Nýtt land - 27.02.1939, Blaðsíða 2
Mánudaginn 27. febrúar 1939
NYTT LAND
I
Til einingar verk-
lýðssamtakanna
TT AFN ARF.T ARÐARDEIL-
UNNI lauk með sigri
Hlífar. Sú klofning, sem gerð
var á verkamannafélaginu Hlíf,
mun verða að engu. Verkamenn
Hafnarfjarðar munu sameinast
aftur í sinu gamla félagi.
Skrifstofustjórn Stefáns Jó-
lianns á Alþýðusambandinu er
póiitískt gjaldþrota. Ofstopinn
og eintrjáningshátturinn hefur
veitt Alþýðusamljandinu slíkan
álitshnekki, að Stefán Jóhann
og nánustu fylgifiskar hans l)íða
þess aldrei hætur, hvort svo
sem skynsamari mönnum Al-
þýðusamhandsins tekst nú með
því að taka upp samvinnu um
að skapa fagliega einingu, að
bjarga stofnuninni, Alþýðusam-
handi íslands, eða ekki.
Stefán Jóhann hefur sýnt og
sannað, að sú Alþýðusambands-
stjórn, sem hann ræður, er aðili
fjandsamlegur verkalýðnum og
félagsskap hans, og vílar ekki
íyrir sér að kljúfa samtökin, ef
einkavöld kliku þeirra er í veði.
Og ekki hefur Alþýðublaðið
undir ritstjórn nánasta sam-
verkamanns Stefáns, Jónasar
Guðmundssonar, farið betur út
úr deilunni. Það mun vera met
í hraða á niðurleið, sem Jónas
hefur sett þann skamma tiina,
sem hann hefur stjórnað AÞ
þýðublaðinu. Alþýðublaðið hef-
. ur í deilunni sett fram kröfur,
sem nálgast það að heimta fas-
isma á íslandi, kröfurnar um
skipulagsbundna klofningu
verklýðsfélaganna, bann á
Sósíalistaflokknum og ríkislög-
reglu til að beita í vinnudeilum.
Með þessum kröfum hefur Stef-
áns- og Jónasar-klíkan endan-
lega sýnt og sannað, að þeir
eiga ekkert skyll við lýðræðis-
sinnaða verklýðshreyfingu, —
að þeir eru sósíalisma fjand-
samlegir, var augljóst áður.
Baráttan i Hafnarfirði stóð
um einingu og frelsi verklýðs-
félaganna. í þeirri baráttu hef-
ur Hlíf sigrað, og sá sigur verð-
ur hin öflugasta lyftistöng verk-
lýðssameiningarinnar á íslandi.
Hafnarfjarðardeilan hefur sýnt,
að það er stórhættulegt bæði
fyrir verkalýðinn og lýðræði
landsins, að dráttur verður á að
skapa þá einingu. Verkalýður-
inn í öllum félögum landsins
þarf nú að rísa upp til að knýja
þá einingu fram, sameiningu
allra verklýðsfélaga landsins i
eitt óháð verklýðsfélagasam-
band.
Fyrir fátæka bændur og fiski-
menn íslands er þessi eining
verklýðsstéttarinnar og hin
mesta nauðsyn. Hún er sterk-
legasta sporið i áttina til þess, að
allar vinnandi stétlir landsins
standi sameinaðar í lífsbarátt-
unni fyrir rélti og afkomu hins
vinnandi fólks.
Framh. af 1. síðu.
verja fyrir aðstoð þá, sem þeir
hafa veitt honum frá fyrstu
byrjun. En Bretar hafa það liug-
fast, að Franco lét i ljós ósk um
að vera hlutlaus, þegar styrjöld
virtist óhjákvæmileg í sept. s.l.“
(Mbl.). Þeir bjóða honum fjár-
liagsaðstoð gegn því að njóta
beztu viðskiptahlunninda.
Nazistar og Balkan.
Wohltat, fulltrúi þýzka þjóð-
bankans, fór til Bulcarest ný-
lega til að semja um olíuleiðslu
frá Rúmeniu lil Þýzkalands, en
varð elíkert ágengt. Piúmenar
og Balkanlöndin halda saman
og virðast æ fráhverfari því að
binda sig Þjóðverjum í viðskipt-
um meira en orðið er.
Barátta Búmena gegn fasist-
um fer liarðnandi með hand-
tökum og rannsóknum á undir-
róðri þeirra.
Uppeldi og íræðsla í sireituixi..
Framli.
V. kafli.
(Rekstrarkostnaður og starfs-
menn).
1. Kostnaður við hvern skóla
miðist við nemendafjölda náms-
og skólaskyldra barna. Einn
kennari yrði fyrir hver 30—35
börn á aldrinum 10—14 ára og
hefði auk þess eftirlit með námi
7—10 ára barna. Gera má ráð
fyrir tveim kennurum við flesta
skólana, sé um tvo aðalskóla að
ræða í hverri sýslu. Auk þess
yrð'u aukakennarar til að kenna
í smærri skólum afskekktustu
sveitanna. Yx-ðu til jafnaðar
fimni kennarar í hverri sýslu
Iandsins, í stað þeirra 8 farkenn-
ara, sem þar starfa nú. Fækkun
kennara myndi nema um % frá
því sem nú er. Þessum kennur-
um yrði launað á sama hátt og
nú er við heimavistarskólana,
samkvæmt gildandi fræðslulög-
um. Hver hrcppur greiddi
rekslurskostnað í hlutfalli við
fjölda 7—10 ára barna innan
lireppsins. Hlutfallslega yrði
launahæklcun við lerigd starfs-
tíma, sem önnur starfsemi
mjmdi leiða af sér. Kostnaður
við barnafræðsluna myndi því
lækka frá því sem nú er, a. m.
k. um % hluta. Starfsemi
beggja, handavinnustofa og
gróðrarstofa, yrði að reyna að
lála bera sig. En auk þess féllu
allir styrkir, sem veittir yrðu til
einstakra námskeiða og leið-
beiningarstarfsemi lil að launa
þessa kennara. Settar yrðu á-
kveðnar reglur um styrkveiting-
ar til allrar þessarar starfsemi,
þ e. unglingafræðsluna og verk-
legt nám.' Það fé, sem nú er
veitt til þessara mála, félli til
þessara skóla. Kennarar lieima-
vistarskólanna þurfa fjölbreytt-
ari menntun, og að sumu leyti
aðra mennlun en kennarar við
stærri heimangönguskóla. Allir
ættu þeir að fá tækifæri til á-
kveðins reynslutíma undir
handleiðslu viðurkenndra skóla-
manna og námsskeið, sem liald-
in yrðu t. d. við einhvern af hin-
uin stærri héraðsskólum. Starf
þessara manna yrði til skiptis á
heimilum og í skólanum,
kennsla, eftirlit og leiðbeining-
ar. Starfsmenn við handavinnu-
| Tillögfur Adalsteius Eiríkssouar
og gróðrarstofu þurfa að hafa
| sérménntun hver í sinni grein.
I Til athugunar er í hverjum
stað, hvort ekki mætti hafa hú-
stað héraðslæknis á skólastaðn-
um. Væri þá hægt að hagnýta
hans starfskrafta í sambandi
! við' skólastarfsemina. Rannsak-
| að yrði nánar um reksturskostn-
I að, skiptingu hans milli aðila og
hvernig hans yrði aflað farsæl-
i legast.
1
VI. kafli.
| (Stjórn og eftirlit uppeldis- og
fræðslumála í Iandinu).
| 1. Námsstjórar. Skipaðir yrðu
nú þegar 3 námsstjórar, einn
yfir alla kaupstaði og kauptún,
sem hafa jTir 1000 íbúa, og tveir
yfir landið þess utan. Landinu
1 yrði skipt í tvö námsstjóraum-
dæmi. Námsstjórar þessir stæðu
beint undir kennslumálaráð-
Iierra og samræmdu störf sín í
sambandi við fræðslumálaskrif-
stofuna, sem hefði á liendi allt
skrifstofustarf Iræðslumálanna.
2. Verkefni. Starfssvið náms-
stjóranna yrði samkvæmt nú-
gildandi fræðslulögum og vænt-
anlegu erindisbréfi. En fyrst um
sinn beinist störfin að því, að
lannsaka skiptingu landsins í
skólahverfi, um skólastaði, fá
farskólahéruðin til þess að
vinna saman að undirbúningi
væntanlegrar skólastofnunar og
að undirbúa aukna samvinnu
skóla og heimila, taka til athug-
unar aukið heimanám barna og
samvinnu t. d. tveggja farskóla-
héraða um einn farkennara,
meðan það skipulag helzt.
Orð í tíma tölud,
er sannmæli um tillögur Aðalsteins.
i
„Bændabýlin þekku bjóða
vina til liátt und hlíðarbrekku
livít með stofuþil“. Tvítugur
jiiltur treður í snjónum gesta-
slóðina að bænum. Hann er úr
fjarlægri sveit, nýútskrifaður
frá rejmslulitlu og átakalausu
kennaranámi og ætlar að verða
farkennari þarna i 'Vetur, — að-
eins í vetur og freista svo gæf-
unnar víðar, þvi að gestur
gangandi er hann og notin að
starfi lians e. t. v. mest komin
undir gestrisninni, sem hann og
börnin njóta fáeinar vikur á
framandi lieimili. Strax þegar
gestrisninni og nýjungargirn-
inni er nóg boðið, er mál að
fara á annan bæ og bráðum í
aðra sveit. Á gestaslóðinni finn-
ur hann á sér, að þegar hann
fer og fræðslunefndin skyggnist
um eftir nýjum kennarapilti
eða auðnulitlum kennara við
aldur, mun hún hrista höfuðin
yfir þeim óskiljanlegu álögum,
að allir slculi þessir farkennar-
ar reynast henni rótlausir gestir
og áhrifalausir.
Veðruð, blökk og örugg, „hátt
i:nd hlíðarbrekku“ standa stofu-
þilin, sem eitt sinn þótti fínt að
kalla hvít. ÍJt um göt sleikt í
rúðuhéluna skima krakkar með
froslhólgu í höndum eftir þessu
furðuverki náttúrunnar, sem’
von er á í hlaðið og á að hlýða
þeim yfir lexíurnar. Kennarinn
kemur, kennslan liefst, 10—15
krakkar á öllum aldri sitja sam-
an í -einu undir spurningum
hans 6 tíma á dag. Og það er
komið undir upplagi kralckanna
og heimilum þeirra aðra tíma
vetrarins, hvort óhollusta
þeirra ítroð'sluaðferða, sem far-
lcennarar neyðast til að nota i
morgunköldum, óhenlugum
herbergjum við áhaldaleysi og
flest hin verstu skilyrði, drepur
námsþrótt harna eða lamar
hann vonum minna. Og eiginleg
uppeldisálirif farkennara eru
hverful eins og gestsins. Að ári
eru þau löngu horfin eins og
jafnvel þrákelknustu liarðspor-
arnir, sem eftir hann lágu á
geslaslóðinni heim að bænum.
* * *
Aðalsteinn Eiríksson hefur
sýnt það manna gleggst, að
hcimafræðsla með húsvitjunum
og stöðugum leiðbeiningum
æfðs kennara muni gefast bet-
ur en farkennslan. Af fjölda-
mörgum rökum lians má rifja
það upp, að hættulegt er hér
sem við'ar að dreifa ábyrgðinni.
Farkennarar og heimili eru of
ótengdir aðilar til áð bera hana
í sameiningu. Heimilin eiga að
íaka aðalábyrgð uppeldisins á
ný, það er boðskapur, sem lcveð
ur nú við austan úr Sovétríkj-
um og norður í ísafjörð og víð-
ar og víðar um menningarheim-
inn, samtímis því sem afskipti
þjóðfélagsins af heimilinu vaxa
og eiga að fara stórum vaxandi.
Einhver mestu þjóðfélags-
vandkvæðin á þessu sviði eru að
skapa hæfa menn til slíkra af-
skipta. Prestar eru síður hæfir
til þeirra en var. Læknar hafa
ekki komizt þar langt ennþá.
Leiðin er - opnust kennurum
með fyrirkomulagi Aðalsteins
Eiríkssonar. Og með þeirri
menntun, æfingu og héraðsað-
stöðu, sem liann ætlar kennur-
um við fasta skóla, ættu þeir
einmitt að reynast manna hæf-
ástir.
Önnur höfuðrök Aðalsteins
snúa að skólunum: Við höfum
ekki efni á að hafa þá nema
góða. Þá þurfa þeir að vera fá-
ir og nokkuð stórir, stofnkostn-
aðar og reksturskostnaðar
vegna — og allra liluta vegna.
Og starf þeirra þarf að verða
svo f jölþætt og sterlct, að þeir
og engir staðir aðrir verði al-
hliða menningarmiðstöðvar
hinna dreifðu héraða, eins og
sumir alþýðuskólarnir eru þeg-
ar að verða.
* * *
Reykjanesskólinn, sem Aðal-
sieinn stjórnar, tók til starfa
vorið 1934, og hefur hann reynt
þar. fyrirlcomulag sitt. Skólinn
starfar þannig:
Barnaskóli fyrir tvo hreppa
15. okt.—20. des. og 1.—30 apr.
Unglingaskóli 3. jan.—1. apr.
Garðyrkjunámskeið 1 maí—
15. júní.
Sundnámskeið fyrir sjómenn
vor og haust, 3 vikur í senn.
íþróttanámskeið 15. júní,—
15. júlí.
Um hásláttinn er ekki kennt.
Ýms námskeið hafa verið hald-
in auk þessa, eitt fjrir bændur,
tvö fyrir húsmæður. í mai ár-
; lega er „vordagurinn“, sem er
þegnskaparvinnudagur skólans
j og fundardagur nemendasam-
bandsins. 1 lok iþróttanám-
skeiðsins er lialdið héraðsmót.
Þátttkendur í skólanum hafa
verið:
Skólaárið 1934—35 ....... 227
1935— 30 ..... 327
1936— 37 ..... 374
1937— 38 ..... 325
Þann tima, sem börnin eru
heima, jan., febr., marz, hafa
þau numið með áðstoð heimil-
isfólks, en stjórn og eftirliti
skólans og gefizt vel nema
fyrsta veturinn, áður en lag
komst á. Margt mætti af þeirrí
reynslu segja enn, ef rúm
leyfði.
* =h*
Menningarsetur í sveitum em
eitt meginskilyrði þess, að’ sveit-
irnar þurfi hvorki að taka við
kaupstaðamenning næstu fram-
líðar ómeltri né einangrast í því
afturhaldi, sem vill hafa dreif-
hýlið sem drcifðast, skilnings-
skortinn scm mesta liindrun á
samtökum hænda og verka-
manna og lífskröfur og lýðræð-
iskröfur í Iieiuðunum sem allra
hljóðlátastar.
Mcnningarsetrin í sveitum
eiga að rísa þar sem þéttbýli
þeirra er mest og skilyrði bezt
til sveitaþorpamyndunar (raf-
veitur, liitaveitur, ræktunarskil-
jrrði, samgöngur o. fl.). Erlendis
getur sveitamenning 20. aldar
ekki þrifizt nema með e.k. þorp
að miðstöð, og hér sækir óðum
i þá átt.
Menningar-setrin, sem við sjá-
um rísa fyæir hugskotsaugum og
meira og minna efnilegur visir
er kominn að á fáeinum stöð-
um, verða mótvægi gegn
Reykjavík. Og í flestum efnum
væri það mótvægi ákaflega mik-
ils vert. Forustuna í örðugustú
! stórmálum hlýtur Reykjavik
ætíð að taka liéðan af, það er
eins og þyngdarlögmál. En
frumkvæði umbótanna og til-
raunir með þær eru oft belur
komin annars staðar. Auðvalds-
þróun Reykjavíkur má ekki
beizla meiri hluta en orðið er
af þjóðinni, án þess að fleiri
staðir á landinu séu studdir af
alefli, fyrst og fremst atvinnu-
lega og þar næst menningarlega
Héðinn Valdimarsson:
Skuldaskil
Jónasar Jónssonar
við sósíalismann
12. Samvinna verklýðsflokkanna í bæjarstjórna-
kosningum. Meiri hluti sambandsstjórnar svíkur í
kosningunum og klýfur síðan Alþýðuflokkinn.
T desembermánuði 1937 hefst undirbúningurinn
undir bæjarstjórnar- og lireppsnefndarkosning-
ar, sem fram áttu að fara síðast í janúar 1938. Víðs-
vegar um landið varð kosningasamband um sameig-
inlega framboðslista með Alþýðuflokknum og
Kommúnistaflokknum, svo sem á ísafirði, Siglufirði,
Ilafnarfirði, Norðfirði, Patreksfirði, eða með báðlim
þessurri flokkum ásamt Framsóknarflokknum, þar
sem Jónas réð ekki við neitt fjrrir vinstri framsókn-
armönnum, svo sem á Evrarbakka, í Keflavík, í Borg-
arriesi og á Sauðárkróki. Á einslöku stöðum hindraði
ineirihluti sambandsstjórnar sameiginlegan lista á
siðustu stundu, svo sem á Akureyri, Ilúsavik og Seyð-
isfirði.
I Reykjavík höfðu sameiningarmenn Alþýðu-
flokksins mikinn meirihluta fulltrúaráðsins, sem
samkvæmt flokkslögunum álti að stilla listanum
til bæjarstjórnar og sjá um öll slík mál innan kjör-
dæmisins. Meiri liluti stjórnar fulltrúaráðsins var þó
í höndum Framsóknarliða flokksins, en formaður
þess var Guðm. R. Oddsson, sem er mjög duglegur
kaupsýslumaður, en óhlífinn og afturhaldssamur í
pólitík. Fundur um þessi mál varð í fulltrúaráðinu
Vtm miðjan dcsemher og hafði Guðmundur þá smal-
að iá fundinn því, sem var til af hægri mönnum í full-
trúaráðinu, en við sameiningarmenn höfðum engan
viðbúnað haft. Marðisl þá í gegn kosning meirihluta
hægri manna í 5 manna uppástungunefnd um bæjar-
stjórnarlista en auk þessara 3 hægri manna voru
kosnir við Sigfús Sigurhjartarson. Er við urðum
varir við klíkustarfsemi hægri mannanna, óskuðum
við Sigfús ])ess að eiga ekki sæti í Jiessari ncfnd, og
var samþykkt af fulltrúaráðinu að leyfa okkur
að skorast undan því. Tilboð kommúnista um kosn-
ingabandalag var ekki tekið fvrir á fundinum. Leið
svo fram vfir nýár, að enginn fundur var aftur hald-
inn.
A sama tíma starfaði uppástungunefnd fyrir
stjórnarkosningu í Dagshrún, og áttum við 2 sam-
einingarmenn sæti þar, en þriðja mann hafði sam-
bandsstjórn skipað, aldrei þessu vant mann, sem ekki
var meðlimur Dagsbrúnar, þvert ofan í tillögur fé-
lagsstjórnar, og var maðurinn einn harðsviraðasti
andstæðingur sameiningarinnar, Jón Axel Pétursson.
í nefndarstörfunum varð okkur ljóst, að kosriingin í
Dagshrún yrði mjög erfið og samvinna öll innan fé-
lagsins á næsla ári, nema samvinna tækist i félaginu
milli Alþýðuflokksins og kommúnista og samkomu-
lag yrði um sameiginlegan stjórnarlista. Þá voru
og miklir erfiðleikar um að fá i formannsstöðu
mann, er gæti og vildi taka að sér starfið, sem kost-
ar oft mikla vinnu, ábyrgð og árekstra, en er ólaun-
að, og jafnframt nyti almenns trausts félagsmanna.
Lögðu þeir meðnefndarmenn minir fast að mér að
taka aftur þetta starf að mér, en ég hafði vcrið 12
ár formaður félagsins áður, og þó ekki 2 síðustu
árin, og taldi mig hafa leyst af hendi þegnskyldu-
vinnu mína í þeim félagsskap. Skýrði eg Jóni Axel
frá, að nú væri bezt að einhverir máttarstólpar sam-
handsstjórnar, Jón Baldvinsson, Stefán Jóhann Ste-
fánsson eða Ingimar Jónsson, tækju við og legðu
fram starf í þágu verklýðsfélagsskaparins sjálfir, í
bliðu og stríðu, baráttu og friði, en Iélu sér ekki
nægja að sleikja sólskinið í sambandsstjórn. Fór
Jón Axel til þeirra allra, en þeir harðneituðu að lakast
þann vanda, erfiði og óvinsældir „heldra fóllcsins“
á hendur, sem fylgdi formannsstöðunni í Dagsbrún.
Þegar svo var komið gaf ég kost á mér í formanns-
stöðuna í Dagsbrún, með því skilyrði, að samkomu-
lag næðist við kommúnista á þeim grundvelli, að þeir
hefðu á sameiginlegum lista við stjórnarkosninguna
einn mann og féllst Jón Axel á það. Jón Axel kom að
einum hægri manna á sama Iista, Kristínusi Arndal,
en við sameiningarmenn höfðum 3 menn, — af þeim
sveik okkur síðar einn, Guðjón Baldvinss. — enda var
sameiningarstefnan sterk innan Dagsbrúnar frá
fyrstu. Við reyndum að hakla sem fyllstu samkomu-
lagi við Jón Axel um uppstillingar og féllumst því
á einnig að liafa sameiginlegan lista fulltrúa á sam-
bandsþing, sömu menn sem setið liöfðu síðasta
samhandsþing. Höfðum við sameiningarmenn að
visu öflugan meirihluta fulltrúanna, en sumir
Jieirra voru linir, einS og siðar sýndi sig bezt. En
efstu varamenn voru sameiningarmenn. Kommúnist-
ar féllust á þessar uppstillingar til samkomulags inn-
an Dagsbrúnar.
Þegar við þessar kosningar í Dagsbrún hófust
svilc Framsóknarliðanna innan Alþýðuflokksins og
undirbúningur undir frekari klotningsstarfsemi.
Þrátt fyrir samkomulagið við Jón Axel, fyrir hönd
Framsóknarliðanna innan Alþýðuflokksins, lagði Ól-
afurFriðriksson frarn á siðustu stundu sprengilista,
óg hafði safnað undir nægum (100) meðmælendum,
meðal hægra liðsins innan Alþýðuflokksins, aðal-
lega gamalla manna, sem hættir voru að sitja
fundi og fylgjast með, og manna, sem voru ekki
verkamenn, heldur starfsmenn, en enn þá í Dags-
brún. Á þenna lista var stillt Sigurði Guðmundssyni