Nýtt land - 06.03.1939, Side 1

Nýtt land - 06.03.1939, Side 1
ÚTGEFANDI: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn. Félagsprentsmiðjan RITSTJÓRI Arnór Sigurjónsson Holtsgötu 31 Simi 1208. AFGREIÐSLA Austurstræti 12 Sími 2 18 4 II. ÁRG. REYKJAVÍK, MÁNUDAGINN 6. MARZ 1939. A0. TBL. Síðustu fréttir: Ekkert hik á Spánarstjórninni. Uppreisnartilraun uppgjafarsinna í Cartagena mistekst samdægurs. Hver veit, hvað lengi kaffibollinn bíður enn? Bretar lýsa friðarvilja við Þjóðverja. — Verður Gandhi hungurmorða? O Á atburður varð í gærmorgun i Cartagena, flotahöfn lýð- veldisstjórnarinnar á Spáni, að nokkur liluti sjóliðs gerði uppreisn, að því er talið er til að knýja fram uppgjöf fyrir fas- istum, enda tilkynnti Franco, að floti sinn væri þegar á leið- inni til lijálpar við þessa uppreisn, sem tvímælalaust var ráðin noklíru fyrirfram og skipulögð. Uppreisnarmenn náðu í fyi*stu útvarpsstöðinni og ýmsum opinberum hyggingum. En enskar fregnir frá Gibraltar töldu þó seinni part dagsins, að uppþotið væri hælt niður. Hvorki Frakkar né Bretar hafa árætt að heita Cartagena sömu aðferð og Minorca, þrátt fyrir ráðagerðir um það. Kem- ur því ekki á óvart, þótt þessi nýja uppreisn mistækist. Vegurinn frá Burgos til Madrid er þéttskipaður skriðdrek- um. Blaðaspár: „Madrid fellur innan skamms: 1) eftir upp- reisn í borginni eða 2) eftir áhlaup hersveita Francos.“ „Á eft- ir hergögnunum fara langar lestir af herflutningahifreiðum með matvæli handa hinum matarlitlu Madridbúum", segir Mbl. (eftir áróðurshoðskap Francos gegnum útvarp til hinna hungruðu). En á Sólartorginu í Madrid hefur heðið Francos dúkað horð og kaffibolli, löngu þurr í botn og korgaður, síð- an fyrir rúmum fimm missirum. Hve lengi bíður hann enn? O ENDIHERRA Breta í Berlín, sir Neville Henderson, hefur á ný fullvissað Þjóðverja um það í ræðu, að allur hinn gifurlegi vighúnaður Breta jætta ár sé einungis til landvarna, ■en ekki beint gegn nokkurri þjóð, og vitnar þá bæði í Cham- herlain og Halifax lávarð til sönnunar. — Nýja bliku dregur nú upp yfir Tékkóslóvaldu. TWrAHATMA Gandhi, indverska þjóðhetjan, hefur svelt sig ■*■*■*■ undanfarna daga og kveðst skulu fasta til bana, nema brezk stjórnarvöld gefi honum yfirlýsingu um það, að varan- legar stjórnarbætur verði innleiddar í indverska rikinu Rajkot. Eru það úrslitakostir lians. — Tveim klukkustundum eftir að bann hóf föstuna, fékk hann svar, þar sem kröfum hans var visað á bug. Gandlii telur landstjóra Breta hafa svikið loforð um þessar umbætur. Kraftar hans fara nú mjög þverrandi, en dauði hans með þessum tildrögum mundi liafa miklar afleið- ingar þar eystra . í mörgu má leita slíkrar fyrirmyndar í Eyjafirði. Framleiðsl- an er þar fjölbreytt, markaðsskilyrði allgóð vegna stærðar og þroska kaupstaðanna. Með 19 aura verði á Iítra væri hagur að taka upp framleiðslu mjólkur í stað einhliða kjötframleiðslu í öllum betri héruðum landsins. En mjólkurframleiðendur eiga allt undir því, að alþýða kaupslaðanna geti keypt og sé ekki lömuð með gengislækkun, tollaánauð, heildsalaokri, atvinnu- leysi. "'¥! Samtök sveitaalþýðu og 'kaupstaðaalþýðu eiga saman kjör- orðið: Eins líf er annars líf. Fornfræg borg á Spáni, nú í fasistahöndum. Nær sjást spánsk- I ir hermenn með fallbyssu á leið til árásar. laitid nm öseL Útlent: Lýöveldið býöup byrgin. - Orusta um Madrid. - Nýp páfi. - Gyöingar og Arabar. - Jarðhús. — Aðferö iasista á Englandi, Innlent: Vertíðin. - Bpunatrygg- ingap. - Á skíðum, - Flugvélasmiðir. - Tölur úr Reykjavík. » Bæjarrústir. •jWTESTA mjólkurfélag utan verð j öf nunarsvæðis Beyk j a- víkur er Mjólkursamlag Eyfirð- inga. Það hélt aðalfund sinn á Akureyri 7. febr. Samlaginu höfðu borizt s. 1. ár 3.1 millj. lcg. mjólkur, og var það 340 þús. kg. meira en árið áður. Meðalfitumagn þessarar mjólk- ur var 3.547 af hundraði. ■— Úr þessu mjólkurmagni var unnið nær milljón lítra af geril- sneyddri mjólk, 28 þús. litrar af rjóma, 72 þús. kg. af skyri, 42 þús. kg. af smjöri, 110 þús. kg. af mjólkurostum, 12 þús. kg. af mysuosti, og 11 þús. kg. af rjómaosti. Af ostum þessum var flutt til útlanda til sölu jiar um 45 þús. kg. — Á árinu greiddi samlagið til mjólkur- framleiðenda fyrir mjólk nær 525 þús. kr.. Eftii’stöðvar á rekstursreikningi ársins voru 54 þús. kr. Á fundinum var samþykkt að verja tekjuafganginum til að bæta upp verð innlagðrar mjólkur með 1.6 eyri á livert kg. mjólkur, en afgangurinn yf- irfærist til næsta árs. Meðal- verð mjólkur til bænda er þá að þessu sinni 19 aurar é lítra, en útsöluverð gerilsneyddrar mjólkur á Akureyri 30 au. ltr. Ný mjólkursamlagsbygging liefir verið í smíðum, og er bú- ist við, að hægt verði að taka hann til notkunar bráðlega. Svinarækt hefir samlagið rekið lengi, einkum til að hag- nýta mysu og önnur úrgangs- efni, sem til falla við mjólkur- vinnsluna, og hefir rekstraraf- lcoma svínabúsins yfh-leitt verið góð. Svinahús samlagsins, byggt í fyira, er 30 sinnum 10 metrar að stærð auk eldhúss og fóður- geymslu og er hluti þess liitað- ur að vetrinum með lofti, en liitt með miðstöð. Búið selur gi’ísi og undaneldisdýr til þeirra bænda, sem vilja rejma svína- hald. En það mun mjög fara í vöxt með aukinni mjólkurfram- leiðslu, garðyrkju og lcornrækt. Lýðveldi Spánar býður ölium Miinchenveldunum byrgin. Madrid býst til varnar gegn ofurefli Francos og verður ekki vart við, að uppgjafarhugur sé meiri i lýðveldissinnum síðan Bretar og Frakkar köstuðu grímurini og snerust í lið með uppreistarmönnum, — viður- kenndu Franco s.I. mánudag og tóku að afhenda honum spánsk skip, gullforða, sendiherrahú- staði og sýna honum livers kyns fleðulæti. Hið æruverða gamal- menni, Petain lierforingi, fræg- ur frá Verdun, var skipaður sendihcrra Frakka í Burgos til að undirstrika algera uppgjöf þeirra fyrir fasistastefnunni . Bretar hafa sett í Burgos sendiherra sinn frá Bagdad, Sir Maurice Peterson, ef Franco samþykki hann. En utanríkis- ráðherra Bandarikjanna, Cord- ell Hull, hefur lýst vfir því, að Bandaríkin muni ekki viður- kenna Franco, meðan lýðveldis- stjórn ráði yfir nokkru spönsku landi. Forsætisráðherra íslands lýsti yfir því í þingræðu á föstudag, er liann var spurður, að stjórn sín mundi fara að dæmi Cham- berlains og viðurkenna Franco strax. Fasistar vilja úrslitahríð. Stórkostleg sókn er að hefj- ast við Madrid. Fréttaritari Daily Mail tclur, að Franco muni liafa svipaða aðferð og Foch seinustu mánuði heims- styrjaldarinnar, halda uppi stöð- ugum árásum, fyrst á einum stað, svo á öðrum, til þess að unna lýðveldismönnum engrar livíldar. Franco liefur ærin lier- gögn og nóg lið til þess að lialda uppi sókn með þessum liætti og mun láta flugvélar liafa sig mjög í frammi. Lýðveldislierinn á Mið-Spáni liefur upp undir liálfa milljón vel æfðra manna á að skipa, og jiessi lier er ólíkt betur æfður og búinn en Kata- loniuherinn var, en skortir þó mjög hergögn móts við lier Francos, einkum skriðdreka og flugvélar. Nýr páfL Páfi hefur verið kjörinn ut- anríkisráðherra látna páfans, Eugene Pacelli kardináli, stór- krossriddari islenzku fálkaorð- unnar. Hann er ungur maður af páfa að vera, 63 ára, og tek- ur sér nafnið Píus XII. Á Þýzklandi birti útvarpið ekki þessa frétt, og fasistar á Italíu una illa við kjörið. Pacelli er álitinn andfasisti og ástsæll í Róm, þar sem hann er borinn og barnfæddur. Vandræði Gyðinga. Á ráðstefnu, sem situr i Lond- on til að leysa mál Gyðinga- lands, hafa orðið miklar deilur og nær engar vonir um fram- búðarlausn. Tillögur Breta um sjálfstætt Arabaríki í landinu telja Gyðingar mestu svik við sig og neita að semja á þeim grundvelli. Óeirðir vaxa eystra. í Þýzkalandi voru taldir 600 þúsund Gyðingar 1933 (auk Austurríkis). Síðan liafa 250 þús. þeirra orðið landflótta, þar af 100 þús. síðan í nóv. í vetur, og liinum er öllum ætlað burt. Neðanjarðar. Sænska stjórnm hefur ákveð- ið að byggja heila neðanjarðar- borg við Stockhólm, ef loftárásir beri að hendi. Steinsteypuhvelf- ingar þar niðri eiga að rúma matarbirgðir, 2000 manna sjúkrahús og dvalarstöðvar fvr- ir ógrynni manns. Skotfæraverksmiðjur springa. í Osaka í Japan kviknaði í vopnasmiðjum 1. marz og urðu ægilegar sprengingar liver á fætur annari, en lieil borgar- bverfi eyddust í eldi, — talið að 6 þús. manns séu heimilislaus- ii'. — Þetta er talið alvarlegt á- fall fyrir skotfæraframleiðslu Japana. Aðferð fasista á Englandi. Nýjar hermdarverkatilraunir liafa verið gerðar i Englandi siðustu daga, og eru 800 leyni- lögreglumenn sendir á hæla sökudólgunum. Fyrir röskum mánuði birtu sum erlend blöð þá frétt, að hermdarverkin væru unnin af mönnum í þjónustu erlends stórveldis (Þriðja ríkis- ins), sem reyndi að nota augna- blik, sem eru liættuleg, lieims- pólitískt, til að veikja álit breska rikisins. Þetta hefur stuðzt við það, að verkin eru einkum unn- in, þegar bik er og undanbald á Chamberlainstjórninni og von um meira undanhald. Bretar dylja }>essa enn. En s.l.fimmtud. lýsti dr. Rutledge, dómsmála- ráðherra íra yfir því, að írski lýðveldisherinn, sem er ólögleg- Frh. á 4. siðu. BÆKUR. Björn Franzson: Efnis- heimurinn. Framh. Efni og hreyfing. Grundvallarveila Iiöf. virðist mér vera hin óskýra og rugl- ingslega hugmynd lians um sjálft undirstöðuhugtak efnis- visindanna, efnið. Samkvæmt efnishyggjunni er veruleikinn og efnið eitt og hið sama. En t. d. segir höf. á bls. 121, þar sem um það er að ræða, hvort Ijósvakinn sé veruleiki, þ. e. efni: „Ljósvákann varð því að liugsa sér sem síheilt efni eða varkárlegar lil orða tekið: sí- Iieilan veruleika”. Og á bls. 53, ]>ar* sem um það er að ræða, hvort ölduhreyfing geti átt sér stað í engu, segir hann: „Öldu- hreyfing er enginn sjálfstæður veruleiki, að minnsta kosti ekki samkvæmt vorurn venjulegu hugmyndum.“ Enn segir liann á hls. 160, þar sem um það er að ræða, livort rafeind, sem sveiflast um frumeindakjama, sé á einum stað á brautinni í einu sem efnishnútur, eða livort hún sé dreifð um alla brautina: „rannsóknir síðustu ára neyða oss í rauninni til að færa þessa tviliyggju yfir á sjálft efnið“, þ. e. að efnið geti liklega stund- um verið ölduhreyfing án efnis! Hér erum vér komnir að öðru atriði, sambandi efnis og lireyfingar. Efnið er á sífeldri hreyfingu í tíina og rúmi. Ekk- ert efni er til án hreyfingar og engin hreyfing til án efnis. „Hreyfingin er tilveruháttur efnisins“ (Engels). Mælikvarði og samnefnari allra breyfingar- tegunda er orkan (energi).. Það gildir þvi hið sama um orkuna og hreyfinguna: Ekkert efni er til án orku, engin orka til án efnis. Áður en farið er nánar út í gagnrýni á skoðun höf. á sambandi efnis og lireyf- ingar (orku), er þó nauðsyn- Frh. á 4. siðu. Yfh-gangur sá og neðanjarðarstarfsemi þýzkra og innlendra nazista í Danmörku, sem nmgr. hér í blaðinu skýrir nú frá, er rekin þessu líkt hvar sem við verður komið annars stliðar á Norðurlöndum. T. d. má minna á njósnir við Narvík í Noregi, þar sem meirihluta sænska jámmálmsins er skipað út til Eng- lands, og herfræðilegar þýzkar rannsóknir, leynt og íjóst, kringum allt Eystrasalt, — í samstarfi við Svíana, sem uppvís- ir urðu nýlega að pólitískum innbrotsþjófnaði og fjárkúgunar- plönum til eflingar nazistaflokknum. Með þýzkum hótunum er víggirðing Álandseyja knúin fram, verkið unnið undir eftirliti og forræði þýzkra herfræðinga og ein höfuðáætlun nazista að koma þeim Vígjum í þær hendur í ó- friði, að Þýzkalandi sé tryggður sænski járnmálmurinn. Hér sést fundur í Stokkhólmi um Álandseyjamálin, þar sem mark- mið Þjóðverja varð fyrst öllum ljóst. í forsæti sést Per Albin Hansson og næst honum til hægri forsætisráðherra Finna. —

x

Nýtt land

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.