Nýtt land - 18.05.1940, Blaðsíða 1

Nýtt land - 18.05.1940, Blaðsíða 1
ÚTGEFANDI: Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur. Félagsprentsmiðjan h.f. Ritstj. og ábyrgðarm. Ólafur H.Einarsson, Skeggjagötu 13. AFGREIÐSLA: Hafnarstræt 21. Sími 5796. III. ÁRG. REYKJAVIK, LAUGARDAGINN 18. MAÍ 1940. 11. TBL. Viðskiftasamningar við Breta og atvinnuhorfurnar tslendisugar verða að krefjast þess að Bí*etap bæti þjódinni af fremsta megni, með hagkvæmum verzlunar- samningum, þaö atvinnu- og tekju- tap sem hún hefir þegar bedið og kann i auknum mæli að bíða af vöid- um beinna hernaðaraðgerða þeirra. Bretum er skylt að tryggja þjóðinni, svo sem þeim er unnt, markað fyrir framleiðsluvörur hennar og sanngjarnt verð fyrir þær, svo og greiðan aðgang að þeim hráefnum er þjóðin þarfn* ast til iðnaðar og framleiðslunnar almennt. Að öðrum kosti vofir yfir þjóðinni algert hrun allra atvinnu- vega, atvinunleysi í enn auknum mæli, hungur og vandræði, en afleiðing þess hlyti að verða sívaxandi andúð þjóðarinnar í garð þess valds,sem að nokkru leyti veldur þessum vandræðum,hindr- ar eðlileg og frjáls viðskipti þjóðarinnar, hefir hernumið landið, brotið hlutleysi þess og fært það nær styrjaldarógnunum. Skiln- ingur þjóðarinnar á þessum hernaðaraðgerðum þess styrjaldar- aðilans, sem á samúð hennar, gæti þá hæglega horfið í skugga þeirra vandræða, seip þessar aðgerðir kynnu að leiða yfir þjóðina, ef Bretar sýna ekki fullan hug á því að bæta þjóðinni þáð böl og' gera henni mögulegt að stunda störf sín og njóta ávaxta þeirra eins og hún væri að fullu fr jáls athafna sinna. Bretar eiga samúð þjóðarinnar í þessari styrjöld við fasism- ann og þess er að vænta að þeir fyrirgeri ekki þeirri samúð. Þjóðviljinn og brezki flotinn. „Áhugi þýzka nazismans fyr- ir Islandi er svo kunnur orðinn, að vart þarf frekar á hann að benda. En það er einmitt nú, ef til skarar skyldi skríða, nauð- synlegt að vera betur á verði en nokkurntíma fyrr. Þýzkir nazistar eru hér allmargir. Þýzkra áhrifa hefir gætt hér á æðri stöðum. Gagnvart þeirri hættu, sem af þessu getur staf- að, verða Islendingar að vera samtaka um að gæta sín. Þótt Island auðvitað óski hlutleysi sitt og friðhelgi í heiðri haft, þá verður, ef stríð brýzt út nú, að horfast í augu við þá staðreynd, að brezki flotinn sé eina virki- lega verndin, sem treyst verð- ur gegn hugsanlegum árásum, beinum eða óbeinum, frá hálfu Þýzkalands, — og haga utan- ríkispólitík okkar í samræmi við það.“ Leiðari Þjóðviljans 26. ág. s.l. Það kveður óneitanlega við annan tón núna. Okkur tjáir ekki aS dyljast þess aS Bretar hafa allt ráS okkar i hendi sér; þaS var reyndar fyrr vitaS, en til þessa hernáms kom. Þeir hafa, svo sem kunnugt er, hindraS vi'ðskipti okkar viS Þýzkaland um nokkurt skeiS af liernaSarlegum ástæSum, en all- mikiSaf viSskiptum okkar beindist þangaS. Viöskipti viS NorSurlönd og Eystrasaltsríkin eru úr sög- unni, án þess aS Bretum verSi ]tar um kennt. Sania gegnir um viS- skipti viS Holland og Belgíu, um ófyrirsjáanlegan tíma að minnsta kosti. Nú er 'heldur ekki annaS sýnna, en aS viSskipti viS MiSjarS- arhafslöndin lokist einnig, og eru þá allar viSskiptaleiSir okkar og markaSir lokaðir, aSrir en Bret- land og Ameríka. ViSskiptasambönd okkar viS Bandaríkin eru enn svo ung, aS engin reynsla er enn sem komiS er fengin fyrir því, hversu víStæk þau geta orSiS. Samninga höfum viS enn sama og enga um afurSa- sölu þangaS ; höfum þar reyndar samninga um sölu á 30.000 tunn- um síldar og er þaS eins og stend- ur eini vissi síldarmarkaSurinn. Annars er þaS þó vitaS, aS Banda- ríkin gætu orSiS stór kaupandi flestra afurSa okkar og geta látiS okkur flestar þær vörur i té, er viS þörfnumst til neyzlu og fram- leiSslu. En þaS getur tekiS langan tíma aS laga framleiSsluna eftir þeirn markaSi og svo er hitt, aS ílutningar þaðan og þangaS eru mjög dýrir meSan viS ekki ráSum yfir hagkvæmári skipakosti en nú er. — Meðan siglingar reynast færar til Rretlands —• og trúlegt er að Bret- uni takizt aS halda þiem færum aS sinni, — er okkur ])ví hagkvæmast nð kom’a afurðum okkar þangað og fá vörur þaðan. Þess verður og að gæta, að eins og fyr greinir, eiga Brétarmikinnþátt i markaSstöpum okkar, beinan og óbeinan. Þegar nú auk þess er svo komið, að þeir hafa hernumiS landiS og stofnaS þjóðinni, eignum hennar og fram- leiðslutækjum i aukna hættu, ber ! þeim siðferðileg skylda til að greiða j veg viÖskipta/ okkar og sjá um það, j að við fáum viðunandi verð fyrir ! framleiSslu okkar. Þeir hafa þegar I lýst því yfir, að þeir rnuni láta oss í í té hagkvæma verzlunarsamninga j og það er að sjálfsögðu vitað, að þeim er það innan handar, að standa viS þá yfirlýsingu, þar eS þeir hafa nú, fremur en nokkru silini endra- nær, mikla þörf fyrir flestar þær vörur, er við framleiðum. Við mun- um líka ótvírætt rnega treysta því, að nokkur hugur fylgi rnáli í þess- ari yfirlýsingu þeirra, enda mun Bretum vera það ljóst og ntá vera það, að góð sambúð islenzku þjóð- arinnar og þess hers, sem þeir hafa sett hér á land, í trássi viS lög og rétt. l)yggist ekki hvað sízt á því, ’ að þessi yfirlýsing verði annað og ; nteira en orðin tóm. Bretar hljóta j að skilja það, að hernámið og her- ; lið það, sem hér situr, sé þjóðinni > nokkttr þyrnir í augum, enda þótt hún telji þó þá staSreyndina af illu i tvennu, er til greina gat komið, ! skárri og hætt við því, að hún láti I þaS ótvírætt í ljósioglþvígreinileg- ; ar, sem annmarkar þessara aðgerða j verða henni áþreifanlegri. Mun því . mega treysta því, að Bretar hafi 1 fullan hug á ])ví, að draga sent mest úr þeirn annmörkum. Með l)rezka hernum kom hingað formaður hins brezka hluta samn- inganefndar þeirrar, er í haust sat á rökstólunt í London og lagði grundvöll að viðskiptasamningum milli íslands og Bretlands. Eru þess- it samningar nú aftur upp teknir. ÞjÖðin hlýtur að krefjast þess, að þeirn verði hraðað sem mest, svo hún geti sem fyrst orðið þess vís, á hverju hún má byggja með at- vinnu í náinni framtíð. Það, sent nefnd þessi þarf fyrst og fremst að tryggja er það, að við getum komið afurÖum okkar á markað og fengið sanngjarnt verð fyrir. Hún má ekki láta sér verða það á, að ganga þannig frá þess- um sarnningum, að þeir beri nokk- ur merki þess, að við eigurn ekki uni annað að velja en að gera samn- inga við Breta, ])ví ])á hlýtur að fara illa um sambúð alla. Það, sem mest er aðkallandi, er sala síldarafurðanna, ])ví ef rniða skal við síðastliðið ár, ætti síldveiði að geta hafizt jafnvel snemma í næsta mánuði, en allt er i óvissu unt það, hvort nokkuð þýði að leggja í síldveiðar, meðan engin úr- ræði sjást til ])ess að selja síklar- afurðirnar. Þess er ekki að vænta, að menn leggi í kostnaðarsaman ndirbúning þessarar atvinnugrein- ar, sent ef vel lætur, getur veitt hátt upp undir 10 ])ús. ntanns sttnt- aratvinnu, fyrr en vita'S er með vissu ttm sölumöguleika síldaraf- urðanna. En undirbúningur þarf að fara að hefjast hið fyrsta. Þá þurfa ])essir samningar að tryggja ])að, að við fáum sanngjarnt verð fyrir fisk þann, er við getum flutt út, að við getum koinið land- húnaðarafurðum í viðunanlegt verð og fáum þær vörur, er við þurf- um á' að halda. íselnzka nefndin verður í þess- um samningum að hafa vakandi auga á því, að réttur okkar í heild eða einstakra atvinnugreina verði ekki fyrir borð borinn, t. d. verð- , ttr hún að taka fullt tillit til hins unga íslenzka iðnaðar, tryggja það að samningar þessir verði honum ekki að fótakefli, á þann hátt að við verðuni að kaupa frá Bretum iðn- aðarvörur, sem við erum þegar farnir að framleiða hér, eða get- ttm framleitt hér. Þvert á móti verður nefndin að tryggja það, að iðnaðurinn fái öll þau hráefni, er hann þarfnast. Islenzku nefndar- mennirnir verða að gera sér það ljóst, að þessir samningar kunna að ráða uni afkomu þjóðar- innar í óf.yrirsjáanlegri frani- tíð og að þjóðin fylgist því með vakandi athygli með því, hvernig þeir takast. Til þess benda rniklar líkur, að samningarnir geti orS- ið okkttr hagkvæmir og er þess þá að vænta, að atvinnuhorfur lands- manna verði bjartari en þær virð- ast nú. Fi*á TOtlönduni Þjóðverjar vinna Holland. „Leifturstríðið“, vorsókn Þjóð- verja gegn Vesturveldunum, hófst með innrás í Holland, Belgíu og Luxemburg og áhlaupum á nyrztu vígstöðvar Frakka aðfaranótt 10. maí. Sóknin var í fyrstu hörðust inn í Holland, enda varnarvirki þar minnst. Hollendingar voru við innrásinni búnir og veittu innrásar- hernunt viðtökur eftir föngum. Nyrzta hluta landsins gáfu þeir ])ó á vald Þjóðverja þegar á öðrum degi. Hleyptu þeir vatni yfir niik- inn hluta Mið-Hollands og hugðust að verjast bak við ár, flóa og síki. Þjóðverjar höfðu við þessu búizt og gert sínar ráöstafanir til að láta það ekki stöðva sóknina. Þeir létu fjöldá hermanna rigna niður á flug- vellina í aðalborgum Hollands á vestúrströndinni og fluttu rnegin- herinn ýmist á landi eða legi, á bílum og mótorhjólum eða léttum, hraðskreiðum alúminíumbátum. Fallhlífasveitir þeirra voru að vísu viðast yfirbugaðar, en þá komu nýjar og nýjar sveitir i þeirra stað, og ntjög truflaði það allar varnar- ráðstafanir Hollendinga, að þeir gátu hvergi verið óhultir fyrir þýzk- um hermönnunt í sínu eigin landi. f einni aðalhorg Hollands, Rotter- dam, náðu fallhlífasveitirnar líka varanlegri fótfestu, og gátu varizt þar, þangað' til Tneginher Þjóðverja konf þeim til aðstoðar. Þá höfðu Þjóðverjar brotizt yfir allar tor- færur, sem Hollendingar höfðu lagt á leið þeirra og rofið sambandið milli meginhers Hollendinga og Belgíumanna. Sáu Hollendingar sér þá þann kost einn tækan, að gefa upp vörn aðalhersins, allt að 400 þús. hermanna, til þess að þyrmt yrið höfuðborgum þeirra á vestur- strönd landsins. Styrjöldin milli Þýzkalands og Hollands hafði þá staðið í tæpa 5 sólarhrínga. Hollendingar verja enn lítið horn syðst og vestast af landi sínu, nokk- urn hluta Zeelands, og hefur sá her sambánd við belgiska herinn. Drottniug Hollands og ráðuneyti komst undan til Bretlands, og er talið svo, að stríðinu sé lialdið á- fram. Floti Hollendinga og nýlend- ur berjast áfram með Bandamönn- um. Flugher Breta aðstoðaði Hol- lendinga í vorn þeirra, en landher sá, er Frakkar og Bretar reyndu að senda til Hollands, kom að litlu eða engu haldi. Stórorustur í Belgíu. Varnarvirki Belga eru afarsterk, og hefur sókn Þjóðverja því rnætt harðari mótspyrnu þar en í Hol- landi. Einnig hafa Frakkar sent til Belgíu ógrynni liðs og hergagna. Þau héruð í Belgíu, sem næst eru Við megum þó að •sjálfsögðu ekki kasta allri okkar von upp á Bretann, enda þótt viö megum hins bezta af honum vænta. Innanlands bíða allskonar framkvæmdir, er til atvinnuaukningar stefna, úrlausn- ar og má þar meðal annars nefna mótak, vegagerðir, framræziu jarða, byggingar og margt fleira. Við verðum því fyrst og fremst .aö krefjast ötullar for- göngu yfirvalda í ölluin færum framkvæimduml Og gangi það hvorttveggja eftir, að Bretar ti-yggi okkur hagkvæma verzlun og yfirvöld beiti sér fyrir verk- legum framkvæmdum, eftir því sem efni standa til, munum við tæpast þurfa aö kviða því, að á- standið í atvinnumálunum fari versnandi. Þýzkalandi, eru hálend, og er það nokkur hluti Ardennahálendisins. Gegnum þetta hálendi, uin Maas- dalinn rennur Maasfljótið sunnan úr Frakklandi. Nokkru eftir að fljótið er komið inn í Belgíu, við Namur, fellur það til norðausturs fram hjá Liege. Bæði Narnur og Liege eru frægar borgir frá innrás Þjóðverja 1914. Nú er svo komið, að landið austan við Maas er á valdi Þjóðverja. En við Maasfljót- ið er háð stórorusta sunnan frá Se- dan í Frakklandi og norður undir landamæri Belgíu og Hollands. Eru ])arna sterkustu vígi Belga, einkum við Namur og Liege, en Þjóðverjar segjast nú hrjóta þau hvert af öðru og telja sig jafnvel hafa náð aðal- virkjunum í Liége á sitt vald. Eftir að Holland hafði fallið undir her- ráð þeirra, gátu þeir einnig sótt að Belgíu þaðan, og er barizt þar ým- ist í Belgíu eða Hollandi til sjávar. Þjóðverjar segja, að öll sóknin gangi samkvæmt áætlun, og hafa þeir hvergi verið hraktir verulega aftur, enn sem komið er. En sú stórorusta, sem þarna er nú háð, ræður úrslitum um ])að, hvort þeir verða stöðvaðir fyrr en við Magi- notlínuna, landamæravíggirðingar Frakka. Líkt og- 1914. 1 innrás sinni í Belgíu og Frakk- land 1914 tókst Þjóðverjum að hrjóta flest vígi Bandamanna á þann hátt, að beita öflugri fallbyssum en áður höfðu þekkzt og ráð hafði ver- ið fyrir gert. Þessi saga virðist enn endurtaka sig þannig, að þeir hafa nú yfir að ráða sterkari sprengi- efnum, en áður hafa tíðkast í hern- Framh. á 4. síðu. Ilítiiu ©r ilht §kjótíur liauai §kj«>ni. FYRIR SVIKIN: „Styrjöld Sovétríkjanna gegn fasismanum verður réttlátasta og hin réttlætanlegasta allra styrjalda. Það verður styrjöld til þess að frelsa mannkynið frá fasismanum, til þess að frelsa hinar undirokuðu þjóðir, vörn hins alþjóðlega öreigalýðs, og til verndar menningunni og framförum mannkynsins gegn villimennsku fasismans.“ Pravda, 14. ágúst 1939. EFTIR SVIKIN: „Hver og einn hefir rétt til þess að láta í ljós sína persónul legu skoðun á einni eða annari hugmyndafræði. Það er samt ó- skaplega grimm og fjarstæðis- kennd hugsun, að vilja ryðja mönnum úr vegi, þótt þeir hafi skoðanir og hugmyndir, sem öðrum geðjast ekki að. Með of- beldi er ekki hægt að eyðileggja neina hugmyndafræði eða skoð- un. Það er hægt að dást að nationalsósíalismanum eða hafna honum, eins og hverri annari pólitískri heimsskoðun. Það er aðeins spurning um persónulegan smekk. Að heyja stríð til þess að ryðja national- sósíalismanum úr vegi þýðir samt að gerast fulltrúi glæp- samlegrar pólitískrar skoðun. ar.“ Isvéstía, 8. október 1939.

x

Nýtt land

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.