Nýtt land - 24.01.1941, Síða 4

Nýtt land - 24.01.1941, Síða 4
Föstudaginn 24. janúar 1941. N Ý T T L A N D A-listinn er iisti allra verkamanna! Margur dæmir mann af sér. jw LÞÝÐUBLAÐINLT og Þjóö- ** viljanum kemur saman um og fullyrða það, aS Héðinn sé „hafnaSur hjá íhaldinu", fyrst samkomulag varð um sameigin- lega uppstillingu Málfundafélags verkamanna og ÓSins við Dags- brúnarkosningarnar. Hann muni að minnsta kosti hafa tryggt sér einhvern pólitískan hag af því. Báðum er vorkunn. „Margur dæm- ir mann af sér.“ Alþýðublaðinu er það minnis- stætt, er Stefán Jóhann og Ólafur Thors sömdu um sameiginlega uppstillingu Sjálfstæðismanna og Skjaldborgarinnar i fyrra. Það var sameiginleg íhaldsherferð á hendur félaginu. Alþýðuflokkur- inn hafði með því tvöfaldan til- gang: að krækja sér í aura og lafa í „þjóðstjórn“ með íhaldinu. Alþýðublaðið heldur að „Héð- inn“ hljóti að hafa sama tilgang Því dettur heldur ekki í hug, að Sjálfstæðisverkamenn muni vilja forystu Héðins í Dagsbrún, nema hann hafi lofað því fyrirfram að lúta Sjálfstæðisflokknum póli- tískt, eins og Skjaldborgin lofaði því í fyrra. Alþýðublaðið gleymir því bara, að það hafa ýmisleg þau tíðindi gerzt á liðnu ári, að verkamenn líta meira á það nú en í fyrra,, að fá dugandisforystu fyrir félag sitt. Alþýðuflokkurinn vill að visu lítið úr þessu gera. Jónas Guð- mundsson sagði hér um daginn í Alþbl., að samvinna Skjaldborgi arinnar og Sjálfstæðisflokksins í Dagsbrúnarstjórninni hefði verið mjög góð fram til þess síðasta og stjórnin góð á félaginu að undan- teknu smáslysi, sem viljað hefði til og eiginlega hefði hvorugum verið að kenna. Samt hefur Al- þýðuflokknum þótt vissara að vanda heldur meira til formanns- efnis síns í Dagsbrún í ár en í fyrra. Það má meðal annars sjá á því, að Alþýðublaðið ber ekki alveg eins mikið lof á formanns- efnið nú, Harald Guðmundsson, og það bar á formannsefnið í fyrra, Einar Björnsson. Þeim mönnum, sem að Þjóðvilj- anum standa, er svo tamt að hafa pólitísk undirmál um alla hluti, bg ijúga til um hinn raunverulega til- gang sinn, að ritstjóri Nýs lands getur ekki verið að taka það illa upp fyrir þeim, þó að þeir segi, að „það mun tæpast vera til nema eitt blessað barn á íslandi, hinn heiðarlegi og misvitri gæðadreng- ur Arnór Sigurjónsson — — að hann trúi því raunverulega------ að þeim (.þ e. samningunum um uppstillinguna) fylgi engin pólitisk undismál." Hver skyldi trúa því um kommúnista, að þeir vildu hafa samvinnu við nokkurn mann eða flokk að reisa verkamannafélagið Dagsbrún við nema því fylgdu „pólitisk undirmál" ? Vafalaust mundu þeir reyna að semja um að liafa einhvern hag af slíku fyr- ir sjálfa sig persónulega, flokkinn og Sovét. Alþýðuflokkurlnn reyn- ir að fela siy í blekí. WLÞÝÐUFLOKKURINN reyn- ** ir nú að fela sakir sínar í Dagsbrún á sama hátt og kol- krabbinn: spýta bleki. Það hrópar upp um það, að flokkurinn sé bor- inn þeim sökum, að hafa tekið fé fyrir „ákvörðun og útborgun" i vinnulauna í Bretavinnunni, og birtir yfirlýsingu frá sendiherra Breta um, að „brezkir liðsforingj- ar ásamt flokki fastráðinna verka- manna“ annizt þetta. Ennfremur segir það, að það séu „ekkert frek- ar Alþýðuflokksmenn en íhalds- menn, sem nú vinni að útborgun- inni“ og „aðalmaðurinn á skrif- stofu þeirri, sem hefur útborgan- irnar með höndum er þannig Sig- urgísli Guðnason, gamall og nýr starfsmaður íhaldsins við kosn- ingkr.“ Með þessu reynir Alþbl. að drepa á dreif þeim ásökunum, sem bornar hafa verið á Alþýðuflokk- inn. Alþýðuflokkurinn fær nefni- lega ekki neina greiðslu íyrir „á- kvörðun og útborgun vinnulauna“ heldur fyrir skýrslugerð, uppskrift og útreikninga á vinnulistum í Bretavinnunni. Iiér er ekki um að ræða útborgunina á Laugavegi 13 (Hver hefur haldið því fram, að Bretar trúi Alþýðuflokknum fyrir útborgun peninga sinna?) heldur uppskrifta- og útreikninga-„starf“ það, sem unnið hefur verið ýmist á Vinnumiðlunarskrifstofunni, skrifstofum Tryggingarstofnunar- innar eða Alþýðublaðsins. Alþýðublaðið vinnur ekkert við það að rugla þessum máluin, ann- að en sanna sektina. Það skyldi þó ejcki vera að hamhleypurnar Sig. Tómasson Freyjugötu 10 og Siggeir Vil- hjálmsson Laugavegi 69 hefðu verið að hamast við uppskriftir og útreikninga á vinnulistum, er þeir náðu heimsmetinu að vinna ii --rÁ *k l'TTzTi 1 i;n iþrn Súðin austur um land í strandferð næstkomandi mánudags- kvöld 27. þ. m. Teltur flutn- ing á allar venjulegar hafnir austan- og norðanlands til SauSárkróks, einnig til Gjögurs og Búðardals. Vörumóttaka á föstudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir helgi. 8TIMPLAR FÉLAG8PRENTSMIÐJDNNAR BEZTIR RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM * SENDUM 24 klst. á dag hvor (þó líklega ekki í eftirvinnu, er þeir höfðu lokið aðalstarfi sínu annarsstað- ar ?). Vond samvizka lijá Þjódviljanum EGAR kommúnistar kúventu i ■*' öllu sínu pólitíska viðhorfi vegna samninga Rússa og Þjóð- verja í ágúst 1939, kom löng grein í Þjóðviljanum um Karl Lieb- knecht og Rósu Luxemburg. — Skyldu það allir, að slíkt var til að „stramma sig upp“. Um fyrri helgi böfðu kommúnistar aftur fengið slæma samvizku vegna af- skipta sinna í Dagsbrún og land- ráðabréfsins, pg var þvi aftur grein í Þjóðviljanum um Karl Liebknecht og Rósu Luxemburg. Menn mega hafa það til marks um, að kommúnistai; hafi sérstak- lega vonda samvizku, að þá kem- ur venjulega eitthvað í Þjóðvilj- anum um þau Karl þeirra og Rósu. Efnið er alltaf hið sama, en fyrirsögnin er ofurlitið mismuft- andi og málalengingin eftir því, hve vond samvizkan er. X A Verkamannafélagið Dagsbrún. Kosning stjórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs, end- urskoðenda og Trúnaðarráðs, fer fram í llafnariitræíi 21 Kosningin stendur yfir: Laugardaginn....... 25. janúar frá kl. 17 til kl. 23 Sunnudaginn ........ 26. Mánudaginn ......... 27. ^ Þrið judaginn...... 28. Miðvikudaginn ...... 29. og er þá lokið. ------13---------23 ------17---------22 ------17---------22 ------17---------23 Félagsmenn eru beðnir að atliuga, að þeir einir hafa kosningarrétt sem eru skuldlausir fyrir árið 1939. KJÖRSTJÓRN VERKAMANNAFÉL. DAGSBRÚN. Happdrættí lláikóla hlands. TILKYNNING til viðskiftavina uni ianú allt. Vegna toreytiiigap á verdlagi toefir ríkisstjópnin med topáðabirgðalögum dag I átoveðið, að verð toappdpættismiða toreytist úp 60 krónum heilmiði á ári í 80 krónur og þai* afleiö— andi toálfmiði úr 30 krónum í 40 krónup og fjópðungsmiði úr 15 krónum í 20 krónur, en um leið hækka allir vinningar að sama skapi. Aukning vinninga verður með þessu móti 350000 kr. á ári og vinningar samtals 1 milljón og 400 þúsund krónur i stað i milljón og 50 þúsund krónur áður. Verð miðanna á mánnði §em liér segir: f|órðnng:§niiði Kr. 2,00 bálfmiði - 4,00 lieiliniði — 8,00 Reykjavík, 16. janúar 1941. Stjórn Mappdrættis Háskóla íslands. Magnús Jónsson Alexander Jóhannesson Bjarni BenadLiktsson. I

x

Nýtt land

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.