Ísland - 01.10.1937, Blaðsíða 3

Ísland - 01.10.1937, Blaðsíða 3
1. okt. 1937. ISLAND 3 Uppruni pjóðarinnar Islenzkt þjóðerni er spunnið úr tveim glæsi- legustu þáttum hins aríska kynstofns, hin- um norræna og keltneska. Hér á eftir er lauslega gerð grein fyrir uppruna íslenzku þjóðarinnar, hvernig rætur henn- ar liggja ekki einungis til Nor- egs, heldur og vestur um haf, til Irlands, Skotlands og eyjanna þar. Islenzkt þjóðemi er vaxið upp af tveimur greinum hins aríska kynstofns, Norðmönnum og Keltum, og kippir þjóðinni ekki minna í kynið til hinna síðar nefndu. — Almenningi er þetta ekki kunnugt sem skyldi, þó það séu ekki nýfundin sann- indi. Þeim, sem kynnast vildu uppruna þjóðarinnar nánar, skal ráðlagt að lesa bókina Islenzkt þjóðemi, eftir hinn góðkunna sagnfræðing Jón J. Aðils. I. Það hefur alla tíð verið gert helzt til mikið úr skyldleika okk- ar Islendinga við Norðmenn. Norðmenn sjálfir halda því blá- Hverjir eru hinir seku? Það er sú spurning, sem misk- unnarlaust knýr á dyr hjá hverjum hugsandi manni og krefst úrlausnar. Er það ekki þjóðin sjálf, sem sökina ber, því að ekki geta einstakir útvaldir torgað þessum feiknum. Það .er rétt að sökin er að nokkru leyti þjóðarinnar, þ. e. a. s. ábyrgð- arleysi hennar að velja slíka af- glapa í valdasess. En höfuðsök- in hvílir á hinum útvöldu. Það eru þeir einir, sem hafa hag af þessu öfugstreymi. Þeir gæð- ingar, sem nú fara með völdin hugsa aðeins um tvennt, að njóta lífsgæða í sem ríkustum mæli og að lafa sem lengst við völd. En þetta er ósamrýmanleg þverstæða. Að eyða og sóa f jár- munum þjóðarinnar og samtím- is að halda trausti hennar er ómögulegt, og því eru króka- leiðirnar farnar. Það er sólundað í allt milli himins og jarðar, ef það aðeins kemur bitlingastóðinu að haldi; ef tekjurnar væru því ekki að sama skapi væri ríkið löngu gjaldþrota og valdaferli þessara afglapa lokið. En það er reynt að klóra í bakkann með því að mergsjúga þjóðina með skött- um og tollum. Einna arðvænleg- asta tekjulindin fyrir þessar eyðsluklær eru tollar af mun- aðarvörum og einokunarverzlun með þær. Árið 1935 námu toll- tekjur ríkisins af þessum varn- ingi 3,6 milljónum, eða röskum 50% af öllum tolltekjunum. Af ávöxtunum er aftur á móti lítið a l græða, því að á þeim er sama enginn tollur. Þess vegna er naðarvarningnum veitt yfir I: dið en lífsnauðsynjum bægt ■f 'X, bert fram, að við séum ekkert annað en staðfærðir Norðmenn, sem vegna slita við sína þjóð hafa tekið nokkuð aðra þróun- arstefnu um aldimar en þeir. Og það er hart á því, að íslenzka þjóðin sjálf viti almennt nokk- uð betur. Þó eru allflestir fræði- menn á það eitt sáttir, að Norð- mönnum beri ekki nema hálfur heiðurinn af að hafa fætt af sér „gáfuðustu þjóð heimsins“, en svo nefnir próf. Guðbrandur Jónsson íslenzku þjóðina, en hann er eins og kunnugt er ein- hver sá fróðasti og gáfaðasti meðal okkar. „Það eru varla neinar öfgar, þótt sagt sé, að fullur helmingur Islands byggð- ar sé kominn til landsins vest- an um haf.1 . . . Það er lítt hugsanlegt annað en að þjóðin hljóti að vera talsvert blönduð keltnesku blóði.“2 3 En sagnfræði- kennslubækur okkar ganga nær því með öllu fram hjá þessum staðreyndum, eða leggja þá þýð- ingu í þær, að þar hafi aðeins verið um einskonar selflutning Norðmanna að ræða, sem bara hafi lagt lykkju á leið sína hingað. Þó eru keltnesk áhrif í íslenzku þjóðerni svo mikil, að eingöngu í ljósi þeirra verður eðli þjóðarinnar skilið til fulls, og án tillits til þeirra eru ýms fyrirbrigði í íslenzku þjóðlífi og íslenzkri menningu óráðnar gát- ur, svo lítið sem þau benda aust- um um haf, til Noregs. II. Norðmenn og Keltar1 eru að vísu ekki óskyldir þjóðflokkar, heldur tveir nátengdir þættir af hinum aríska kynstofni. En að eðlisfari og lund eru þeir hvor- ir öðrum mjög frábrugðnir. — Keltar eru hugsjóna- og tilfinn- ingaríkir, þeir eru öfgamenn og kunna lítt taumhald á ástríðum sínum. Þeir eru hneigðir til bók- mennta og lista, en minni verkn- aðar- og framkvæmdarmenn. Norðmenn aftur á móti eru fyrst og fremst framkvæmda- þjóð. Þeir eru afkastamiklir, stórbrotnir í lund, en dulir í skapi, og láta síður tilfinning- ar og ástríður fá yfirhöndina hjá sér. Vilja- og framkvæmda- þrekið yfirgnæfir allt annað hjá þeim. Þeir eru hagsýnir, og fengu snemma skilning á þýð- ingu lögbundinnar félagsskip- unnar. 1 Frá Irlandi, Skotlandi og Orkn- eyjum. 2 Jón J. Aðils: Islenzkt þjóðemi. 3 Keltar eru hinir fornu íbúar Bretlandseyja, en voru annars mjög víða áður fyrr. Irar, Skotar og Wales- búar eru afkomendur þeirra. Viðskipti þessara skyldu, en gagnólíku þjóðflokka hófust einhverntíman fyrir 800 e. K. með víkingaferðum Norðmanna vestur um haf. Þjóðlíf þeirra á þeim tíma bregður skýrustu ljósi yfir, hversu eðlishneigðir þeirra voru frábrugðnar. Norð- menn voru hinir mestu bú- og kaupsýslumenn, fullir starfs- þreki. Þeir gátu aldrei um kyrrt setið. Og hin sterka utþrá og æfintýralöngun, sem einkennir hinn norræna kynstofn, dreif þá í víking, þetta einkennilega fyr- irbrigði sögunnar. En Keltarnir voru á þessum sama tíma hæg- látir kyrrsetumenn, sem auðg- uðu anda sinn með fræðiiðkun- um og listastarfi. I vísinda- og bókmenntastarfi stóðu þeir öll- um langtum framar á þeim tíma, svo langt, að nútíma Evrópumenning á þeim þar margt að þakka. III. En brátt drógu Norðmenn og Keltar dám hverir að öðrum. 1. Leilifimi fyrir karlmenn þrisvar í viku, á þriðjudög- um, föstudögum og laugar- dögum, kl. 8—9 árd. 2. Leikfimi fyrir karlmenn tvisvar í viku, á mánudög- um og fimmtudögum kl. 6— 7 síðd. • 3. Leikfimi fyrir drengi 10—13 ára, æfingar tvisvar í viku síðari hluta dags. 4. Leikfimi fyrir konur tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—6 síðd. Eftir því sem á leið og viðskipti þeirra urðu tíðari, færðust þau í friðsamara horf. Fjöldi Norð- manna settist að í Vesturlönd- um. Þeir tóku upp siði og háttu þarlendra manna, blönduðu blóði við Keltana og tóku upp keltnesk nöfn. En jafnframt héldu þeir þó uppi stöðugu sam- bandi við átthagana í Noregi. Á þann hátt fluttust keltnesk áhrif austur um haf til Noregs. Keltarnir tóku upp eftir Norð- mönnum tákn á máli og vikt, lærðu af þeim skipagerð og sigl- ingar, verzlun og peningasláttu. Þá tóku þeir upp eftir þeim að reisa borgir og þorp og sitthvað annað verklegt. Á hinn bóginn lærðu Norðmenn margt af Kelt- um, einkum í listalegu tilliti, t.d. skurð- og skrautlistina, en mót- uðu þó formið að sínu skapi. Drekastíllinn er þannig af kelt- neskum toga spunninn. Þá hafa Norðmenn numið af Keltum ýmsan hagnýtan fróðleik, t. d. í landafræði og stjörnufræði, en um það voru Keltar manna fróð- astir á þeim tíma, og hefur það án efa haft seinna sína þýðingu fyrir siglingar hingað norður um höf og vestur til Vínlands. Þessi hagrænu og menningar- 5. Leikfimi fyrir stúlkur tvisv- ar í viku, á mánudögum og fimmtudögum eða þriðju- dögum og föstudögum; stúlkur, vanar leikfimi kl. 8—9 síðd.; stúlkur óvanar leikfimi kl. 9—10 síðd. 6. Leikfimi fyrir telpur 14—15 ára, æfingar tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudög- um kl. 7—8 síðd. 7. Leikfimi fyrir telpur 9—11 ára, æfingar tvisvar í viku síðari hluta dags. Fleiri timar verða ef til vill auglýstir síðar. Foreldrar eða aðrir aðstandendur barna innan 15 ára aldurs, verða sjálfir að sækja um fyrir þau. Baðstofa skólans verður opin fyrir almenning, með sama fyrirkomu- lagi og síðastliðinn vetur. Badminton: Þegar salir skólans ekki eru notaðir til leikfimiiðkana, verða þeir lánaðir til að leika í þeim Badminton. Nánari upplýsingar kennslunni viðvíkjandi, gefur undirritaður og kennar- ar skólans, frú Anna Sigurðardótíir og ungfrú Fríða Stefánsdóttir. Jón Þorsteinsson Iþróttaskólinn, Lindargöfu. Sími 3738. m Iþróf taskólinn Vefrarsfearlsemi skóians hefsf í dag og verður sem hér segir:

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.