Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Síða 42

Skírnir - 01.12.1917, Síða 42
376 Þjóðfélag og þegn. [SkírnijD ingar útlendir telja frumskilyrði allra endurbóta í skatta- málum, þá er ekki furða, þó tillögur þeirra verði »á víð' og dreif« og því lítill leiðarvísir fyrir þá, sem vilja afla- sér sjálfstæðrar skoðunar og þekkingar á jafn mikilsverðu. málefni og skattamálið er. Er því ekki að undra, þótt lítilli þekkingu sé fyrir að fara í þessurn efnum lijá ís- lenzkri alþýðu, á meðan henni gefst ekki kostur á að' kynnast öðru, en meira og minna úreltum kenningum um skattálögur, og aðferðum, sem vægast sagt geta að einS' talist mismunandi slæm neyðarúrræði- til að ná fé í lands- sjóðinn. En þrátt fyrir það, eða öllu heldur af því, að svO' mjög skiftast leiðir með mönnum við úrlausnir þessa vandamáls, er full nauðsyn til að leita eftir því, hvorfc þó sé ekki til þau undirstöðuatriði, sem náð gæti viðurkenningu allra þeirra, sem hugsa vilja fordómalausfc um málefnið. Gæti þau um leið orðið einskonar mæli- kvarði á ríkjandi skattastefnur og þær tillögur, sem fram koma til breytinga, og yfirleitt skerpt meðvitund manna* um það, hvaða skilyrðum skattur þarf að fullnægja til a& geta talist haganlegur, skynsamlegur og rétt- látur. Ætlajeg þá fyrst að telja upp nokkraytri eigin- leika eða kosti, sem skattar þurfa að hafa til að geta^ fullnægt ofannefndum kröfum: 1. Að skattstofninn sé augijós og ákveðinn, svo eigi’ komist að undandráttur frá greiðenda hálfu, né til—. hliðrun af hendi skattkrefjanda. 2. Að niðurjöfnun skattsins sé einföld og óbrotin og eftirlit auðvelt. 3. Að innheimtan sé auðveld og ódýr, og að skatturinn falli svo beint, sem • verða má, á þá, sem hann er ætlað að greiða, svo að sem allra minstur munur verði á tekjum landssjóðsins og útgjöldum þjóðarinnar tih opinberra þarfa. 4. Að skatturinn vaxi af sjálfu sér, jafnbliða auknunœ framförum og gjaldþoli þjóðfélagsins. 5. Að réttur gjaldandi geti ekki velt skattinum á aðrav
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.