Valsblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 12
12
V A L S B L A Ð I Ð
»Hin aldraða sveit« f hraðkeppni
Hinn 10. sept. í suniar hófst
knattspyrnumót liér á Iþróttavell-
inum, sem vakti mikla athygli og
safnaði fjölda áhorfenda, enda ein-
stakt í sinni röð, það var hin svo-
nefnda „Old Boys“ hraðkeppni.
Nafnið á keppni þessari er ósköp
bjálfalegt, og verður að Imeytast.
í keppni þéssari tólui þátt öll
Reykjavíkurfélögin fjögpr, leik-
tími var 15 mín. eða 714 mín á
mark, skilyrði fvrirþátttökuskyldi
vera 30 ára aldur og að leikmaður
Iiefði ekki leikið o])inherelga sið-
ustu 3 ár.
Valur og Fram uppfyllu þessi
skilyrði út í æsar, þar voru allir 30
ára og eldri og engin tekið þátt i
kappleilc opinberlega síðustu 3 ár.
Víkingur uppfylti ekki skilyrðin að
öllu leyti, einn eða tveir leikmenn
ekk nægilega gamlir til að teljast
„Old Boys“ og enda slæðst með á
opinbert mót frá félagsins hálfu
siðustu 3 árin. En Víking fyrir-
gefst mikið, þvi hann hefir átt við
margháttaða félagslega örðugleika
að etja undanfarin ár, en er nú á
hröðu framfara skeiði með unga
og djarfa menn i hverri stöðu.
Þá var K. R. „liið gamla og
góða“, með nærri helming liðsins
undir hinu löglega aldurstak-
marki, eða alt niður í 24 ár, en
sú skýring, sem er einna líkleg-
ust á þvi, að félag, sem telur um
2000 manns eigi ekki 11 knatt-
spyrnumenn um eða yfir 30 ára.
mun hlátt áfram vera sú. að
menn eldast svo seint i K. R.
Þar hlýtur hvi gott að vera. —
Rn sleppum því.
Eflir að nokkuð hafði verið
þrefaðoffbiarkað um aldurmanna
og ákvæði i samhandi við hað, og
að sæmilega lanat var komið fram
yfir þann ákveðna tíma sem mótið
ætti að hefjast, hvi óstundvisi er
óaðskiljanlegur hluti isl. iþrótta-
manna, eins og revndar allrar
hjóðarinnar, rann loks upn hin
þráða stund og mótið hófst.
Sigu fyrst saman fylkingar
Fram og K. R. Var það harður
leikur en jafn og fór svo að hon
um lauk með jafntefli.
Þegar að lokinni viðureign Fram
og K. R. liófst annar leikur móts-
ins milli Vals og Víkings og lauk
honum á þann veg einan sem
mögulegt var, að Valur sigraði
með 1 marki gegji 0 og mátti
Víkingur lirósa happi, að sleppa
svo vel, hvað hann og gerði víst.
Að þessum leik loknum hófst
þegar 3. leikur og var hann milli
„vinanna“ K. R. og Vals, var nú
spenningur mikill í áhorfendum,
og var óspart hrópað: Áfram Val-
ur, áfram K. R. á bóða hóga.
Var atgangur harður og dróg livor-
ugur af sér né sparaði hinn. Var
þetta einn röskvasti leikur móts-
ins, og fór svo að Valur setti eitt
mark; það eina sem sett var, en
K. R. vann leikinn, með 1 marki
gegn 0. Því þetta eina mark sem
sett var, gerði Valur hjá sjálfum
sér. Þannig að hinn gamalreyndi
og góði hakvörður Vals, gaf knött-
inn til markmannsins, svona til
frekari öryggis og tryggingar, en
markmaðurinn náði lionum ekki
fyrr en hann gat slætt hann upp úr
netinu. Á þennan hátt unnu hinir
ungu „Old boys“ K. R. þennan leik
af Val, og um leið raunverulega
þetta mót. Tími til hefnda fyrir
Val var mjög naumur enda vörð-
ust K. R.-ingar af miklum móð.
Mörgum fanst sigur K. R. í þess-
um leik full auðfenginn og óþarfa
„vináttubragð“ af Val að gefa
þeim þetta mark.
1 knattspyrnu kemur margt ó-
vænt fyrir, það er hennar leynd-
ardómur. Valur gaf ekki K. R.
þetta mark af fúsum vilja. En um
orðinn hlut tjáir ekki að sakast.
Sagan endurtekur sig og þá er að
gera betur en áður.
Að þessum Jeik loknum sem var
hinn skemtilegasti, hófst 4. leikur,
milli Fram og Víkings, og varð
jafntefli. En i 5. leik sem var milli
Iv. R. og Víkings, sigi-aði K. R.
með 1—0. Úrslitaleikurinn og sá
(>. í röðinni var svo á milli Vals og
Fram, bæði með löglegu liði, og
fóru svo leikar að Valur sigraði
með 2—1 marki. og þar með lauk
]>essu móti á þann bátt, að K. R.
sigraði með 5 stigum, Valur fékk
4, Fram 2 og Víkingur 1 stig.
Ke]>]>ni ]>essi, sem er nýjung í
knattspyrnulífinu liér í bæ, en
sem sýnilega var mjög vel tekið.
Það sýndi ljóslega sá fjöldi áhorf-
enda sem þama mætti og virtist
skemta sér mjög vel, fór í alla
staði vel fram enda var veður
framúrskaranid gott, bliðalogn
heiðrikt og glampandi sólskin, í
einu orði sagt, yndislega fagur
haustdagur eins og þeir gerast
fegurstir hér á voru landi.
K.R.R. á þakkir skyldar fyrir að
stofna til liennar og gefa þeim
mönnum tælcifæri sem að meotu