Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 47

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 47
Skirnir] Þjóðfélag og þegn. 381 rskiftingu skattabyrðanna hingað til. Þar sem minst var á tekjus.ofna þjóðarinnar hér að framan var e k k i átt •við þá gjaldstofna, sem skattarnir eru kendir við, bæði i •daglegu tali og opinberum skýrslum, heldur þær náttúr- legu auðsuppsprettur, sem hér og hvarvetnaeru fyrir hendi, til að leggja skattana á. Til þess að átta sig •á sérkennum þeirra, hverrar fyrir sig, er bezt að athuga iivaðan hinir ýmsu gjaldþegnar hafa tekjur sínar til eigin og opinberra þarfa. Tökum þá fyrst verklaunamann i ströngustu merkingu þess orðs — mann sem ekki einu sinni á verkfærið, sem hann vinnur með, hvort heldur það -er reka, orf, skrifáhöld, veiðarfæri eða annað, og því síð- ur er þá að gera ráð fyrir að hann eigi verkefnið. Sé nú gengið framhjá að hann kynni að eiga arðgæfar eign- ir, sem eigi standa í sambandi við atvinnu hans, þá er auðsætt að allar tekjur hans eru sprottnar af þeirri vinnu, sem hann heflr lagt fram, hvort heldur hún er andleg eða likamleg, hvort heldur hún er framkvæmd af algengum "vegagerðarmanni eða háttsettum embættismanni. Hér er fyrsta auðsuppsprettan — v i n n a n. Athugum því næst ýmsar aðrar stéttir með annarskon- ar atvinnu, t. d. iðnrekendur, kaupmenn, bændur o. s. frv. Allir hafa þeir fyrstu auðsuppsprettuna, — sinn eigin vinnukraft — en þeir nota hann til að skapa sér arð af eignum, sem þeir eru á ð u r búnir að eignast eða afla sér í því skyni: af smíðaefni, vörum, bústofni o. s. frv. Ef eignirnar eru meiri en svo, að þeir með eigin vmnu geti ávaxtað þær, eða vilji eigendurnir og geti hlíft sér við vinnu, þá nota þeir vinnukraft a n n a r a manna, sem eigi taka annan þátt í arðinum en umsömdu kaupi nemur (verklaunamenn). Nú er sýnilegt að tekjur þess- &ra atvinnurekenda þurfa ekki og geta ekki ætíð staðið í beinu hlutfalli við þá vinnu, sem þeir hafa lnt af höndum, eins og á sér stað með verklaunamenn, heldur eru þær arður eða réttara sagt v e x t i r af eign- Um Þeirra eða umráðafé, og ávaxtast ekki eingöngu af persónulegum hæfileikum eigendanna, heldur og af al-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.