Valsblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 3
V A L S B L A Ð I Ð
3
1939-1940
Hin stöðuga þróun í félagslíí-
inu og á sviði knattspyrnunnar,
sem svo einkennandi hefir veiáð
fyrir félag okkar síðustu tvo ára-
tugi, hefir einnig einkent starf-
semi þess á liðnu áxá, svo að enn
má segja, að betra liafi verið en
hið næsta á undan. Má það vera
okkur hið mesta gleðiefni, að svo
skuli til liafa tekist jafn langan
tíma, því af því má ætla, að stai-f-
semi félagsins sé svo gagnsýrð
orðin af liugsjónum, drengskap
og' stórhug þeirra manna, er
íxiörkuðu því starf og stefnu við
endursköpun þess fyrir tuttugu
árum, að framtíð þess sé trygð
um ókomin ár. Mætti svo vei-ða
um alla ókornna tíð, því þar voru
góðir og stórhuga menn að verki.
Einn hinn mesti viðburður
þessa árs i lífi félagsins, vei’ður
vafalaust talin ráðixing enska at-
vinnuleikarans, Mr. Joe Devine,
sem þjálfara félagsins íxiánuðina
apríl—ágúst. Hafði félagsstjórnin
staðið í sambandi við knatt-
spyrnuráð Englands, Danmerkur
og Þýskalands unx all-laxxgt skeið
og borist nokkur tilhoð, er enska
sambandið bauð okkur Mr. De-
viixe, en hamx liafði leikið sem at-
vinnuleikari i knattspyrnu (pro-
fessional) um 15 ára skeið nxeð
nokkrum af bestu knattspyrnufé-
lögunx Englands. Þó að Mr. De-
vine væi'i alldýr, og nolckuð dýr-
ari en þjálfarar þeir, er okkur
buðust frá hinunx löndxmum,
þóttu kostir Mr. Devines umfram
þá svo augljósir, að stjórnin sá
sér ekki fært að ganga frá boð-
inu, enda yrði með ráðningu
lians skorið úr, hve fullkomna
þjálfara borgaði sig lxest að úl-
vega íslenskunx knattspyrnu-
mönnum.
Má hiklaust fullyrða, að Yalur
hefir undir handleiðslu Mr. De-
vine notið þeirrar hestu tilsagn-
ar í þessum efnum, sem nokkru
hérlendu félagi hefir enn hlotn-
ast og á ábyggilega eftir að njóta
liennar um nxörg ókomiix ár, þó
kenslutiminn liafi verið langt ti’
of stuttur. Bar einkuxxx á því, live
hin taktiska kensla hans har mik-
inn árangur, þó eg fyrir mitt leyti
telji liann ekki lxafa valið meist-
araflokki vorunx þá taktik á ís-
landsmótinu, sem hest átti við
undir kriixgxmxstæðununx. Ástæð-
an finst mér hins vegar skiljan-
leg', þar sem honum ókuiinugum
virtist Valur hafa greiixilega yfir-
burði yfir hin félögin á vormót-
inu, svo og í öllum aukaleikjum
Vals (t. d. leiknum við Isl. Cor-
inthians).
Annar stórmerkur viðbui'ður i
sögu Vals ei', án efa, kaup félags-
ins á ex'fðafestulandinu Hlíðar-
eixdi, austast i Vatnsmýrinni, íxxeð
tilheyrandi húsum og mannvirkj-
um fyrir 30 þúsund krónur. Er
ætlunin, að félagið eignist þar
varaixlegan saixxastað, þar senx all-
ar þai'fir þess um velli, leikfimi-
isliús, skrifstofur og samkomu-
sali verði uppfyltar eftir bestxx
erleixdunx fyrirmyndum og þörf-
xuxx og staðháttunx okkar. Þar sem
ætluniix er, að um kaup þessi og
framtíðarrekstur þessarar eignar
vei'ði ritxxð ítai'leg grein i einhver
næstu blöð, verður þeirra ekki
frekar getið að þessu sinni.
Þá voru á árinu tvær knatt-
spyrnuheinxsóknir til okkar og
ein utanför, þar sem Valur átti
di’ýgstan þált í, þótt farin væri
með öðru féiagi.
Fyrri heimsóknin var af Isling-
ton Corinthians, er hingað lconx á
vegum K.R. í tilefni af 40 ára af-
mæli þess í vor. Fór K.R. þess á
leit við Val, að liann tæki að sér
að annast íxxóttökurnar á móti
því gegn hálfum ágóða eða liálfu
tapi, ef svo bæri undir. Gerði Val-
ur það. Kepti eiixn sjálfstæðan
leik við þá og gei’ði jafixtefli, 1:1,
en lögðu til 6 nxenn í annað úr-
valsliðið, senx kepti á móti þeim,
en 5 í liitt. Ennfremur lánaði Val-
ur K.R. einn mann og Víking ann-
an, er þessi félög keptu við Eng-
lendingana. Má af þessu marka,
að Valur liefir af liinum félögun-
um verið álitinn nxjög sterkur, ef
svo íxxætti að orði koixxast, enda
var leikur hans við Isl. Corintlxi-
ans af nxörgum talinxx besti knatt-
spyrhuleikur, er hér lxefir sést.
Seiixni heimsóknin var af Tvöi'-
oyrar Boltfelag frá Færeyjuin, er
konx liiixgað einnig á vegum K.R.
Kepti Valur einn leik við Færey-
ingana og vann þá með 5:0.
Uxxx utaxxför Vals og Vikings til
Þýskalands er rituð sérstök greiix
í þetta blað, svo að eklci vii'ðist
ástæða til að minnast frekara á
lxaixa hér.
Stjórn Vals 1938—1939.