Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1917, Side 91

Skírnir - 01.12.1917, Side 91
Skirnir] Ritfregnir. 425 þeirri og ræðusnild, sem höfnndinum er lagin, og geta menn þar sóð, hvers eðlis kenning haus er. Og eg vil spyrja alla þá, sem »kristnir« vilja vera, að því, hvort þeim finnist ekki þar vera að ræöa um lifandi, sannan kristindóm, og hvort sá kristindómur só ekki full-boðlegur, þótt hann vanti ef til vill eitthvað af löghelg- uðum kredduflíkum. Spyrja þá, hvort þeim finnist hann ekki vera í nokkurn veginn samræmi við nýja-testamentiö, sem »lúterskir« menn ætti helzt að binda sig við — og meta jafnvel meira en játningarritin, að þeim ólöstuðum. Bókin á brýut erindi til allra presta landsins og trúhneigöra manna, flestum bókum fremur. Hún er eins og lækur af lifandi vatni yfir akur kirkjunnar, sem ekki hefir altaf verið í sem beztri' rækt. Og víst má telja, að margir fagni henni. Ef sannleiksleitin á sór ennþá nokkurn srriðastað í kirkju vorri. Jakob Jóh. Smárf. Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Reykja- vik. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. MCMXVII. I inngangskvæði að þessu nýja safni afneitar skáldið ýmsu því, sem hann ætlast ekki til að komist inn í ljóö sín. Og ljóðagerð- sína einkennir hann meðal annars með þessari vísu: En lægsta lóukvakið, laufþyt og sævartiið, hlæjandi’ og grátandi’ í hljóði hörpuna stilli eg við. Bendingin er góð um það, hvernig líta beri á ljóð hans, og hvar skáldið finnur sjálft styrkleik sinn vera. Sízt ber því að neita, að margt er snjalt og fallegt í ádeilu- °g hvatningarljóðunum í bókinni — og þau eru nokkuö mörg. veit, til dæmis að taka, ekki, hver íslendingur hefði átt að geta °ft betur en G. G. um það efni, að kirkjan eigi að hleypa inn kærleikanum, nýjum hugsunum og frjálsri rannsókn, en reka kredd-- urnar út. Þá streymir fólkið þar afkur inn, sem úti var neytt að standa, og huga laugar og líkama sinn í ljósbaði heilags anda. . . . Só rekiu úr kirkjuuni rannsókn frjála á löksemdum trúarinnar,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.