Nýtt land - 24.04.1939, Page 4
Mánudaginn 24. apríl 1939.
NÝTT LAND
Gíldí sauðtjár,
Framhald af 3. síSu
að það l'é, sem bezt er til líis,
er einnig bezt á blóðvelli.
Þá vil ég, í þriSja lagi, aS íeð
sé með gild bein og fætur —
því að beinagildleiki er skilyrði
til vænleika — og að þaS sé
•noppumikiS og nasavítt,
snöggt aS háraíari á fótum og i
framan, augun dökk og kúlu-
mynduð, hreyfingar séu sam-
stilltar, svo þaS sé eins og kind-
in líSi áfram, en pjakki ekki
eSa vaggi. Því er ekki að neita,
aS menn hafa lialdiS sig. vera
aS bæta fjárstofninn meS blönci
un á fíngerSu og grófgerðu fé,
en þetta hefur orðiS hiS mí ;ta
glapræði. Hér skal sagt dæmi
þess, hvernig hið fínþætta fé
hefur komiS í staS hins hraust-
gerSa og afurðarika fjái'stofns:
Eg var eitt sinn sriddur á
Húsavík, seint á vori, hafSi lok-
iS dagsins önn, sat viS opinn
glugga, og var aS velta fyrir
mér, hversu fjarstætt þorpslíf-
iS væri sveitalífinu i sömu
sýslu. Fess vegna hrökk ég viS
er mikill fjárjarmur barst mér
aS evra. Porpsbúar komu meS
ær sínar eftir gölunni. Mér
varS fyrst fyrir, aS gera saman-
burS á lömbunum þarna viS
sjóinn, og þeim, sem borin
voru til ÓdáSahrauns. Lömbin
báru þaS meS sér, aS ær þorps-
búa höfSu gengiS vel undan að
vanda. FaS var athyglisverSast
hversu sum lömbin báru af að
beinagildleika og atgerfi, og
þessum lömbum gekk einmitl
bezt aS finna mæSur sínar, en
þaS voru allt dökkleitar ær. Eg
gekk suSur í fjárréttina, til að
fá ráðning þessarar gátu, og
kom þá í Ijós, aS dökkleitu
ærnar báru af aS beinagildleik,
þolinni gæru, hörku, vænleik
og hörSu holdafari. En hvíti
ærstofninn bar öll merki kram-
ar og úrkynjunar. Sjáanlegt,
hvar fiskur lá undir steini.
l’orpshúar höfSu hrasaS á þvi
sama, og bændur. I’eir liöfðn
lialdið sig bæta fjárstofninn,
með því aS kaupa hrúta, gimbr-
ar og ær úr uppsveitum Fing-
eyjarsýslu, til blöndunar viS
sitt hvít afé.
Hér í I’ingeyjarsýslu hefur
aldrei átt sér stað varanleg fjár
rækt. PaS er líka hin mesta
blekking, að kalla í upphafi
járræktar-bú, þaS sem enginn
veil livaSa árangur ber, og
oft hefur orSiS til ills eins. Pau
Im eiga aS heita tilraunabú. En
þessari blekking er líkt fariS,
og þegar bræður tveir voru
kallaSir fjárræktarmenn, þó að
þeir hefSu aldrei átt eSa staSiS
fyrir fjárbúi, en fariS til Skot-
lands,og sótt þangaS vizku, sem
fjandinn má hafa, hvaS ís-
lenzkt fé snertir. Pá er og skylt
að víta þaS, þegar BúnaSarfélag
íslands hefur í þjónustu sinni
þekkingarlausa menn, sem
aldrei hafa staSiS fyrir fjárbúi.
enda i vaSli sínum gagnvart
bændum meira ráðþurfandi
en ráSjgefandi. Pau ummæli frá
enskum manni voru hér löngu
kunn, aS allur búfjárflutningur
milli landa væri góður, ef lofts-
lagiS væri flutt meS. Samt hafa
þekkingarlausar slettirekur í ó-
þökk bænda, flult margar leg-
undir af óþverra peningi inn i
landiS, lil eySileggingar og
dreps hinu dýrmæta íslenzka
fé. Slórfúlgum af landsfé er
kastaS út i endemi þau, sesu
gerzt hafa á þessu sviSi. SauS-
naut voru selt niSur á vitlaus-
asta staS á landinu, þar sem
þau drápust öll, og annar slatti
sóttur og sellur á sama slaS, til
þess aS tryggt væri aS allL færi
á sömu leiS. Sú varS og raunin
á. í búnaðarskólana er kastaS
hundruSum þúsunda, þar sern
bændasynirnir slíta sér og eyfia
sínum fjármunum, til aS nema
bóklegt bull, þar sem hiS líf-
ræna búnaSarstarf hefur veriS
þannig rekið, aS á öSrum liafa
ærnar drepizt, af því aS engin
tönn hefur veriS til i þeirra
gómi, af ’því aS forráSamenn-
irnir vissu ekki skil á tvævétri
og tvítugri á, en á hinum hafa
sveinar horft upp á þá fyrir-
mynd, aS kaplar hafa etiS
kögglana hver úr annars end i.
líkt sem góSmeti væri. Nú er
þaS síSasta bjargráS, aS hampa
kenningum hins ný-brezk-bak-
aða manns, aS þernur auSkerl-
inga i Stóra-Bretlandi, er send-
ar eru í búðir til aS kaupa kjöt,
eigi að vera alls ráðandi uru
gildi hins íslenzka sauðfjár.
Hitt annaS, aS taka Skotann til
fyrirmyndar i því, aS tvær
þurfi rollurnar til aS fæða upp
eitt afkvæmi.
SkrumblaSiS „Tíminn” gerir
sér mjög far um, aS láta ljós
silt skína á þessa rollu-rýttu
kenningu.
Eg er því samþykkur, aS bar
dagamaSurinn fylgi máii
hverju fram, því þaS er hann,
sem vekur andúS til umræSu,
og þar af hlýtur máliS vinning
En hitl skiptir minnu, þótt bar-
dagamaður sé veginn.
BitaS i marz 1939.
Litið nm öxl
Framhald af 1. síðu.
Frv. um ný hegníngarlög.
Um eilt virtist þó nást ein-
ing i „samstjórninni”: Ný hegn
ingarlög skyldi sett lil aS taka
fyrir munninn á gagnrýninni.
Samkvæmt þeim skyldi varSa
varðhaldi eSa fangelsi allt aS 2
árum „sé ærumeiSing höfS í
frannni eSa borin út gcgn betri
vitund”, (samkv. 236 gr.), og
skyldi ekki önnur hegning, svo
sem sektir, vera til. En um þá
betri vilund munu dómslólar
„samstjórnarinnár” þykja ein-
færir aS dæma. PaS skyldi og
(samkv. 237. gr.) sæta 1 árs
fangelsi aS bera aSdróttun
Iram á „ótilhlýSilega móSgandi
hátt — — enda þótt sönnur
hafi veriS á hana fæi'Sar”. En
er slílcra refsinga væri kraf-
izt „er ekki heimilt aS færa
sönnur á aðdróttunina, nema
nauðsyn Þyki til bera vegna
almannahags” (237. gr.).
Hermann Jónasson forsætis-
1 ráSherra íslands segir aS þetta
sé boriS fram til þess að vemda
lýSræðiS!
Til voru jafnvel þeir Sjálf-
I stæSismenn, sem ekki gátu
annaS en látiS sér blöskra. Gísli
Sveinsson sýslumaður upplýsti
i þingræSu, aS þau ákvæSi frv.
sem lengst gengju í þá átt aS
takmarka lýSfrelsiS fyrirfynd-
ust ekki i löggjöf nokkurrar
þjóSar. SagSi hann og, aS hann
gæti ekki viSurkennt þá skoS-
un, aS rétlmætt væri aS brjóta
frelsiS til aS bjarga frelsinu
„ViS heitum ekki ennþá ein-
ræSisland, heldur lýSfrelsis-
land”, sagSi Gísli.
Magnús svslumaSur Gíslason
hefur haldiS fram sömu skoS-
unum i þinginu.
Annars varS þess ekki
vart, aS þingmenn „samstjórn-
arinnar” hefSu kynnl sér frum-
varp þetta afi nýjum hegning-
arlögum, en þaS er mikill bálk-
ur í 273 greinum og var skellt
inn í þingiS fyrirvaralaust og
hefur af fáum veriS rælt. En
„samstjórnin” sagSi aS frv.
! hafi veriS vel undirbúiS, og
skipaði svo fyrir, aS þaS skildi
samþykkt óbreytt aS öllu leyti.
Pingmenn Sameiningar-
manna stóSu aS rnestu einir
í baráttunni gegn frv. Ping-
menn „samstjórnarinnar” virt-
ust ætla aS hlýSa viljalausir og
tæpast vitand vits. En er Mbl.
gerSi fyrirspurn til þingsins,
elsi, kom fyrst hik á. Nú er bú-
izt viS því, aS málinu verSi
frestaS til hausts. VerSur sum-
ariS þá notaS til aS byggja
tukthús?
Yarnír gegn garnaveíki.
Engum er allrar elju varnaS
og heldur ekki Alþingis íslend-
inga þessa síSustu og verstu
daga þess. Til eru þau mál,
sem þaS reynir aS skilja viS eft-
r beztu getu. MeSal annars eru
horfur á aS afgreidd verSi lög
um varnir gegn útbreiSslu
garnaveiki í sauSfé, og kom þó
]>aS mál ekki fram í þinginu
fvrr en fyrir fáum dögum.
Skal mæSiveikisnefnd og fram-
kvæmdastjóra. hennar faliS aS
hafa yfirstjórn þeirra varna og
e rþess aS óská aS takast megi
varnirnar. Er ekki aS marka,
afi erfiSlega hefur lekizt aS
sigra mæSiveikina, þyí aS þár
kunnu menn ekki skil á veik-
inni, fyrr en hún var orSin
mjög útbreidd .
Kosningar í Dan~
möirku og Beigáu
Skuldaskil Framh. af 3. síðu
muna beggja, heldur ríghélt hann sér viS þá stétt-
ina .na, sem þingræSisvöldin hafSi, samkvæmL
kjördæmaskipuninni, er hyggðisl á dreifbýlinu, og
gat því lyft honum bezt til valda. Hann vílaði ekki
ivrir sér, að eitra andi'úmsloftiS milli bæja og sveita
eins og hann gat, ei hann sá, aS verkalýSurinn vildi
fara sínar eSlilegu sósíalistisku brautir, er ekki féllu
saman viS hjaSningavíg og persónulegar valdafyr-
irætlanir lians sjálfs. HarSasta baráttu háSi hann
sem fyrr hafði lalið sig forvígismann lýSræði', árin
1931—34 gegn réttlátri kjördæmaskipun, er lilaut aS
flytja hifi pólitíska vald meira yfir til verkalýðsins.
en aftur á móti fyrir því aS lialda viS völdum dreif-
býlisins yfir þéttbýlinu, og sínu eigin persónulega
valdi sem leiStoga gamla tímans gagnvart nútíman-
um. Eftir 1934, er sýnt var, aS full samvinna gat tek-
izl varanlega milli verkalýðsins og bændanna á al-
þýSlegum vinslri grundvelli, án forustu hans og
milligöngu af hálfu Framsóknar, sneri hann loks al-
veg viS blaSinu og hefur síðan eytt sínum efri áruni
í að ónýta meS öllu fyrri verk sín og afneita fyrri
kenningum sínum, er hann hafSi notaS til aS ná sér í
vinslra fylgi. í staS baráttunnar gegn íhaldinu á öll-
um svifium, hefur hann gert allt, sem hann hefur
getafi til aS samcina flokk sinn og SjálfstæSisflokk-
inn undir merkjum íhalds, og ná á vald sitt í það
bandalag þeim hluta AlþýSuflokksins, sem veikastur
var fyrir, svikulastur og fjarlægastur verka-
lýSnum. Honum hefur smám saman tekizt',
mefi persónulegum bolabrögðum og undir-
róSri, aS skapa i bili siika sameiginlega
ihaldsstjórn, sem ekkert hefur á stefnuskrá
sinni, nema aS halda völdunum og halda niSri kröf-
um alþýSunnar til sjávar og sveita, en þrátt fyrir
allt hefur honum þó eklti hlotnast sjálfum forsætiS
í þessari „þjóSstjórn”. Honum hefur tekizt aS binda
saman persónulegum valdaböndum fulltrúa þriggja
flokka á þingi — i bili — en jafnframt hafa skap-
azt andstæSur gegn þessum íhaldsfyrirætlunum
hans meSal kjósenda allra flokka. Sósíalstaflokk-
urinn er risinn upp sterkur og einhuga meSal al-
þýSunnar og innan allra flokkanna er aS skapast
mótsögnin viS hina persónulegu valdapólitík Jón-
asar og íhaldsins, ný frjáLslynd lýSræSishreyfing.
sem ætti aS vei’Sa ólíkt betri undirstaSa undir sam-
eiginlega, alþýSlega stjórnmálastefnu, heldur en
áður hefur veriS til hér á landi, meS fullri sam-
vinnu verkalýðsins og sósialistanna annarsvegar, og
frjálslyndra borgara í bæjum og smábændanna,
sem ekki geta fylgt öllum straumhvörfum Jónasar
og Framsóknar yfir í íhald, hinsvegar.
Jónas Jónsson hefur nú senn runniS pólitískt
skeiS sitt til enda. Á efri árum sínum hefur honum
einungis telrizt aS fótfesta sig á stefnu eSa stefnu-
leysi, sem erlendis er nefnt nazismi og í gervi „ÞjóS-
legrar” stefnu reynir aS halda enn um stund hnign-
andi völdum yfirstéttar þjóðfélagsins og pólitískra
spekúlanta, meS ofbeldi ríkisvaldsins gagnvart and-
stæSingunum og afneitun persónulegs frelsis, lýS-
ræSis og sósíalisma, og meS blekkingum og aukinni
kúgun gagnvarl allri alþýSu í landinu, allt undir yí-
irskyni .þjóSIegrar’ ,viðreisnar’ og nauSsynjar liess
aS hinir fátæku spari mest og láti yfirstétlina stjórna
lífi sínu, eins og á miSöldunum. Jónas er nú sjálfur
orSinn viSurkenndur sem einn af hinni nýju yfir-
stétt valda og metorSa, eins og hann hefur dreymt
um, þó aS honum sé neitaS um stærstu ytri tákn
þess. Hann unir sér þar, og hefur sjálfsagt gleymt
því nú, hvaSa vcnir f jöldi alþýSumanna áSur tengdi
viS nafn hans. Slíkir atburSir eru algengir í stjórn-
málum og mætli benda sérstaklega á marga franska
stjórnmálamenn. ViS sósíalistarnir íslenzku megum
þó vel viS una, aS Jónas sé kominn loks á sinn rétta
staS, og þar sem hált ber á. PaS er engin hætta á því
aS hann geti lengur villt á sér heimildir og staSiS
gegn þeirri sameiningu alþýSunnar, sem hlýtur nú
aS standa fyrir dyrum um land allt. Honum hefur
tekizt meS lífsstarfi sínu aS seinka nokkuS fyrir
nauSsynlegri pólitískri þróun þjóSarinnar og sigri
sósíalismans. En hann hefur líka meS lífsskeiSi sínu
átakanlega sýnt stefnuleysi sín sjálfs og flokks síns,
Framsóknar, og hvert þaS og baráttuaSferðir hans
leiddu hann og flokk hans og þá, sem
héldu tryggS viS hann til hins ýtrasta. Prátt
fyrir allar skammvinnar tilraunir pólit-
ískra leiStoga til aS stöSva hjól tímans, heldur hin
sögulega þróun áfram. Béttmæti alþýðunnar ís-
lenzku til aS ráSa yfir sér sjálf og hagnýla náttúru-
gæði landsins sér og allri þjóSinni til hagsmuna,
sameiningar- og samstarfshugur hennar verSur ekki
kveSinn niSur af neinum samblæstri valdasjúkrar
fámennisstjórnar, alda sósíalismans verSur ekki
stöS\aiS, þó aS torfusnepli sé hent í rásina, og lengi
verSur ekki heldur þeirra tilrauna minnst, nema
eins og þvílíks tiltækis, er Xerxes lét flengja hafiS.
Eftírmálí
Greinaflokkum þeim, sem hér eru á undan og
birzt hafa í Nýju landi, er nú lokiS. Hafa þeir orSiS
lengri en ég hugSi til i fyrstu og síSari hlutinn veriS
skrifaður jafnóSum á ferðalögum og í önnum dags-
ins. Eg hygg, aS erfitt sé aS mótmæla þeim staS-
reyndum sem þar koma fram, enda hefur þaS ekki
veriS reynt, nema um tvennl. Bjarni Ásgeirsson hef
ur afneitaS dr. Helga Tómassyni og sannfæringu
sinni forðum aS Jónas Jónsson væri geSveikur. AS
vísu er mörgum kunnugt um, hvernig stóS til meS
Bjarna þá, þó aS nú vilji hann gera sig hvítan í aug-
um Jónasar, en ég óska ekki aS leiSa nein ákveSin
vitni gegn Bjarna og vil láta mér nægja að
skýrskota til samtals, er hann skýrSi mér á-
kveSiS frá þessu, og átti sér staS viS vest-
asta glugga í sal neSri deildar meSan á þing-
fundi stóS. Veit ég, aS hann minnist þessa, hvaS sem
hann segir.
Pá tóku allir núlifandi Framsóknarþngmenn frá
1934 sig til og lýstu þvi yfir, er ég var nýfarinn úr
landi siSastliSiS haust, aS ummæli mín um þaS,
aS viS ráSherravalið 1934 hafi þeir í lengslu lög
viljaS hlífast viS aS ganga framan afi Jónasi og
óskaS þess, aS skilyrðiS um aS hann yrði ekki raS-
herra kæmi frá AlþýSuflokknum, sé „tilhæfulaus ó-
sannindi og hafat viS engin rök aS stySjast .
Eg hafSi í grein minni húiS þeim til gildru meS
orðalagi mínu, er ég talaSi um þetta, á þá leið, aS
hann mundi fyrst nú, er hann læsi frásögn mína, fá
um þetta aS vita. Peir hugSu, aS ég mundi vera einn
til frásagnar móti þeim öllum og mundi þá vera ó-
hælL aS þræta, bréf Jónasar til okkar tímenninga úr
AlþýSuflokknum og svarbréf okkar fjögurra, er ég
vilnaSi í, mundi vera týnd mér og sönnunargögn
því engin. En þau eni á vísum staS, og nota ég nú
tækifæriS til aS láta aSra, sem voru jafnkunnugir,
vitna meS mér í þessum efnum, þá Jón Baldvnsson
Vilmund Jónsson og Stefán Jóhann Stefánsson, og
hirti bæði bréfin sem fylgiskjöl meS þessum greina-
flokkum. Gefur bréf okkar fulla lýsingu á þessu at-
riSi, og ef allir Framsóknarþingmennirnir enn vilja
sverja af sér sinn gamla hugsunarhátt um formgja
sinn Jónas frá Hriflu, þá væri æskilegt, aS t. d. Her-
mann Jónasson gæfi fyrir hönd sína og þeirra allra
drengskaparyfirlýsingu um þetta efni .En bréf þessi
gefa einnig furSulega innsýn í hugsunarhátt Jónasar
frá Hriflu, mannaveiSarnar allar, og samband. hans
viS sósialista á merkilegum timamótum, er hann
undirbjó aS snúa sér frá gömlum bandamönnum
vfir til íhalds og nazisma.
Annars hefur Jónas i grein i rímanum, ei hann
ritaSi um samstjórn þriggja flokka, viSurkennt eitt
aðalatriSi i þessum greinum, lilefniS til snúnings
hans aS fullu yfir til ihalds og klofningspólitíkui
gagnvart AlþýSuflokknum, út úr því aS hann varS
ekki ráðherra 1934, meS þessum orSum: „AlþýSu
flokkurinn haffii eitt sinn fyrr reynt, aS ráSum HéS-
ins Valdimarssonar, aS velja i stjórn fyrir annan
flokk og haft ölán eitt og ógæfu af þeirri fram-
kvæmd”. Jónas rekur þarna klofning AlþýSuflokks-
ins beint til þess, aS hann fékk ekki að verða ráS-
herra 1934, og má af þessum orðum einum marka
þá langvarandi pólitik heiftar og hefnda, sem hann
iif persónulegum valdaástæSum, síSan hefur rekifi
gegn íslenzkum sósíalistum.
Viðskiptareikningur Jonasar Jónssonar viS hina
sósíalistisku verklýSshreyfingu hefur veriS gerður
upp i þessum greinaflokkum. Miklu minna hefur
veriS rakin framkoma hans gagnvart hinum mörgu
þúsundum kjósenda Framsóknar í sveitum lands-
ins, sem telja samvinnu viS hina sósíalistisku hreyl-
ingu verkalýðsins eSlilega og óhjákvæmilega, hafa
svipaðar skoSanir og stéttahagsmuni og verkalýður-
inn og hafa stutt Framsóknarflokkinn í öSrum til-
gangi en þeim, aS koma Jónasi og örfáum fylgifisk-
um hans til nazistískra valda. Pau skuldaslril Jónas-
ar Jónsonar innan Framsóknarflokksins standa fyr-
ir dyrum, og mun hann ekki eiga miklar innstæður
fyrir skuldakröfum hinnar vonsviknu sveitaalþýðu,
frekar en sósíalista bæjanna. En upp úr þeim
skuldaskilum má vænta aS þroskavænleg sameining
alþvSunnar til bæja og sveita takist.
KosiS var til tveggja deibiv
danska þingsins 5. apríl. Kosn-
ingar til þjóSþingsins fóru
þannig, að Sósíaldemókralar
töpuðu nokkru frá síSjsV i kosn
ingum, 19?.r. Fengu þeir r.ij
alls 728.561 atkv. og <■! þir.g-
menn kosna i staS 759.102 at-
kv. og 68 þingmenn .935. Badi-
kali flokkurinn fékk nú 161.195
atkv. og 14 þingmenn kosna í
staS 151.507 atlcv. og 14 þing-
menn síðast. Pessir tveir stjórn
arflokkar halda þó enn meir
hluta í þjóSþinginu, hafa alls
78 þingmcnn, en hinir flokk-
arnir allir 70 þingmenn. Af
andstöSuflokkunum bættu
vinstri menn viS sig 2 þingsæt-
uin og hafa nú 30, Nazistar 3,
en liöfSu ekkert þingsæti áSur,
kommúnistar 1 og hafa nú 3
þingmenn. íhaldsfl. hef-
ur 26 þngmenn eins og lyrir
kosningarnar. Enn fékk Bænda
flokkurinn 4 þingmenn (liafSi
áSur 5), Béttarríkismenn 3
þingmenn (höfðu áSur 4) og
Slésvíkingar 1.
MeS kosningunum tryggSu
stjórnarflokkarnir sér einnig
meirihluta í landsþinginu (efri
deild þingsins) og er þar meS
ráSiS til lykta þeirri stjórnar-
skrárdeilu, sem háS liefur veriS
undanfarin ár um synjunar-
vald efri deildarinnar (lands-
þingsins).
3. apríl fóru fram þingkosn-
ingar í Belgíu. PaS þótti mest-
um tíSindum sæta í þeim kosn-
ingum, aS fasistar (Rexistar)
töpuSu nær öllum sínum þng-
sætum og var þó ekkert til
sparaS afi afla þeim lylgis,
hvorki fé né frekja. Flokka-
skipting í neSri deild belgiska
þngsins er nú þannig:
íhaldsflokkrr 73 (áður 63) þm.
Sósíaldemókr. 64 (áSur -70) —
Frjálslyndir 33 (áSur 23).—
Flæmski fl. 17 (áSur 16) —
Kommúnistar 9 (óSur 9) —
Rexstar 4 *(áSur 21) —
Afirir 2 (áSur 0) —
ViS forsetakjöriS í Frakk-
landi var Lebrun endurkosinn
meS 506 atkv. af 910. Er þetta
i annaS sinn, sem Frakklands-
forseti hefur veriS endurkos-
inn.