Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 46

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 46
380 Þjóðfélag og þegn. [Skírnir og erfðafjárskattinn), sem að réttu lagi myndi eiga lengst- an aldur fyrir höndum, þeirra skatta, sem nú gilda, og ber þvi nauðsyn til að líta eftir, að þær reglur, sem lögin- um þá setja, sé ekki virtar að vettugi. Á síðasta liðinn, arð af opinberum atvinnurekstri,, verður minst síðar í öðru sambandi. * * * Hér að framan hefir verið vakin athygli á þeim formsatriðum, sem liver maður við nánari athugun mundi telja meira og minna áríðandi skilyrði fyrir þvír hvort þessi eða hin skattálöguaðferð gæti talist heppileg eða eklci. Það skal ítrekað, að þar er að eins talað um hin y t r i skilyrði — sem að vísu eru mjög nauðsynlegr en þó livergi nærri eii» þýðingarmikil grundvallarskilyrði réttlátrar skattálögu, eins og hin, á hverja aff t e lc j u s t o f n u m þ j ó ð a r i n n a r s k a 11 a r n i r e r u lagðir og hvernig skattabyrðin skiftist niður á gjaldþegnana. Þess er ekki að vænta, að menn geti orðið eins sam- mála yfirleitt um þ e s s i skilyrði eins og hin almennu/ atriði, því hér togast svo mjög á hagsmunir manna. Eng- an má það þó fæla frá að hugsa um málið, því i raun- réttri heflr álagningar a ð f e r ð i n engu minni áhrif á þjóðarhaginn en skattaupphæðin sjálf. — Eins og léttar klyfjar, sem fara illa á, geta meitt þann hest, sem ber þær, enda þótt hann væri fær um að bera aðrar miklu þyngri, sem færi vel, eins getur skattur, sem óheppilega' er á lagður, haft lamandi áhrif á framleiðslu og viðskifti þjóðarinnar, jafnvel þótt skattgjaldið sé ekki hærra en svo, að hún hefði getað staðið fullrétt fyrir, ef öðruvísi hefði á lagst. — Ýmsir harðstjórar hafa og lagt svo þungæ skatta á viðskifti eða einstakar framleiðslugreinar, að menn hafa horfið frá þeim, að svo miklu leyti sem hægt var, og skatturinn þannig unnið á móti sjálfum sér, með' því að hafa takmarkandi áhrif á skattstofninn. Áður en lengra er haldið er nauðsynlegt að átta sig; á, hvaða reglum hefir verið fylgt fram um álagning og:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.