Nýtt land - 27.02.1939, Blaðsíða 1

Nýtt land - 27.02.1939, Blaðsíða 1
ÚTGEFANDI: Sameiningarfloltkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn. Félagsprentsmiðjan RITSTJÓRI Arnór Sigurjónsson Holtsgötu 31 Sími 1208. AFGREIÐSLA Austurstræti 12 Sími 2 18 4 II. ÁRG. REYKJAVÍK, MÁNUDAGINN 27. FEBRÚAR 1939 9. TBL. Óháð simband. - Rettarbætnr. Almennur fjölmennur fundur haldinn í K.R.-liúsinu í Reykjavík 26. febrúar 1939 samþykkti í einu hljóði að skora á öll verklýðsfé- lög í landinu: að sameinast i vináttu- og varnarbandalagi með Dagsbrún, Illít, Þrótti o. fl. verklýðsfélögum og koma sér upp miðstöð fyrir banda- lagið, að undirhúa almenna verklýðsráðstefnu ckki síðar en á næsta hausti, með fulltrúum allra verklýðsfélaga utan Alþýðusambands- ins og innan, sem komi á faglegri einingu i verklýðshreyfingunni og öflugu landssambandi allra stéttarfélaga, skipulagslega óháðu öllum stjórnmálaflokkum, með fullu lýðræði og jöfnum kosningar- rétti og kjörgengi altra stéttarmeðlima verklýðsfélaganna til allra trúnaðarstarfa sambandsins og verklýðsfélaganna. Ennfremur skorar fundurinn á Alþingi að samþykkja þegar ii yfirstandandi þingi þær breytingar á vinnulöggjöfinni: að sambönd stéttarfélaga sem viðurkenningu liljóti að lögum skuli vera skipulagslega óliáð öllum stjórnmálaflokkum, með fullu lýðræði innan vébanda sinna og jöfnum kosningarrétti og kjör- gengi stéttameðlimanna til trúnaðarstarfa sambandsins; i að skýlaust sé ákveðið í löggjöfinni að eingöngu skuli viður- kennt eitt stéttarfélag í liverri slarfsgrehl á sama slað, og ef tvö eru fyrir, skuli ráða almenn atkvæðagreiðsla innan starfsgreinar- jnnar um, hvort þeirra sé viðurkennt, að girt sé fyrir, að verklýðsfélög þau fái viðurkenningu, sénl liat'a, eins og Verklýðsfélag Akureyrar, ákvæði i lpgum sínum, sem geta útilokað inntöku manna þeirra, sem í starfsgreininni vmna og skuldbinda sig til að hlita félagslögum, enda liafa eklci brotið þau, að skyndiverkföll séu skýlaust leyfð samkvæmt ákvörðun.fé- lagsfundar eða félagsstjórnar, ef um skýlaust Jjrot á samningi er að ræða, og í öðrum tilteknum tilfellum, svo sem til innheimtu á vangreiddu kaupgjaldi, að atvinnurekandi geti ekki bótalaust rofið viðurkennda taxta verklýðsfélaganna, eins og í Hafnarfirði, að Félagsdómur verði skipaður svo, að verklýðsfélög utan sam- banda hafi jafnan rétt til að útnefna einn mann í dóminn eins og atvinnurekendur utan sambanda, og mismunandi samböndum sé veitt jafnrétti um skipun manns fyrir meðlimi sína og báðum aðiljum verði gefinn réttur til að ryðja sihn hvorum manninum úr dómnum. Fundurinn er algerlega andvígur þvi, að löghoðin verði lilut- fallskosning stjórna og trúnaðarmanna innan stéttarfélaga og sambanda þeirra, þar eð markmið verklýðssamtakanna hlýtur að vera fullkomin eining verkalýðsins um sameiginleg fagmál, en löghoðnar hlutfallskosningar mundu festa pólitískan flokka- drátt og ágrcining innan stéttarfélagsskaparins, þvert ofan í til- gang lians. Hinsvegar telur fundurinn, að verldýðsfélögin skuli sjálfráð um, hvorl þau leyfi hlutfallskosningar, ef þeim þykir við eiga og sérstaklega stendur á. Xaitíð 11111 Ösl. Útlení: Viðupkenning Frakka og Breta á Fpaneo. — Olfuvonbrigdi Þýzkalands. — JDanskir nazistar. — Innlent: Fjárlög. — St. Jóhanns- úpakurðup. — Vertíðarfréttir. Framhald Miinchensvikanna. U IÐURIíENNING Breta og Frakka á Franco er vænt- anleg í dag eða næstu daga, að- eins formsatriðin eftir. Áslæðan er sú, segir í Times, að hjálpa þurfi Franco til að binda enda á styrjöldina, en hælta að „veita lýðveldissinnum siðferðilegan stuðning til þess að halda á- fram hlóðsúthellingum 0g manndrápum" (þýðing Morgun- blaðsins). Er því nú slegið föstu, að allar blóðsúthellingar innrás- arstríðsins og eins þær fjölda- aftökur, sem Franco gefur fyr- irlieit um, séu blóðsúthellingar þeirrar stjórnar, sem þangað til í dag er viðurkennd sem hin eina þjóðkjörna og lögmæta Spánarstjórn. , í Madrid situr sljórn Negrins og neitar að gefast upp. Daily Mail skýrir frá því, að í fullii samræmi við óskir frönsku stjórnarinnar muni enski flot- inn látinn lijálpa Franco til að taka borgirnar á ströndinni líkt og Minorca. Má þá umkringja Madrid og svelta svo, að dugi. Frönslc hlöð telja, að Daladier hafi heilið Franco, að fá lion- um spönsku sendiherraliöllina i Barís, gera samtök og stjórn- málastarfsemi spænskra lýðræð- issinna landræka úr Frakklandi. Daladier fékkjraustsyfirlýsing á stjórn sinni í fyrradag með 322 gegn 261 atkv., en fjöldi \iing- manna úr radikal-sósialista- flokknum greiddi ]iá atkvæði nieð af ótta við stjórnarkreppu, þótt þeir væru andvígir stefn- unni í Spánarmálum. (Daladier hýður „helming þingmanna“ byrgin, — er fyrirsögn Mbl.) Bretar taka fram, að ])eir ætl- ist ekki til, „að Franco sýni van- þakklæti í garð ítala og Þjóð- Fi'h. á 2. og 4. síðu. Eining Hlífar sigraði. Haröup, en beiðarlegui* úpskuröur Félagsdóms: Samningsroí atvinnurekenda, sem með réttu var vikið úr Hlíi, algerlega óbeimil. Taxti hennar tryggir því áfpam Hlífarmönnum forgangsrétt til vinnu. Hlíf sýkn af skaðabétakröfum, dæmd í 10*00 kr. sekttil ríkissjóðs. E1 INS og húizt var við í síð- asta blaði, sóttu atviiínu- rekendur mál gegn Hlíf fyrir Félagsdómi og varBæjarútg. ein látin liöfða það.Dómurinn satað störfum meirihluta vikunnar og kvað upp úrskurð í fyrrakvöld. Stóðu að honum 3 af fimmdóm- endum, þeir Hákon Guðmunds- son dómsforseti, Gunnlaugur Briem og Sverrir Þorbjarnar- son, allir tilnefndir af Hæsta- rétti. En ágreiningsatkvæði gerðu Guðjón Guðjónsson, til- nefndur af atvinnurekendum, Og Sigurgeir Sigurjónsson til- nefndur af Skjaldborginni. Verður sérskoðana þeirra e. t. v. minnzt síðar. í forsendum hans er þvi sleg- ið föstu, að taxti verldýðsfélaga jafngildi skriflegum samningi, þegar atvinnurekendur hafa lát- ið vinna samkvæmt honum. Af því leiðir, að Bæjarútgerð Hf. má ekki taka í vinnu menn úr öðrum félögum en þeim, sem hún er þegar samningsbundin, ]). e. Hlíf og Sjómannafélagi Hafnarfjarðar. Önnur atvinnu- fyrirtæki Skjaldborgara eru bundin eins. Hafa þau þegar lot- ið dómnum, og hefja Hlífar- menn vinnu hjá þeim og Bæj- arútg. í dag, en verkamennirnir úr „Verkamannafélagi Hafnar- fjarðar“, stofnuðu 15. febr., ganga aftur í Hlíf. Fjölmennur Hlífarfundur stóð i gærkvöld til sátta og í minning þess úrslitasigurs, sem einingarstefnan vann í svo Iiarðri og uggvænni baráttu. Hlutur þeirra, sem upptök áttu að stofnun klofningsfélagsins og samningsrofum við Hlíf, er þurigur að makleikum, en á verkamönnum, sem fylgt liafa Alþýðuflokknum, ætti það elcki að bitna. Klofningsáróður — ofbeldi. Húsfyllir var s.l. vikur á hverj- um fundi Hlífar og verkamenn eindregnir að berjast til þraut- ar, — samtímis þvi, sem Al- þýðubl. og Skjaldborgin ham- ast að prédika klofning, stéttár- félögum megi skipta eftir póli- tik og trúarbrögðum eins smátt og verlcast vill. — Gera þeir herrar með því berari en nokkru sinni fyrr fyrirlitning sína á verkalýðnum, fjandskapinn og óttann við sameiningarvilja hans og skríðandi þjónustu sína við Jónasarstéfnuna, sem ó- venjumikið liefur lvft grímunni í skrifum sínum um Hafnar- fjai'ðardeiluna í Tímanum. Þessar báráttuaðferðir stjórn- arflokkanna og ekki sizt hótan- ir Hermanns Jónassonar um að veita St. Jóhanni bæn hans og senda lögregluna, ])ótt þver- nauðug væri, til að berja niður verkamenn með réttan málslað, bafa opnað augu alls verkalýðs í Hafnarfirði og Reykjavik, hverjum flokki sem menn ann- ars liafa fylgt, fyrir nauðsyn samtakanna til að verja rétt sinn, -— og það jafnvel gegn snmnm, sem um stundarsakir kunna að fara með rikisvald. Hér skal nú drepa á helztu rök beggja aðila fyrir Félags- dómi og síðan niðurstöður hans aðrar en höfnðatriðið, sem hér var nefnt. , Málfærsla Skjaldborgara. Deilan var tekin fyrir Félags- dóm á miðvikud. og vitni leidd, en málflutningur á fimmtudag. Kröfnr Bæjarútg. voru, að vinnnstöðvnnin yrði dæmd ó- lögmæt, að sér yrðu dæmdar 6000 kr. bætnr fyrir stöðvnn bv. Júní, auk vaxta, og 1200 kr. rekstrartap á dag frá því, að vinnustöðvun hófst, unz henni létti, Hlíf dæmdar sektir að auki og allur málskostnaður. Málfærslnmaðnr Skjaldborg- ara, Guðm. I. Guðm.s. af skrif stofu St. Jóhanns, taldi burt- vikning atvinnurekendanna ó- lögmæta af því, „að engin breyt- ing hafði orðið á högum flestra þeirra manna“, frá því að þeir gengu sem verkamenn í félagið. Síðar tók hann fram um klofn- ingsfélagið, að það hefði samið um forgangsrétt á vinnu við at- vinnurekendur, sem „réðu yfir meirihluta af framleiðslutækj um Hafnarf jarðar." En þan fyr- irtæki eru öll undir stjórn liinna 12. Skyldu þeir hafa ráðið yfir meirihluta af framleiðslutækj- unum, þegar þeir gengu í Hlíf? Vitni þau, sem sýnt höfðu fyr- ir réttinum atvinnnkúgun Skjaldborgara í Hafnarfirði, taldi Guðmundur málinu óvið- komandi og illa gert að tefja það með slíku. Honum var sýni- lega ljóst, að málstaður hans þoldi ekki, að kúgunarhlutverk klofningsfélagsins yrði talið málinu viðkomandi. Þá lagði hann áherzlu á það, þvert ofan í orð sín í fyrra, að taxti Hlífar hefði ekkert gildi gagn- vart Bæjarútgerðinni né neinum atvinnnrekenda. Þó að taxtinn væri brotinn eins freklega og unnt var með þvi að taka at- vinnuna af Hlífarmönnum og veita hana klofningsfélags- mönnnm, taldi þessi vinnulög- gjafarhöfundur það enga lög- mæta ástæðu til vinnustöðvun- ar. Loks lagði hann áherzlu á, að ofur eðlilegt væri, að fleira en eitt stéttarfélag væri í sömu starfsgrein á sama stað. Málfærsla Hlífar. Málfærslumaðnr Hlifar, Pél- ur Magnússon, gerði þær kröfur fyrir hönd hennar, að hún yrði sýknnð af öllum kröfum Bæjar- útg., en Bæjarútg. dæmd fyrir atvinnukúgun og til að greiða Hlíf skaðabætur,—og til vara, að málinu yrði visað frá, Hann rakti ástæðurrjgp til þess, að hin- um 12 var vikið samlcv. lögum lllífar. minnti t. d. á atkvgr. i Hlíf i vétur, þegat* léýnileg at- kv.gr. sýndi allt áðrá iiiðui'- stöðu en opinber i sama máli á sama fundi. og gerði öllum ljóst. Iive óþolandi væri fyrir verlca- menn, að fjöldi af vinnuveitend- um þeirra væri í félagi þeirra. Af pólitískum ástæðum ein- göngu hefði Hlíf verið vikið úr Alþýðusambandinu og klofn- ingsféiagið stofnað. Slílc félags- stofnun væri brot á vinnulög- gjöf. „Ef stofna má eins mörg stéttarfélcg í sömu starfsgrein á einum og sama stað eins og verkast vill, er það sama og að banna stéttarfélög“, sagði Pétur, — ástæðan til þess, að vinnu- löggjöfin teknr elclci beint fram að það sé óheimilt, er, að það þylcir sjálfsagt, að félagið sé eitt. Taxta Hlífar taldi hann jafn- gilda samningi samlcv. vinnu- löggjöf og Bæjarútg. seka um samningsrof, sem fyllilega rétt- lættu vinnústöðvun;- ekki hefði i byrjun unnizt tími til að full- nægja með allsherjaratkv.gr. formsatriðum vinnustöðvunar- innar, en það var gert næstu daga, svo að hún væri nú að því leyti lögmæt samlcv. vinnulöggj. Félagsdómur féllst sem sagt á aðalatriðin í þessari máls- færslu, en taldi, að þar sem samingsrofin hefðu lieyrt nndir verksvið Félagsdóms, hefði ekki mátt stöðva vinnu út af þeim (sbr. 17. gr. vinnulögg.). Sekt Hlífar fyrir það til rikissjóðs var ákveðin 1000 kr., en skaða bætnr,sem samningsrofar hefðu átt að gjalda Hlíf, féllu niður af ]>vi, að í taxta hennar voru eng- in viðurlög sett við samnings- rofnni. Málskostnaður féll og niðnr. Atvinnukúgnn . félckst clcki dæmt um, þvi að eitt til- fellið var eldra en vinnulögg.,-en elcki sannaðist, að það væri Bæj - arútg., sem svara ætti til salca fvrir hin. HEIMTIR ÚR HELJU. /~\PINN VÉLBÁTUR úr Hafnarfirði — Bjarni riddari, eign ^ Gnnnlaugs Stefánss. lcaupm., 6 smálestir að stærð, með 5 manna áhöfn, fór úr LLafnarfirði s.l. fimtudag og ætlaði til Þorlákshafnar til sjóróðra. Um nóttina hvessti. Báturinn hvarf. Björgnnarslcipið Sæbjörg hóf leit daginn eftir snður kring nm Reykjanes og um Faxaflóá og Gnnnlangnr lét leita á ströndinni frá Grindavílc til Þorlákshafnar, en árangnrslaust. Snemma í gærmorgun fannst liann, með bilaða vél, út af Sandgerði, og leið öllum vel. Vélb. Njáll dró hann til Hafnarfj. BÆKUR. Björn Franzson: EFNISHEIM- URINN. Nýtt land hefur beðið mig áð skrifa ritdóm nm „Efnislieim- inn“, að þvi er snertir sjálft efnisinntak bókarinnar, með- ferð höf. á hinnm heimsslcoð- unarlegn viðfangsefnum og persónulega afstöðu hans til þeirra, eins og hún kemur fram í bókinni. Björn Franzson hefnr með samningn þessarar bókar unnið milcið afreksverk. Það er ekki á hvers manns færi að semja al- ]>ýðlegt yfirlitsrit sem þetta án þess að hafa fyrirínyndir um framsetningn og niðurskipun efpisins. Það er því síður á margra færi að frumsemja bók nm þessi efni, þannig að lesend- urnir fái séð, hvernig niðurstöð- urnar eru feugpar, en elcki látið nægja að segjá þeim, að svoná éru þær. Hvorttveggja þetta hefur liöf. tekist óvenjnvel. Þar við hætist, að i bókinni er sam- an kominn svo mikill fróðleik- ur, að eg efast um, að þeir séu márgir það vel að sér i þessum efnurii hér á landi, að þeir geti elcki margt af bókinni lært. Hinsvegar verð eg að játa, að eg álít, að liöf. liafi með samn- ingu bókarinnar i þessu formi og á þennan liátt færzt full mik- ið í fang. Það er mjög timafrelct slarf að frumsemja slika hók, þar sem tína verður saman gögnin úr ýmsum áttum í stað þess að fá má góð erlend al- þýðufræðirit, sem hægt er fyr- irhafnarlítið að styðja sig við, a. m. k. við samning megin- hluta hókarinnar. Afleiðing þessa lilaut óhjákvæmilega að verða sú að ómögulegt yrði að hinda stærð bólcarinnar við takmarkaðan arkafjölda, enda varð hókin % lengri en til var ætlazt, og þó „varð, vegna rúm- leysis, að ganga með ölln fram hjá ýmsum þýðingarmiklum atriðnm, einkum í þrem siðustu köflnnnm“, eins og höf. líka viðurkennir hreinskilnislega í eftirmálanum. Veilcindi höfund- ar, sem töfðu hann frá ritstörf- nnum, eiga sinn þátt í þessu, en elcki allan. Hér kemur þó annað þýðing- armeira atriði til greina. Stór- Icostleg hylting hefir orðið i efn- isvisindunum á síðnstn áratug- um og kollvarpað liinnm rót- grónnstn hngmyndnm vísinda- manna á þessum sviðum. En byltingu þessari er engan veg- inn lokið. Og það ekki fyrir það eitt, að stöðugt er verið að gera nýjar uppgötvanir, lieldur fyrst og fremst vegna þess, að vis- indamennirnir hafa ekki reynzt færir um að slcilja þau sann- indi, sem þegar hafa opnazt fyrir þeim. Eklci nóg með það, heldur liafa hinar nýju upp- götvanir ruglað þá svo í rím- inu, að efnisvisindin eru sem stendnr í fullkominni upplausn og öngþveiti. Aðalástæðan er blátt áfram þekkingarleysi vis- indamannanna á rölcfi'æði og Iieimspeki, sérstaklega hinni æðri rökfræði, rökþróunar- Frli. á 4. síðu.

x

Nýtt land

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.