Nýtt land - 18.05.1940, Qupperneq 4

Nýtt land - 18.05.1940, Qupperneq 4
Laugardaginn 18. maí 1940. NÝTT LAND Frá útlöndum. Framh. af 1. síöu. aÖi og fá varnarvirki Bandamanna ekki staBizt þau. Gera má ráS fyr- ir, aS fyrst þeim tekst aS brjóta vígi Belga, fái vígi Frakka eigi heldur staSizt. Hafa þeir þá ekki hafíS sóknina fyrr en þeir höfSu viSbúnaS til þess aS geta brotiS þau varnarvirki, er verSa kunna á leíÖ þeirra. Ekki eru fréttir um þetta fullglöggar enn, en svo virÖist helzt, aS þeir varpi þungum og ógurlega öflugum sprengjum úr sérstökum flugvélum. Svo virðist einnig, að loftfloti Þjóðverja sé meiri og öfl- ugri en Breta og Frakka. Þó telja hvorirtveggja sér mikla sigra í loft- inu, og er ekki hægt að fullyrÖa, hvort sannara reynist. En vist er þaS, aS Bretar Iniast viB, aS ÞjóS- verjar rnuni gera tilraunir til þess, aÖ senda her til Bretlands loftleiSis og láta hann svífa til jarSar í fall- hlifum, og mundu þeir ekki gera ráS fyrir slíku, ef þeim fyndist ekki mjög til um þýzka flugflotann. Margir gera ráS fyrir, aS til úr- slita geti dregiS mjög bráölega, og verSi nú annaÖ hvort, aS sókn ÞjóS- verja verSi fljótt stöSvuS eSa þeim takizt aS vaSa yfir Frakkland og Bretland. Menn skulu enn gæta sin viS þvilíkar ráÖagerSir. Jafnvel þó aS svo fari, að ekki reynist þaS hald i víggirSingunum, sem ráS hef- ur veriS gert fyrir, er sá múrinn eftir, sem ætíS hefur reynzt sterk- astur, herinn sjálfur. Her Frakka, Belga og Breta er álíka fjölmenn- ur og þýzki herinn og stendur ólík- lega þýzka hernum aÖ baki í hreysti. ÞaÖ er reynsla úr stríÖinu 1914— ’i8, aS eigi hefur tekizt aS hafa yfirburSi í vopnabúnaÖi nema um stundarsakir. ÞjóSverjar verÖa aS hafa um þau efni mjög mikla yfir- buröi nú, ef þaS á aS endast þeim til endanlegs sigurs á. stuttum tíma. Hinsvegar hafa ÞjóSverjar á tvennan hátt betri aSstöSu nú en 1914. Þeir hafa stuSning viS bakiS af Rússum, en þá voru Rússar fjandmenn þeirra fullkomlega. ÞaS eru og horfur á, aÖ ftalir geti á hverri stundu ráÖizt á Bandamenn og hafa Bandamenn því mikiS liÖ bundiS til þess aS verjast þeim. Er vafasamt, hvort ítalir mundu veita ÞjóSverjum nokkru meiri stuSning meS því aS skerast í leik- inn, heldur en meS því aÖ ógna Bandamönnum eins og þeir gera nú. Ef ftalir ganga í styrjöldina, verÖ- ur þaS líka á þann hátt, aÖ ráÖ- ast á þjóSir, sem þá gera málstaÖ Bandamanna aS sínum. Innrás Breta á Islandi. Sömu nóttina og ÞjóSverjar réS- ust inn í Holland og Belgíu, gengu brezkir hermenn á land hér í Rvík og tóku landiS herskildi. Þeir telja, aS þetta hafi veriS gert til þess aÖ koma í veg fyrir aS ÞjóÖverjar hertækju landiÖ. Ekki skal um þetta mál rætt hér frá sjón- armiÖi okkar íslendinga, en þess eins um þaS getiS, sem máli skipt- ir frá almennu hernaSarsjónarmiSi, aÖ brezku hermennirnir komu hér algerlega óboÖnir gestir, öllum á óvart, en hins vegar var eng- in tilraun gerö til að verja þeim landtöku. Ekki er auS- velt að sjá þaÖ meÖ leikmannaaug- um, hvaÖ hertaka íslands kann aÖ boSa í þessari stórstyrjöld. Ert helzt virSist mega af henni ráÖa, aS Bret- ar búizt viS alvarlegum átökum um norðanvert Atlantzhaf og vilji vera viS búnir, aS mæta þar hverju, sem aS höndum ber. Enginn skyldi ætla, aS þetta sé þeirn neinn gamanleik- ur, þó aS viÖnámið væri hér ekkert, því aS þessar aSfarir veikja stór- um aSstöSu þeirra siÖferðilega. Her nám þeirra hér minnir allt of mik- iS á hernám ÞjóSverja í Danmörku til þess aS þeir geti auÖveldlega tal- aS-um yfirgang ÞjóSverja viS varn- arlitlar smáþjóðir meS sömu vand- lætingu og áSur. En bæSi málstaS- ur og áróSur geta miklu ráÖiS um leikslok í þessari styrjöld, og vita þaS engir betur en Bretar. Eftirtektarvert er, aS Bandaríki NorSurameríku hafa engum mót- mælum hreyft vegna hertöku fs- lands, því aS þótt Bandaríkin séu vinveitt Bretum, skal enginn ætla, aS þau láti sig þetta mál engu Ríkisstjórn ber skylda 11 að Iáta fram fara rannsðkn á högun heirra erlendra. tryggingarfélaga TTér á landi starfar fjöldi er- lendra tryggingarfélaga, er tekiö hafa aS sér aS tryggja eigur og líf landsmanna, og taka árlega viS miklum iögjaldaupphæSum frá þeim. Fæst þessara félaga munu hér á landi hafa nægilegt fjármagn til tryggingar þeim verSmætum, sem þau hafa tekið aS sér aS tryggja og velflest þeirra munu hafa þetta fé á NorÖurlöndum, í Danmörku, SvíþjóÖ og Noregi. skipta, og má gera ráð fyrir, að jæssir viðburðir hafi veriö í sam- ráði viS þau. Bretar hafa lofaS aÖ hverfa héS- an þegar aS ófriÖnum loknum. ÞaS loforð skulum við vandlega muna íslendingar,, og haga okkur þannig, aS þaS veriÖ okkur vopn í hendi, ef til þarf aS taka, en þeir eigi réttlætt þaS af okkar framkomu, aS halda landinu lengur. Bretar sýnast fara mjög hægt aS öllum viÖbúnaÖi hér, og mætti af því ráða, aÖ ]æir búist ekki viÖ árásum ÞjóSverja hingaS á næst- unni, enda mundi slíkt örðugt hér eftir, fyrr en ÞjóSverjár hafa náS tryggri fótfestu i NorSur-'Noregi. 1 gær var lið þeirra þó aukið að verulegum mun, en þaS er meS öllu ókunnugt, hvort framhald verður á aS senda hingað liösauka. Stjórnarskipti í Bretlandi. Sarna daginn og ÞjóSverjar gerðu innrás í Holland og Belgiu og Bret- ar á Islandi, hrökklaSist Chamber- lainstjórnin loks frá völdum i Bret- landi. ÞaS kom í hlut Churchills aS mynda nýja stjórn, og taka bæSi verkamannaflokkurinn og frjáls- lyndiflokkurinn þátt i þeirri stjórn, ásamt með ihaldsflokknum. Innan stjórnarinnar er sérstakt, fámennt stríðsráS, og skipa þaS Churchill, Chamberláin, Attlee, Halifax og Arthur Greenwood, og eru tveir þessara manna úr verkamanna- flokknum og 3 úr íhaldsflokknum. MeÖal annarra ráÖherýa, sem l)ú- , ast má við aS mjög gæti, meSan j stríSiS varir, eru Eden, sem er her- inálaráSherra, A. V. Alexander (úr ! verkamannafloknkum), sem er j flotamálaráSh., Archibald Sinclair (frjálslyndur), sem er flugmálaráS- herra, Morrison (úr verkamanna- flokknum), sem er hergagnabirgða- ráÖherra og Duff-Cooper, sem er , áróðursráSherra. Saga Chamberlainstjórnarinnar hefur veriS óslitinn hrakfallabálk- ur. Bretar trúa þvi hinsvegar, að Churchill muni a. m. k. reka ófriS- inn af öllu því kappi og dug, sem ^ til er í Bretlandi. En engu kvaðst * Churchill, er hann flutti sína fyrstu ræSu sem forsætisráÖherra, geta lof- að öðru en erfiði og svita, tárum og blóði. Er nú svo komið, að Bret- um er fullljóst orSiS, að jteir eru að berjast fyrir lífi sínu sem þjóðar. Nýjar árásir? BæSi í Sviss og á Balkanskaga er gert ráð fyrir sameiginlegu her- hlaupi Þjóðveja og Itala inn í þessi grannlönd. Skjöl og skilriki ÞjóSa- Itandalagsins hafa veriS flutt burtu frá Sviss til Portúgal og þar er hver maSur, ungur og gamall, karl og kona, viSbúinn að taka móti inn- rás. Ætlun ÞjóSverja aÖ sækja fram um Sviss er aÖ komast inn í Frakkland á austurlandamærunum syðst og ná Fraklandi jtannig í bóndabeygju. Ef ítalir fara í styrj- öldina, er þaS til þess, aS reyna aS ná einhverju úr slátrinu, ]tegar ríki Frakka og Breta falla. Er haldið, ! aÖ þeirra ætlun sé aS ná yfirráÖum í Jugoslafíu og Grikklandi á Balk- anskaga, og Egyftalandi og löndum Frakka í Afríku. Því búast Egyft- ar, Júgóslafar og Grikkir ákaft til varnar. Roosevelt Bandarikjaforseti er talinn hafa snúið sér til Musso- lini persónulega, til þess aÖ aftra honum frá að ganga í þennan leik. Er og sögð veruleg hugarfarsbreyt- er hér starfa. Nú er, eins og kunnugt er allt samband viÖ Norðurlönd rofið og þess vegna engin vissa fyrir því aÖ óreyndu, að félög þessi geti ann- ast þær tryggingar, sem þau liafa að sér tekið. ÞaÖ er því sjálfsögð krafa allra landsmanna, að ríkis- stjórnin láti strax fara fram rann- sókn á högum þessara félaga, svo að gengið verSi úr skugga um ]ætta og landsmenn geti veriÖ öruggir um það, aÖ tryggingariðgjöld þeirra veiti Jieim raunverulega tryggingu. ing í Bandaríkjunum í þá átt, að duga Erökkum og Bretum eftir mætti og má jafnvel gera ráS fyr- ir, aS þau dragist út í þessa styrj- öld, eins og þá fyrri, áÖur en til loka kemur. Oskabarnið. Helzta og sameiginlegasta dyggð þjóðstjóriiarflokkanna virS- ist vera sú, aS lýsa í heyranda hljóSi — og þaS nógu hátt — and- ÚS sinni á kommúnistum. Útrým- ing kommúnismans úr íslenzku þjóSlífi er efst á stefnuskrá þess- ara svokölluSu þjóSstjórnar- flokka. ÞaS er þó vitað, aS bæSi Sjálf- stæSisflókkurinn og Framsóknar- flokkurinn eiga aS verulegu leyti gengi sitt og áhrif undir tilveru Kommúnistaflokksins. Allt tal íhalds og Framsóknar um útrýming kommúnismans er tál og yfirdrepsskapur, tilgangur- inn blekking og framkvæmdirnar þar aí leiöandi engar. Þessar gang- stoSir þjóSstjórnarinnar hafa aS- eins áhuga fyrir því, aS halda kommúnistum innan vissra tak- mairkja, þ. e. innan þeirra tak- marka, sem bezt henta hlutföllun- um í baráttu þeirra um völdin. Kommúnistaflokkurinn var allt fram til ársins 1937 aSeins at- kvæSalikkista í hinni þingræðis- legu baráttu um völdin. í þessa kistu tókst afturhaldinu ár frant af' ári aS varpa nokkur þúsund atkvæSum róttækra manna í land- inu. MeS kosningu kommúnista á þing 1937 brást afturhaldinu sú stoS, sem því hafSi veriS aS til- veru Kommúnistaflokksins. Kommúnistarnir sprengdu tak- mörk þau, sem afturhaldiS haföi búiS þeim. En viðgangur Komm- únistaflokksins í kosningunum Í937 sýndi afturhaldinu ennþá betur en nokkru sinni fyr, hve miklu lítill flokkur getur ráðiS um ú,rslit/in í valdabaráttunni í landinu. Afturhaldsflokkarnir vilja koma kommúnistunum aftur inn .fyrir þau gömlu takmörk og út úr þinginu, en þeir vilja ekki fyrir nokkurn mun missa þá aSstöðu, sem tilvera Kommúnistaflokksins getur haft, um þaS að sundra fylk- ingum frjálslyndra manna í land- inu. Jafnvel meSan hrópin um rauðu hættuna ætla að æra alla menn í landinu, á sér staö víðtæk og inni- leg samvinna milli kommúnista og sjálfstæSismanna og kommúnista og Framsóknarmanna víðsvegar á landinu. ab. Stríðið HarSstjórar á hervöllum hnekkja þjóða menningum, grafir búa gervöllum góðra manna kenningum. P-Í7- ____ . . ' .... ■■MBnBMBSBHaBHaBBMMHMMHPMEaW—1—gEMaiB—n—BOHBUIW'tg—■MEJBa—aca—gaw—— Mál og Menning: ' SKAPADÆGUR skáldsaga eftir frægasta núlifandi rithöf- und Finna, Nobelsverðlaunaskáldið Sill- anpáá, er komin út. Félagsmenn í Reykjavík vitji bókarinnar á Laugaveg 19. • / .. ........■■■ —■ ■ * ■ Tilkynning Það tilkynnist hér með að allir reikningar á brezka setuliðið verða framvegis greiddir á brezku sendiherraskrifstofunni á hverjum miðvikudegi kl. 2—3 e. h. YFIRFORIN GINN. , Að gefoa tiieini skal eigendum og útgerðarmönnum skipa, sem flytja ísfisk til útlanda, bent á það, að heimild sú er þeir hafa til að ráðstafa andvirði fiskjar- ins til vörukaupa erlendis er eingöngu bundin við þarfir útgerðarinnar, og er því óheimilt að k selja vörurnar öðrum, nema með leyfi gjald- eyris- og innflutningsnefndar. V ðskiptamálaráðnneytið, 14. maí 1940. TILKYNNING til húsavátryggjenda utan Reykjavrkur. Vegna hækkunar á byggingarkostnaði af völdum styrjaldarástandsins, vill Brunabótafélagið gefa vá- tryggjendum kost á að fá hækkun á vátryggingum húseigna sinna um allt að 60% — sextíu af hundraði. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum á aðalskrif- stofu félagsins. Brimabótafélag íslands. Fundur „Hlífar‘‘ í Hafnarfirði. Verkamannafélagið HHf í Hafn- arfirði hélt fund 14. þ. m. Snerist fundurinn að sjálfsögðu aðallega um atvinnuleysismálin. Voru margar tillögur samþykkt- ar í þeim efnum. Krafðist fundurinn þess, að nú þegar yrði hafin bygging hafnar- garða í Hafnarfirði, að Hafnfirð- ingum yrði gefinn kostur á vinnu viS nýbýlamyndun í Ölvusi, aS kol yrSu lækkuS i verSi og aS bæjar- stjórn beitti sér fyrir móvinnzlu. AS lokum lýsti fundurinn óánægju sinni yfir þvi, aS Alþingi skyldi ekki skattleggja togarafélögin. raftækja ~ VIDGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Kaupendur Nýs lands eru vinsamlega beðnir að til- kynna afgreiðslunni bústaða- skipti.

x

Nýtt land

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.