1. maí - Siglufirði - 01.05.1931, Síða 2

1. maí - Siglufirði - 01.05.1931, Síða 2
2 1. M A í Fyrsta A Iþjóöasamþyktin um 1. Maí. K a r 1 M a r x Og • Friedrich Engels. M W ►N | M H N H N N M N M N N N N pi N N N N N M Undirbúa skal stórkostlega, alþóðlega yfirlýsingu á tilteknum tíma og þá með þeim hætti, að verkalýður- inn í öllum löndum og öllum borgum beini þeirri kröfu til yfirvaldanna að ákveða vinnudaginn 8 stundir og koma í framkvæmd öðrum ályktunúm alþjóðaþingsins í París. Með tilliti til þeirrar staðreyndar, að slík yfirlýs- ing hefir þegar verið samþykt um 1. maí 1890 af am- eríska verklýðssambandinu á þingi þess, er haldið var í St. Louis í desember 1888, þá er þessi tími ákveðinn svo sem alþjóðlegur kröfudagur. Verkalýður hinna ein- stöku þjöða skal bera kröfur þessar fram með þeim, hætti, sem þeim er ákveðinn af ástæðum í hverju landi. N N * N N N N N N N * M N M M M M M M M M M M M M Pannig hljcðar ályktun al- þjóðaþings verkalýðsins í París 1889, þar sem ákveðið var að helga 1. maí kröfuna um 8 stunda vinnudag. Síðan hefir verkalýður fiestra landa borið fram kröfur sínar þennan dag, og helgað hann. Og í dag bera fram kröfur sínar margar þúsundir þúsunda, og á með- al þeirra erum vjer siglfirskir verka- menn, og krafa okkar er ekki ein- ungis 8 stunda vinna, heldur og krafan. um að þjóðarbúið sje starf- rækt fyrir þjóðarheildina; enn ekki einstaklinga þess; krafa um full- komið sameignar-ríki, krafa um að konur og karlar sem aðsömu vinnu Upp. þjer, sem kúgun þekktuð alda! upp, þjáðir menn af sulti’ og neyð! því bylting múgsins brýst til vald i, og burgeisanna’ er runnið skeið. 1 rústir gamla ríkið vjer leggjum og reisum annað, betra, nýtt! Til sigurs fram hver annan eggjum, og eigum saman -blítt og strítt. Poki þjóðernisgreini ng; - nú þurfum samtaka vjer, og öreiganna eining um allan heiminn fer. vinna beri jaft úr bítum, krafan um fullkomið jafnrjetti, ekki í orði, held- ur í veruleika, svo að latid vort sem að hefur svo margar auðsuppsprett- ur þurfi ekki að láta neinn af sonum sínum eða dætrum sitja auðum hönd- um, þegar þeir þrá að mega ieggja fram orku sína. Siglfirskir Verkamenn og verlca- konur, enginn ykkar má við því að t'alla frá þessum kröfum hvaða stjórnmálaflokki sem þið Xylgið, ef þið viljið fylgja þeirri kenningu sem að Kristur bauð: „Berið hvers ann- ars byrðar, og „það sem þjer viljið að mennirnir geri yður, skuluð þjer og þeim gjöra”. Já, verkafóljk til sjós og sveita, vjer sækjum fram um lokuð lilið, og vor skal jörðin vera’ og heita, en víkja burtu sníkjulið. Lát hrægammana hverfa og eyðast, sem höggva’ í fólksins opin sár, en sólskinsljóma’ um löndin breiðast við ljósrar dýrðar morguns-ár. Poki o. s. frv. Eugene Pottier. (ísl. Smári.) Aidrei getur 1. maí liðið svo hjá að maður ekki minnist þeirra tveggja manna sem með sanni mega leljast allt í senn, spámenn, höfundar . og fyrstu' bfáutryðjendur þeirra vísinda er Jafnaðarstefna nútímans er bygð á, þessir tveir menn eru baráttufje- lagarnir Karl. Marx og Friediicli Engels. Liíi þeirra og ritum þurfa • allir Jafnaðarmenn að kynnast, læra og breyta eftir, því kenningar þeirra breyttu Jafnaðarstefnunni í heild úr draumsjónum í vísindi og veruleika. Jeg vildi að jeg gæti brugðið upp þcirri mynd af þessum bestu mönn- um Jalnaðarstefnunnar sem að yrði til þess að sjerhver sá er þess'ar línur les. kappkostaði að, y^era þáð fyrii' Jafnaðarstefnuna sem ,að þeir voru. Heinrich Karl Marx var; fæddiir 5. maí 1818 í Trier í Rínjtjeruðifflfi Pýskalands. Hann var kóminnj|if vel mentuðu og velmega^di gjp- ingaætt. Hann fjekk afböigðsupjþ- eldi. var settur til menta og lagði stund á haskólanám í rjettárfræði* í Berlín. 1841 varð hann doktor fyjþr ritgerð um fornspekinganá Dérójþ- krít og Epikúr, í þá mund beljaði hatröm alda íhalds og ófrelsis um Pýskaland og gekk hann þá í bar- áttuna'gegn ófögnuðinum og gerðist ritstjóri að róttæku uppreisnarblaði (Rheinische Zeitung" þ. e. „Rínar- tíðindin”) er gefið var út i í Köþi. Pað vttr gjört upptækt 1843 og .,þá fluttist Marx til París, og byrjaðiíá blaðaútgáfu með þýska heimspekis- rithöfnndinum Arnold Ruge það v.ar árið 1844; þá kynist hannlíka keiin- ingum franska jafnaðarmapnsins 8t- Simons um nýtt og betra þjóðskipu- lag, og þá tengdist hann Æfilöngum vináttuböndum við Friedr.íjch Eng= els, og tók þá hugsun hans smátt og smátt nýja stefnu, hann gjörðist Jafnaðarmaður, en það varsjaldgaeft á þcim dögum um lærða menn, enda var hugsunarstefna þeitya manna nýbúiu að fá það nafn, sem hún hefir síðan borið, það er, Jafn- aðarstefna (Socialisme). Af undirróðri þýskra íhaldsmanma varMarx vísað burt úrParís, og fpr liann og vinur hans Engels lil Brús’s'- el í Belgiu, þar samdi Marx riöð ,Eymd heimspekinnar, svar við Heim speki eymdarinnar, eftir.. P.roudhoh‘, Pví má enginn verkamnður eða verkakona Iáta sig vartta í kröfugönguna í dag!

x

1. maí - Siglufirði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 1. maí - Siglufirði
https://timarit.is/publication/389

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.