriggja mánaða víxill“ var útgefinn, þá var IT. V. víðs fjarri og átti engan þátt í því Plaggi. En sleppum nú sögunni og hverfnm til nútímans, sem hef- ir verið svo hlálegur að leiða þá staðreynd í ljós, að það var ekki um það að velja, fyrir liægri leiðtogana, að liafna Héðni eða stjórnarsamvinnunni, heldur misstu þeir Héðin og stjórnarsamvinnuna, þvi Héðinn var rekinn og stjórnarsamvinn- an bilaði. Öllum cr ljóst, nema ef vera skyldi meiribluta sambands- stjórnar, livaða leikur liér hefir verið leikinn: Höfundur leiksins er Jónas Jónsson frá Hriflu, og aðalper- sónur Jónas Jónsson og Stefán Jóh. Stefánsson; Haraldur Guð- mundsson er dreginn nauðugur inn á leiksviðið, og skriffinnar | Alþýðublasins Icika ömurlegar „statista-rullur“, þeir snúast eins og skopparakringlur um leiksviðið, skilja livorki a né b í þessuin Jónasar-leik En efni leiksins er þannig: í fyrsta þælti livislar J. J. að St. Jóh. St.: Þið verðið að losa ykkur við H. V. og kommana, iil að skapa einingu i flokknum og tryggja stjórnarsamvinn- una, alveg eins og við losuðum okkur við Jón úr Dal og Steina Briem. St. Jóh. St. ldustar i auð- injúkri værð. I næsta þætti eru skoppara- lu'inglurnar komnar á leiksvið- ið, og ein þeirra þeytist alSa lcið vestur á ísafjörð og þaðan lil Akureyrar. Allt er gert, sem verða má til þess að undirbúa framkvæmdir á tillögum J. J. í þriðja þætti er H. G. dreginn inn á leiksviðið, og honum skip- að að vinna að því að reka H. i V. St. Jóh. St. hleypur nú úr landi og H. G. er látinn stofna klofningsfélag og vinna önnur ófremdarverk. í fjórða þætti koma statistar Framsóknar fram á sjónar- sviðið og er Hermann Jónasson þeirra helztur. J. J. hefir livíslað að þeim: Þið sjáið það, að þetta getur ckki gengið, H. V. hefir meiri- hluta Alþýðuflokksins að haki sér, þingmennirnir eru fylgis- lausir og við getum ekki unnið með slíkum mönnum. Hermann er látinn bera fram frumvarpið fræga um gerðar- dóminn. H. G. þorir í hvorugan fótinn að stiga, þvi að H. V. er farinn og með honum k jósenda- fylgið. Stjórnarsamvinnunni er slitið. Tjaldið fellur. —J. J. lief- ir náð takmarkinu, að rjúfa stjórnarsamvinnuna, — að því marki stefndi liann og lágu tvær ástæður til: Annarsvegar met- orðagirnd hans og hinsvegar löngun til þess að hylja fjár- málalmeylísli þau, sem framin Iiafa verið í Landsbankanum í skj óli Framsóknarflokksins. Nú standa liægri leiðtogar Al- þýðuflokksins eftir ráðþrota og fylgisfáir. Vonandi reynast þeir menn til þess að finna hið eina úrræði, sem til @r, að kalla sam- an Alþýðusambandsþing tafar- laust og láta það dæma, og ganga síðan til sleitulausrar bar- áttu við íhaldið, baráttu, þar sent allir sósíalistar þjóðarinnar standa saman sem einn maður. Þetta er leiðin út úr öngþveit- inu. Frh. af 1. síðu. hvorki ákveða það sjálft né gerðardómur, lieldur ættu fé- löghi að lialda sjálfsákvörðunar- rétti sínum um kaup og kjör; lögfesting; og gerðardómur um kaup væri eitt og hið sama. Það skal að vísu viðurkennt, að sjó- menn höfðu út af fyrir sig, eftir atvikum, ekkert að' athuga við þessa kauphæð á þorskveiðum, en það var ekki það sama og að þeir leyfðu né óskuðu efíir lög- festingu á henni. Og að minnsta kosti böfðu hægri Aiþýðu- flokksmenn á þingi cnga lieim- ikl til að bera fram frumvarp um lögþvingaða kauþliæð, þvert ofan í fyrri ályktanir sambands- þinga og án óska og leyfis Sjó- mannafélagsins, sem kaupgjald- ið áíti að gilda fyrir. Enn tilgangslausara verður þetta flan hægri manna, þegar séð er að þessi sátíaboð þeirra til Framsóknar, fórnin á sjálfs- ákv.rétti félaganna um liaupið og brotið á stefnu sambands- þings stoðaði ekkert, og Fram- sókn liafði fyrirfram tiíkynnt þeim að jafnvel þessi fórn þeirra væri ekki nógu stór til þess að halda stjórnarsamvinn- unni áfram, heldur yrði Har- i aldur að fara hvort sem væri. Hvers vegna fóru þeir þá að veifa með vilja sínum að lög- fesla kaup, sýna alþjóð hversu | lílils þeir mettu verklýðssam- j tökin og ályktanir þeirra? Það j má vera meira skilningsleysið, I ef þeir vilja, éins og Alþýðublað- ið, heimfæra framkomu sína upp á gerðardóma í ákveðnum málum, sem norrænu alþýðu- flokkarnir liafa fallizt á og framkvæmt. Einmitt þau skil- yrðin, sem nauðsynleg voru og óhjákvæmileg, og á Norður- löndum voru fyrir liendi, voru hér ekki fyrir hepdi. 1- Fyrirfram samþykkt verk- lýðssamtakanna. 2. Ákveðin áframhaldandi verklýðsstjórn við fram- kvæmd laganna — eða þó að minnsta kosti liér, stjórn með þátttöku Alþýðuflokksins og föstum málefnasamningi um lengri líma. Þegar þessu er sleppt, eru hægri mennirnir komnir yfir á sama grundvöll- inn eins og Framsókn og íhaldið, enda fallast blöðin, Alþýðublað- ið, Nýja dagblaðið og Morgun- blaðið i faðma um liin skilyrðis- lausu „nauðsynlegu afskipti rik- isvaldsins“ án kröfu um fyrir- fram samþykki verklýðssam- takanna eða þátltöku Alþýðu- llokksins í rikisstjórn. Hægri þingmenn Alþýðuflokksins hafa þannig enn einu sinni tek- ið alveg ranga afstöðu og þvert ofan í sambandsþing og verk- lýðsfélögin. Það, að Sjómanna- félagið svo samþj'kkti einhliða að leyfa meðlimum sínum að ráða sig á þorskveiðar fyrir þenna taxta, sem liægri menn- irnir vildu lögfesta, afsakar eklcert feigðarflan þeirra með frumvarpið um lögfestinguna. Þessi sjómannadeila hefir enn einu sinni sýnt nauðsynina á sameiningu verklýðsins, bæði í verklýðsmálum og pólitískt, og að forystan í hvorutveggja þarf að verða ólíkt öruggari og mark- vissari heldur en nú hefir verið hjá Sjómannaféiaginu og á þingi og fullt samstarf þarf að vera milli forustunnar og fólksins, milli þingflokks og verklýðssamtaka og hinn lýð- ræðislegi grundvöllur að hald- ast. En á það liefir mikið vant- að i þessari deilu, þar sem liægri mennirnir, 1 stjórn Sjómannafé- lagsins og i Al]>ýðuflokknum á þingi, Iiafa yfirleitt forðast að leita ráða sjómanna og upplýsa þá um gang málanna, fyrr en í algert öngþveiti hefir verið komið. Það má ekki framvegis verða svo, sameining verka- lýðsins og alþýðunnar í heild er ekki einungis hugsjónamál heldur knýjandi nauðsyn raun- veruleikans í baráttu alþýðu- stéttarinnar, í atvinnumálum hennar og stjórnmálum. lækkar kaffirerðið: Bláa kannan, br. & malað búðarverð 0.80 pk. Brennt kaffi, ómalað búðarverð 2.90 kgr. Óbrennt kaffi búðarverð 2.15 kgr- ftey ið „Bláu könuuna". Frh. af 1. síðu. sama og hann fullyrðir að Héð- inn skorti. Friðarpostuli Skutuls lætur eklci „skynsemina ráða né slcipa æðri sess en æstar tilfinningar.“ ITann segir á einum stað: Eldvi liefir liann (Héð- inn) boðað stefnu flokksins í blöðum eða í tímaritum með neitt sambærilegum dugnaði og þeiin, sem t. d. Jónas Jónsson hefir sýnt í að túlka stefnumál Framsóknarfloklísins. —. .. .“ Hvers vegna nefnir hann ekki einhvern af foringjum Alþýðu- flokksins i stað Jónasar Jóns- sonar? Eru þeir svo vanmátta í að boða stefnumál Al- þýðuflokksins í blöðum og í v timaritum, að þeir komi ekki til greina i samkeppni við Héð- in? i Eg spyr bara, af því að frið- j arpostulinn fer sjálfur út fyrir í Alþýðuflokkinn til að nefna i nafn til samanburðar. j Þvi gleymir hann öllum for- j ustumönnum „skjaldborgarinn- ar“. Og enn heldur friðarpostulinn áfram. Ekki liefir hann (Héð- j inn) þotið um landið til fundar- i halda, jafnvcl ekki um kosning- i O, V “ I Ú1 • Nú ætlaði greinarhöfundur- ■ inn að gera mikið, en vill hann j ekki upplýsa okkur Dýrfirðinga um, hvað þeir hafa oft heim- sótt H.f. „Brynja“ á Þingeyri til fundarhalda og um kosningar, þeir Finnur Jónss., Har. Guð- mundsson, Vilm. Jónss., Stefán Jóhann, Jón Axel, Jónas Guð- mundsson, Hannibal Valdi- marsson, Jón Sigurðsson, ,Ólaf- ur Friðriksson og prófessorinn Hagalin? Eg >arf ekki að spyrja vegna þess að eg viti ekki mætavel svarið, sem eg fæ, þvi þessir miklu leiðtogar hafa ekki heim- sótt H.f. „Biynja“ til eins eða neins, heldur býst eg við að fleiri staðir bafi sörnu sögu að segja. Ástæðulaust var af friðarpost- ulanum að fara lit á þessa braut í linútukasti sínu, því einmitt þeir, sem hann tekur hanzkann upp fyrir, húa allir í glerhúsi. Um formannskosninguna í Dagsbrún segir liann: \ „. .. . Niðurstaðan varð sú, að Héðinn fékk þá lægstu at- kvæðatölu, sem nokkur formað- ur liefir fengið undanfarin ár, 66 Nú sló friðarvinurinn út síð- asta trompinu, þarna átti nú að líitta naglann á höfuðið, þarna hélt liann sig koma með áþreif- anlegar staðreyndir, tölur, sem eiga að tala, tölur, sem að skulu tala, en ekki máli greinarhöf- undar, lieldur máli þess, sem þær eru beittar á móti. Það hlægir mig, að þetta glansnúm- er, þetta síðasta tromp er trompleysí, það er aðeins hugs- að hálmstrá, hylling drukkn- andi manns. Frli.

x

Nýtt land

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.