Nýtt land - 24.04.1939, Síða 2

Nýtt land - 24.04.1939, Síða 2
Mánudagirm 24. apríl 1939. NÝTT LAND Krísfínn )óriSson» Dalvíb: Eftirtektarverð raflýsing á sveitabœ Hcfndarpólítífe Jónasar Jónssonar Alþjóð manna á íslandi er þaS kunnugt, að Jónas Jónsson er hefnigjarn. Pví hefur og ver- iS á lofti haldið, aS honum hafi stundum teldzt aS hefna sín. Pó er þaS varla þess vert, aS > orS fari af fyrr en nú. HéSinn Valdimarsson hefur í frásögnum sinum um skulda- skil Jónasar viS sósialismann skýrt frá þvi, hviíikur Yleinn þaS hefur orSiS i holdi Jónas- ar, aS hann varS ekki forsætis- ráSherra 1934. HéSinn hefur og skýrt frá þvi, hvernig Jónas hefndl þess á bitlingamönnum AlþýSuflokksins sáluga, Skjald- borginni, meS þvi aS teyma þá út i pölitíska ófæru. Tíl hafa veriS menn, sem hefur þótt þessi frásögn meS ólíkindum og hvorki viljaS trúa Skjald- borgurum til aumingjaskapar- 'ins eSa Jönasi iil harSleikninn- ar. En Jónas hefur sjálfur sýni- lega haft gaman aS frásögn- inni, þvi aS hann staSfestir hana hlakkandi í grein sinni: Samstjórn þriggja flokka (í Timanum sl. þríSjudag). Hann læzt vera aS afsaka hvíluneyti Framsóknarflokksins viS Ólaf Tliors og Jakob Möller og seg- ir: „ViS hvorki gátum né vild- um ráSa fyrir aSra — — Al- þýSuflokkurinn hafSi eitt sinn fyrr reynt aS í'áSum HéSins Valdimarssonar aS velja stjóm fyrir annan flokk og haft ölán eitt og ógæfu af þeirri fram- kvæmd”. Hér skilzt um leiS og skellur í tönnunum: Fyrir þaS, aS AlþýSuflokkurinn kaus þá Hermann og Eystein í ráSu- neytiS 1934, heldur en mig hefur flokknum hefnzt aS mak- legleikum. „ViS hvorki gátum né vild- um ráSa fyrir aðra”, segir Jón- as. Hann er aS gamni sínu aS „drepa titlinga” framan í les- andann: AuSvitaS gátu AlþýSu- flokksmennirnir engu ráSiS um ráSherravaliS 1934. Eg hef svo sem alltáf vitaS þaS, sem hann HéSinn minn segir, aS þaS voru Frámsóknarmennirnir, sem réSu því, aS mér var þá skákaS út. Hitt var bara 111 aS sýnast. i Pessir blessaSir Skjaldborgarar voru bara gervimenn þá eins og nú. En fyrst svo er, hefur þá ekki hefnd Jónasar komiS 9- maklega niSur? Ojæja. HéSinn héfur ekki enn sagt sögu Jón- asar alla. Hann hefur sagt sög- una um skuldaskil Jóna^ar viS sósíalismann, en ekki söguna um skuldaskil hans við Fram- sóknarflokkinn. Ef sú saga væri sögS, mundi verSa ljóst, aS hefnd .Tónasar yfir gervi- mönnum Skjaldborgarinnar er aðeins gervihefnd, en hefnd lians yfir Framsókn er virkileg Hér verSur ekki frá þeirri hefnd sagt nema í ógreinilegu ágripi: Eins og sýnt var í síSasta blaSi meS Ijósum rökum, sneri „stjórn hinna vinnandi stétta”. ráSuneyti H. J. frá 1934, rétt fyrir andlát sitt frá öllum þeim stefnumiSum, er hún hóf meS | ferS sína 1934. Hún sneri til sama lands og hún lagði frá i upphafi, og bar hana þangaS upp eins og vesalt rekald. „FramleiSslan sligaSist undan byrSunum og breyting á skrán- ingu krónunnar óhjákvæmilegt sjálfbjargaratriSi”, segir Jónas. Hermann og Eysteinn fengu aS svna stjórnlist sína meS þvi aS stjórna landinu einir í 2 ár, 1937-38 (1937 var Haraldur aS vísu meS eins og hvert annaS lík í lestinnni, 1938 var Skúli FRAMHALD Á 3. SIÐU Haraldur Guðmundsson í Gullbringu í Svarfaðardal hefur raflýst bæinn súm með þeim hætti að einsdæmi mun vera. Fyrir 5—6 árum, eða þegaf Haraldur var 12—13 ára að aldri, kom: í ljós sterk tilhneig- ing hans til að kynnast raf- magni, -og þá sérstaklega með tilliti tíl raflýsingar á heimilii1 hans. Þar sem ekki var um að ræða algengt efni til slíks vegna- fátæktar og annarra örðugleifca í því sambandi. Þá byrjaði Ha-r aldur með því að tengja blikkspjöld við gamla ónothæfa- j skílvindu -og setti hana niður í lítirrn kassa við bæjarlækinn, í samband yið skilvinduna setti hann hjólhestadínamó og Tagði síðan leiðslu frá þessu heim í bæinn, sem var um það bil í 15—20 metra fjarlægð. Þannig tókst Haraldi að tendra ljós á hjólhestaperunni í baðstofunni. Síðan hefur hann í frístundum sínum, (sem að vísu hafa verið margar, því drengurinn var frábitinn öllu öðru en að grufla yfir þeirri orku, sem honum var ókunn, rafmagninu) unnið af mjög j miklum áhuga að því að gera þessa raflýsingu fullkomnari-og er hann nú búinn að búa svo um, að heimilið hefur haft á- gætis ljós í allan vetur, þrátt fyrir mikil snjóalög og frost mikinn hhita vetrar, svo aðr ar rafstöðvar hér í sveit stöðv- uðust um tíma. Stöðin er sett upp á þennan hátt: I 60 metra fjarlægð frá bæn- um hefur Haraldur hlaðið upp svolítinn vatnsgeymi úr torfii við bæjarlækinn. Úr geyminum liggur 4 þumlunga víður tré- stokkur, um 28 fet á lengd, fallhæðin er um 2 metrar. Við neðri enda stokksins er dálítill kassi, sem maður kemst háífboginn inn í. í þessium kassa! er fyrir komið járnöxli, sem leiktir í legu. Á öðrum enda öxulsins eru festar blikkskúff- ur, sem vatnið fellur í. Á hinum endanum er reimskífa (tréhjól). Af þessiari skífu liggur reim yfir á dínamóinn, sem er gam- all 14 v-olta bátadínamór, sem talinn hafði verið ónýtur. Þenn an dínamó reif Haraldur ísimd ur, og eftir að hann hafði beitt öllu sínu hugviti -og hagleik við, tókst h-onum að lokum að gera svo við hann, að nú dugir hann vel. Leiðslan frá stöðinni -og heim að bænum er sem áður er sagt um 60 metrar. Ernokk ur hluti hennar úr 8-földum heybindingavír, en hitt er úr margsamsettum ljósavír. í bænum eru 7 lampastæði, allt bátaperur, frá 15—50 kerta, -og gefa þær ágæta birtu. Lampa stæði, innstungur -og slökkvara hefur Haraldur sjálfur smíðað að mestu leyti -og er slíkt gert af miklum hagleik. Annan dína- mó en þann sem áður er frá sagt fékk Haraldur síðan og brevtti honum í rafmótor og setti í samband við blásara í járnsmiðju föður síns, sem er mjög vel haglhr maður á járn, tré -og aðgerðir á úrtim og saumavélum o. m. fl., en hefur aldrei n-otið neinnar tilsagnar. Til viðbótar því. sem áður er sagt um efni -og útbúnaðraf raflýsingarinnar, sem öll er af vanefnum gerð, skal þess getið að reimarnar á dínamónum og rafmótornum eru samansaum- ullarreiptaglsspottar, en ganga þó vel). Nú finnst Haralidi að þessu verki sé lokið að mestu, -og hef ur hann nú í vetur tekið ann- því það vill hann helzt fást við, sem þungt. er og merkiljegt. Litla flugvél hefur hannsmíð að -og setti í hana gangverk úr gamalli klukku, en breytti því- þó að n-okkuru. Þessa flugvél fékk hann í loft upp, -og hann hélt henni með spotta í ákveð inni hæð frá jörðu, þar til verk ið var útgengíð. Er hann nú með flugvél af stærri gerð, er hann hyggst muni geta látið fljúga, -og fleira hefur Harald- tur í huga, sem &umt er nýstár- legt, en verður ekki minnzt að þessu sinni. En þetta, sem nú hefur verið sagt, nægir til að benda á, að hér er um að ræðá mikla hæfileika hjá þesstum unga manni, og þá hæfileika, sem ekki má láta verða ónot- aða vegna fátæktar, til aðgeta k-ostað sig til náms, og orðið þar á eftir þjóð v-orri til ómet- anlegs gagns. Væri því vel, ef einhver eða einhverjir, sem hafa yfir efnum að ráða, hjálp- uðu þessum unga -og efnilega manni til náms. Það má ætla að víða úti í hinum dreifðu byggðum þessa lands séu merkilegir hæfileikamenn á ýmsum aldri, sem ekki fái n-ot Mörgum mun þykja skoðanir þær, er fram koma í grein þessari, ærið óvenjulegar, enda vill Nýtt land ekkert fullyrða um j-éttmæti þeirra. En þær upplýsingar vill blaðið láta fylgja greininni, að .Björgvin í Garði á nú einhvem hinn afurðamesta fjárstofn, sem tii er í Suður-Þingeyjarsýslu, og ef til vill hinn allra afurðamesta móts við tilkostnað. Haustið 1923 varð ritstjóri Nýs lands Björgvin samferða spölkorn, er hann rak fé sitt til slátrunar. Var það allt sláturfé hans það haustið og all- misjafnt, því að margt dilkanna var tvílembingar og sumt gymbr- arlömb, er Björgvin þóttu ekki nógu væn til lífs. Þó varð meðal- kroppþyngd dilkanna 18 V2 kg. og var nýrmörinn þó ekki með. Mun það svara til nál. l91/2 kg., eins og dilkkroppar eru nú vigt- aðir. — Björgvin hefur farið sín- ar eigin götur í sauðfjárræktinni, og treyst þar betur eigin útsjón og reynslu en fyrirsögnum ann- arra, jafnvel þó búfróðir teljist. ið sín vegna fátæktar, -og sém þjóð v-or þessvegna fær aldrei n-otið eins -og skyldi. Það er líka -oft svo, að hinar erfiðu ástæður margra heim- jla í landinu, verða til þessað kæfa niður tilhneygingar æsku mannsins, sv-o að hann færaldr ei að njóta sírn» en í þess stað er ekki ósjaldan verið að tr-oða í embættismannasyni þeim fræðigreinum, sem þeir eru eng ir menn að meðtaka, en sem aftur á móti hefðu hæfileika til að vinna sem óbr-otnir verka menn. Þjóð v-or er fátæk af þeim mönnum, er stundað hafa hina margþættu verkfræði, en þeg- ar þeir eru til þess valdir, þarf einmitt að gæta þess, að þeir hefur þess vegna stundum verið á hann deilt fyrir að vera ,,sér- vitur” um þessi efni, og mun greinin vegna þess og hins, að liann finnur sig standa fáliðaðan um skoðanir sínar, afdráttarlaus- ari í dómum en ella. Verður þó ekki á það talið hér, enda er grein in mjög vel og skilmerkilega rit- uð, heldur undir það tekið, er Björgvin segir, að greinarlokum, að af því hljóti mál hvert vinn- ing, að því sé svo fram fylgt, að veki umræður. Ritstj. íslenzka sauðtéð er ljölhæi- asl að kostum, af öllu sauðfé sem þekkist á jörSunni. er harðgerl og hrausl, það ullarfé, mjólkurte, holdafé mörsöfnunar. Það er því dýr- gripur þjóðarinnar, og metnað- ur okkar landbúnaðar. Hverju eru þessir kostir að þakka? Því að hið íslenzka nált úruíar, hefur verið eitt um að viðhalda og auka fjölhæfni þess. Til fjölhæfni *þess liggj'i séu valdir eftir hæfileikum erc ekki eftir efnahag. En þar sem svo er ástatt að slíkt nám verðiur að stunda í flesítum greinumi erlendis, þá -er það- ekki heiglum h-ent, -og verða því einhverjir að koma til hjálp ar, annaðhv-ort ríki eða einstakt ingar. Allir, sem yilja þjóð v-orrivet hafi augun -opin fyrir fátæku hugvits- og listamönnunum, er hafa að vöggugjöf öðlazt þann vísdóm, og hjálpa þeim til full k-omins náms, hv-ort heldurþeir eru úr híbýlum fátæka verka- inannsins við sjóinn eða úr t-orfi hlöðnum fallandi bóndabæ innl í landi. Hjálpum þeim fram til sig- úrs í 'baráttunni lil að gera land v-ort auðugt iðnaðarland, því að aflgjafinn er nógur fyrir hendi, og jörð vor bíður eftir fram- takss-ömum stjórnarvöldum fili að skapa nýtt land. skiljaiilegar ásla-ður. Þaí ‘geng- ur í sjávarfjöru, á graslendi i dalbotmim, í fjallshlíðum og alll upp til jökla. Á það því kost á því á skömmum tírm að nærasl á mjög fjölbreyttúm grösum. Það gengur á mjög fjölhæfu landslagi, og ekki núnnsl um vert, það býr við þá breytilegustu og óstöðugusti? veðráttu, sem nokkurt sauðíé á við að búa. Stormur, hríð, frost, skin, skúr er þess dag- lega aðbúð. Mönnum ber mest að gæta, um afskipti þeirra af fénu, þess ;r“ðsla boðorðs alls lifs, að þarf að búa við. K11 allir þeir, sem hrópa: Nú er markaður fyrir kjöt breytum fénu í holdafé! nú markaður fyrir smiör, skyr osl, breytum fénu í mjólkur- fé! nú er markaður fyrir ull, breytum fénu í ullarfé! eru falsspámenn í sauðargæru. Uéáinn Valdimarsson: Skuldaskil Jónasar Jónssonar við sósíalismann 16. Eðlisútmálun Jónaisar frá Hriflu. UM langf skeið hefur Jónas Jónsson haít mikii áhrif á íslenzk stjórnmál og sett svip sinn á blaðamennsku og pólitískar baráttuaðferðir í land- inu. Ferill hans er frá sósíalistisku sjónarmiði eftir- tektarverður og lærdómsríkur. Eg þekkti hann að vísu ekki í æsku en hefi þessi starísár hans haft af honum allmikil kynni — haft tækifæri til að athuga hann og stjórnmálaferil hans í nálægð og skapa mér um hann ákveðnar skoðanir. Jónas er álinn upp í smábændabúskap Þingeyinga við frekar þröngan kost. Ekki er mér kunnugt um ætterni hans, enda skiptir það engu máli, en gera má ráð fvrir, að hann hafi átt bæði föður og móður eins og aðrir menn. Hann verður gagnfræð- ingur eins og svo margir Þingeyingar, en fer þaðan í framhaldsnám, er ég hefi skýrt frá. Að vísu varð ekki mikið úr sérnámi erlendis, en hann komst þar í kynni við pólitíska slrauma. Jónas var næmur, með víðtækan áhuga. óvenjulega framgirni og sjálfsálit, en sjálfsgagnrýni var honum ekki í blóðið borin né kennd. Menntun sú, er hann fékk, var nægileg til að sýna honum inn í ýmsa heima, vekja áhuga hans, framgirni og hug- myndaflug, en hann fékk aldrei tækifæri til né æf- ingu i að afla sér staðgóðrar þekkingar, né vinná að sjálfstæðum rannsóknum, þannig að hann Þyrfti að kynna sér mál til hlítar, hvorki í námi sínu né síð- ari sjálfsmenntun,. Yfirborðsvaðallinn hefur því orðið alláberandi hjá honum, en undirstöðurnar vantað. Hann hefur þó alla æfi sína borið hina mestu óvild til hinna „langskólagengnu”, er hann nefnir svo, manna, er ljúka sérfræðisnámi, og gert lítið úr þeim, hvort heldur sem það er af því að hann skilur ekki hvers virði þekking og hlutlaus rannsóknaraðferð, sem slíkt nám á að tryggja og kenna mönnum, er fyrir rétta og heppilega lausn mála á hvaða sviði sem er, eða hann hefur fundið til þessa skorts við sjálfan sig, og með minnimáttar- kennd hans heíur skapazt óvildin til þeirra manna, sem voru honum fremri í þessum efnum. f Þingeyjarsýslu var á uppvaxtarárum Jónasar engin yfirstétt, auk örfárra stórbænda, nema kaup- menn og embættismenn og móti báðum var andúð, sem lengi hefur haldizt hjá Jónasi og var uppistað- an í fyrstu róttækni lians. Á sama hált endurspeglar síðari pólitík Jónasar fyrir „hinar dreifðu byggðir” staðnað sálarlíf hans úr æsku, er hann sér ekkert nema strjálbýlið, hann sér ekki skóginn fyrir ein- stökmn trjám. í strjálbýlinu, þar sem Jónas vex upp um síðustu aldamót, hafa ættarsögurnar og persónusögurnar og innbyrðis tengsli þeirra verið uppistaðan í hinni fábreytilegu héraðs- sögu og tiltölulega ógreinilegu stéttaskiptingu, þar sem atvinnulífið stóð að mestu í stað og áhrif þess lágu því ekki eins i augum uppi- Náin persónueinkenni, gróusögur, fylgi tengt við „helztu inenn” og greiða móti greiða og bönd frænd- semi og vináttu voru aðferðirnar, sem notaðar voru til ..að komast áfram” til fjár og mannvirðinga i dreifbýlinu. en ekki sjálfstæðar málefnastefnur. nema þá helzt að vera á 'móti kaupmanninum og embættismannnum. Úr strjálbýlinu hefur Jónas þá skoðun, að saga héraðarína sé saga „helztu mauna” og saga þjóðarinnar sé ekkert nema saga íoringj- anna, sem skapi hana, og með sinni ótemjandi fram- girni og sjálfsáliti hugsar hann sér „að komast á- fram” í þjóðfélaginú og skapa „sögu þjóðarinríar” með hliðstæðum baráltuaðferðum og án verulegrar málefnaundirstöðu eins og allt gekk til „heima í hér- aði” í gamla daga. í námsferð sinni og dvöl á sósíal- istaskólanum Russell College bætti hann við sig áróðurstækni sósíalista á ýmsum sviðum og tók að nola ýms af ytri merkjum þeirra. en án þess að hanrí skildi nokkurn tíma stefnu þeirra, hvað þá heldur fylgdi heríni fram. Til þess var hugur hans of dreifður og grunnfær og of lítið tengdur atvinnu- lífinu og framþróun yfirleitt, of lílið íhugull. Grund- vöUurinn undir sögu þjóðanna og stjórnmálanna, sem sósíalisminn gefur og nærtækur er mörgum al- þýðumanninum, er minna hefur lesið, þróun al- 'innuháttanna og stéttaskiptingarinnar, hin efna- lega undirstaða meðal þjóðarinnar, hefur verið eins og lokuð hók’fyrir Jónasi .Tónssyni. Þess vegna hef- ur pólitík hans heldur ekki varanlegt gildi, heldur hefnr í framkvæmd að meslu orðið pei'sónuleg valdabarálta, blönduð fánýtum tiltækjum, lánuðum sitl úr hverri áttinni. Baráttuaðferðir hans hafa lit- ast af hinu sama, náinni eftirgrennslan um einkahag persóna og daglegt líf þeirra til að nota gegn þeim, eða ti! að ná þeim í fylgilið sitl með loforðum um ávinning eða metorð, yfirleitt hefur hann beitt vopn- unum, sem bezt svara til hinna lægri hvata mann- "'nna, sem vonlegt er, með þeirri oftrú, sem Jónas h.efur haft á sjálfum sér, sem afburðamanni og full- vissu um, að sannfæring um málstað eigi sér engan rétt hjá venjulegum fslendingi og sé hægt að kaupa eða halda niðri. Þessi einkenni hafa komið fram alla æfi Jónasar, í ræðum og riti og framkvæmdum, og jafnvel kennslubækur hans bera vott um hið sama, svo sem dýrafræðin og sagan, sem eru fullar af slúð- ursögum, en vantar dýpri visindalegan þráð. Björgvín Árnason, Garði ; Nokkur orð um gildi sauðfjár Það það sé i sem fyllstu samræmi er við þau ylri skilyrði, er það og

x

Nýtt land

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.