Nýtt land

Issue

Nýtt land - 25.03.1938, Page 4

Nýtt land - 25.03.1938, Page 4
NÝTT LAND VðryOld faSisla. Frh. af 1. síðu. vernd gegn árás, en Bretar vilja engin gefa, nema með skilyrðum, sem létta íhlutun Þjóðverja í landinu. Stjórn Checka hefir ákveðið, til að friða Þjóðverja, að þjóðernis- minnihlutar skuli eiga sæti í héraðsstjórn í hlutfalli við mannfjölda þeirra i héraðinu. Sudeten-Þjóðverjar fá þá e. k. sjálfstjórn. Kristilegur sósíal- flokkur og hændaflokkur hafa sameinazt flokki Sudeten-naz- ista á þingi Checka. Bretar liafa nýlega bætt 8 milljörðum við 33 milljarða vígbúnaðar-áætlun sína fyrir næstu ár, og veitir það iiálfri milljón manna atvinnu. Við ítali lialda þeir áfram samn- ingstilraunum og breyta engu í „hlutleysisverndinni“ á Spáni á meðan. í loftárásum uppreisnar- manna á Barcelona síðustu viku hafa farizt nær þúsund manns, miklu fleiri særzt og a. m. k. 10 þús. orðið húvillt. Sókn Francos sunnan við Cata- loníu er í algleymingi. I liði hans þar kváðu mest vera út- lendingar, eða 60 þús. ítala, 10 þús. Þjóðverja, 20 þús. Portú- galsmanna, Rúmena og Ung- verja, 10 þús. Afríkumanna, en aðeins 20 þús. Spánverja. — Frakkar ráðgast við Rússa um ílilutun. Mexicó-stjórn hefir tekið eignir erlendra olíufélaga í landinu eignarnámi og virðist hugsa til e. k. þjóðnýtingar. Fjögur af olíufélögunum hafa leitað styrks hjá Bandaríkja- stjórn til að framfylgja fjár- kröfum sinum gegn Mexico. Hermálaráðherra Japana sagði í ræðu 22. þ. m., að Jap- anar mundu aldrei gefa eftir þumlung af því landi, sem þeir hafa unnið í Kína né afsala sér neinu af þeim réttindum, sem þeir hafi þannig áunnið sér. — Japanar stofna allmörg leppríki á hinum unnu svæð- um. Þýzkar sprengjuflugvélar og flugmenn herast nú að Jap- önum. En Kínverjar færast í aukana í Mið-Kína. Og hvar sem þeir halda undan, skilja þeir ekkert eftir nema sviðna jörð. Vörn þeirra liggur mest í því að þreyta Japani og svipta þá gróða af sigrunum. Fjár- Til starfa sósíalistar. Jafnaðarmannafélag Reykja- víkur er stærsti og þroskaðasti félagsskapur sósíalista hér á landi. Það er því sjálfkjörið til liöfuðforystu i brýnasta nauð- synjamáli íslenzkrar alþýðu, sem er: að sameina alla sósíal- ista í einn órjúfandi flokk, sem skipulega og markvisst vinnur gegn órétti og kúgun, gegn íhaldi og fasisma, en fyrir bætt- um hag alþýðunnar fyrir lýð- ræði og réttlæti. Til þess að þetta megi takast þarf mikla ótrauða baráttu, er útheimtir daglegt fórnfúst starf. Jafnaðarmannafélag Reykja- víkur kallar því alla meðlimi sina til starfa. Þpóttup. Frh. af 1. síðu. það að vera félaginu alveg að kostnaðarlausu. Að sjálfsögðu yrðu svo tillögur nefndarinnar og sáttasemjara að leggjast fyr- ir „Þróttar“-fund til endanlegr- ar ákvörðunar.“ „Er eitthvað fleira, sem þú vilt geta um þessu viðkom- andi?“ „Já. Eg vil að lokum vænta þess, að Verkamannafélagið Þróttur eigi vísan stuðning Al- þýðusambandsins og allra slærstu verldýðsfélaga landsins, ef lil átaka kemur út af þessum málum, því kröfum okkar er injög í hóf stillt og eru fullkom- lega eðlilegar og réttmætar.“ SAMVINNUMENN! A laugardaginn efna sam- vinnumenn til mannfagnaðar á Hótel Borg. Án efa verður þetta fjölmenn samkoma, því að sam- vinnustefnunni vex nú óðfluga fylgi í Reykjavík. AUir sósíalistar eiga að leggja samvinnuhreyfingunni lið og þá ekki sízt sameiningarmenn. hagsástand liins þrælkapítal- istiska Japans er talið von- laust nema Kína borgi strax herkostnaðinn og mjólki siðan vel næstu árin. B. S. ÍíCt Túkynmng. Það tilkynnist hér með að frá og með 1. mars 1938 hefi eg undirritaður tekið að mér Reykja- víkur afgreiðslu Sameinaða gufuskipafélagsins í Kaupmannahöfn. Samkvæmt leyfi frú Ragnheiðar Zimsen, rek eg nefnda afgreiðslu framvegis undir sama nafni og áður var, SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN og með fullri ábyrgð minnk Virðingarfyllst Erlendar Pétarsson. j Störfin, sem bíða, eru marg- í þætt, aðkallandi og við allra | hæfi. Hver einasti félagi getur gert eitthvað og er skyldur til þess. Jafnaðarmannafélagið hefur sett sér það takmark að í haust verði gild félagatala þess 1000 og a. m. k. helmingur þess liðs verði síslarfandi sveit í bænum, en hinir, sem ekki liafa aðstöðu lil daglegra sjálfboðastarfa verði þó allir virkir með því t. d. að greiða gjöld sín skilvís- lega sækja fundi félagsins og styðja hina í starfinu. Félagar, rækið skyldur ykkar, komið á skrifstofuna og fáið verkefni við ykkar hæfi. Fram til starfs og sigurs fyrir sósíalismann. JiCtÍíÍíiíÍCíií ÍtiCCtiCtlíÍCÍ ititltltlt stititititlí itJíltSíit StStitltltltlíltlt iíitltltlí Jtitst o ;? V. í? ;? 1 Á r s h á t f ð sam vinnumanna verður lialdin að Hótel Borg laugardaginn 26. marz og hefst með borðhaldi kl. 7.30 siðdegis. Til skemmtunar verdup: Ræðup. Kaplakópssöngur. Kvaptettsöngup. Upplestui*. D-A-N-S. Aðgöngumiðar verða seldir i búðum Kaupfélagsins á Skóla- vörðustíg 12, Vesturgötu 33 og Gretlisgötu 46. Verð kr. 6.00 með mat, en kr. 3.00 fyrir þá, sem ekki taka þátt í borðhaldinu. Aðgöngumiðar að borðhaldinu verða ekki seldir lengur en íil föstudagskvölds (í kvöld). Aðgöngumiðar (án matar), á kr. 3.00, verða seldir á morgun (laug'ardag). Un diFb úlhí s&g s nef ndin. HraigaíaEE3IMHEa0HHai2EilHHEHKSHEiSSiaasEaE'I!EStamagi3B3HH®E!BI2aaiHíatH0SlHœEaE!SBEE3HŒHEHJ m E5 E! ■ « menn! E a H IBI hjá okkur fáið þið við lægsta verði sjóklæði vin Ef þið kjósið að verzla hjá þeim, sem hafa eiíjiii peynslu í þvi aö velja beztu sjóklæða og viimufötiu, þá komið í Yinimfata- og SjóltlæDainiðina Hafnartræti 15. EíNAa EIRÍKSSON. NB. Inngangur bæði frá Hafnarstræti og höfninni. — lllllBIIBIiaiHHlllBllllBHIRIllBBailllBll ■ ■ ■ ■ ■ H ■ IHI IE9E Jarðskjálftatryggingar. Nú getid þép tpyggt tiús yðap fypip j&pðskj á 1 t ta Vép höfum nú bætt við oss þessapi gpeiu tpyggiuga, sem efiaust mun verða vinsæf meðal iiúseigenda. Iðgjöld em mjög lág og miðuð við að séphvei* húseigaudi geti japð- skjálftatpyggt liús sitt. Sjóvátryqqi Eimskip- 2. hæð. agíslands Sími: 1700.

x

Nýtt land

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.