Afturelding - 01.03.1935, Blaðsíða 3

Afturelding - 01.03.1935, Blaðsíða 3
AFTURELDIMG kynssöguna skilja við hann. E>að er pvi engin furða pó pessi töfraljómi taki athygli ungra manna og kvenna til iSín á íslandi, par eó Mannkynssaga pessi, er kend t s'kólum landsins-. Þegar hinn Griski spekingur, Sólon, kom til Krös- usar konungs í Lydíu, og konungur hafð.i sýnt honum alla auðlegð sína, fanst honum ekkert til um hana. En pá brást konungur reiður við og skildi ekkert í pvf, að Sóloni skyldi finnast fátt um tign sína og hamingju. Með yfirvegaðri ró svaraði samt spekingur- inn pessu: „Sem stendur ertu stórauðugur og ríkir yfir mörgum pjóðum, en enginn skyldi talinn ham- ingusamur fyrir sitt endadægur11. Þótt spakmæli pessi séu sögð mörgum öldum fyrir Krist, eiga pau allt fyr- ir ,pað, fót í hverri kynslóð og hverjum einstaklingi. Jafnvel pó gengi lífsins geti blossað upp og logað skært um stund, er ekki par með sagt, að pað eigi hornstein hamingjunnar. Minnumst pess að Guðsorð segir ekki: Takið eftir lífi peirra og gæfu um óákveð- ið skeið æfinnar, heldur: „Virðið fyrir yður hvernig æfi peirra lauk. Þegar Voltaire lá banaleguna varð hann gagntekinn af hinni mestu angist og skelfingu, setn hægt er að hugsa sér. Hann kallaði til sin prest og viídi fá fyrir- gefning kirkjunnar. Nokkrir vinir hans, sem voru Guðs afneitendur, eins og hann, gerðu allt sem peir gátu til pess, að hindra hann í pví, að kalla til baka skoðanir sínar. En hann formælti peim upp i opið geðið. Með hinum mestu sálarkvölum hrópaði hann til peirra aftur og aftur: „Burt með ykkur! Það eruð pið, sem hafið leitt mig hingað. Hvílik ógurleg skelfing er pað, sem pið hafið leitt yfir líf mitt!“. í von um pað, að geta sefað sálarangist sína, lét hann lýsa pví opinberlega yfir, að hann kallaði aftur Guðs- afneitun sína. En allt kom fyrir ekki. Hann öðlaðist enga fró né frið. Stundum hrópaði hann i sárkvöldum bænarrómi: „Ó Jesús! Ó Jesús!“ Þess á milli braust hann út í heiftaræði gegn Guði og mönnum. Allt í einu snéri hann sér til veggjar i rúminu og andvarp- aði með sundurslitnum orðum: „Æ, ég verð að deyja bölvaður, bæði af Guði og mönnum!" Um tveggja mánaða tima, leið hann pá furðulegustu sálarangist, sem framast er hægt að hugsa sér. Þegar dró að dauðastundinni óx skelfingin æ meir. Fríhyggju vinir hans megnuðu ekki lengur að koma inn til hans, þeim var orðið pað ofraun að horfa á hans andlega kvalastríð. Þó héldu peir vörð við herbergisdyrnar, til pess að fólk skyldi síður komast að f>ví, hvað viður- styggilegt pað væri að deyja dauða fríhyggjumanns- ins. — Hjúkrunarkonan, sem stundaði hann, sagði er dauðastríðið tók loksins enda: „Þótt mér væri boðin öll auðlegð Evrópu, vildi ég aldrei framar sjá Guðs afneitara deyja“. Þannig lauk pá lífi pessa manns, er miljónir manna hafa tekið sér til fyrirmyndar.— En pess er vanalega vel gætt, að hylja vandlega pau blóðugu upphrópunar- merki, er birst hafa við dánarbeð margra peirra. — „Margur vegurinn mun virðast greiðfær, en endar pó á helslóðum11. (Orðskv. 14, 12). Þess er ekki bein pörf, að tilfæra dæmi frá hinni gagnstæðunni, pað er, kristinni trú. Öllum er kunnugt um hið yfirburða-mikla prek, er trúhetjurnar haía sýnt á öllum öldum. Sagnir og minningar frá dauða píslar- votta Krists, lýsa sem björt ljós gegnum alda-nætur lið- inna tima. Þegar böðlar peirra voru að brytja líkami peitra, eða saga pá sundur, pá virðist mér, að um pá mætti segja pað, er mig minnir, að Sigurður Nordal segi á einum stað um Matthías Jochumsson á æfi- kvöldi hans. Nordal segir: „Sál hans minti mig á ungan hauk í hrörlegu og gömlu hreiðri, búinn til flugs“. — Já, sálir peirra biðu eftir pví, eins og ung- ir haukar, að taka flugið til fyrirheitna landsins, pegar hinsti blóðdropi æða peirra hafði innsiglað hina guð- legu og himinbornu trú. — Þar eð ég hefi gert hinn fremsta formælanda skyn- semistrúarinnar að umtalsefni, og sýnt hvernig hann varð við dauða sinum, pá pykir mér rétt, að sýna jafnhliða, hvernig fyrsti píslarvottur kristinnar trúar, varð við sinum dauða. Getur pá lesarinn virt pá báða fyrir sér í sömu sporum á pröskuldi dauðans. — „Og öllum, sem i ráðinu sátu, varð starsýnt á hann — Stefán —, og virtist peim ásjóna hans vera sem engils ásjóna . . . En hann horfði til himins fullur af Heil- ögum Anda og leit dýrð Guðs, og Jesús standandi við hægri hönd Guðs, og sagði: „Sjá ég sé himnana opna og manns-Sonin standa til hægri handar Guði, . . . . hann ákallaði og sagði: Drottinn Jesús, með- tak pú anda minn . . . Og hann féll á hné og hróp- aði hárri röddu: Drottinn lát pá ekki gjalda pessarar syndar. Og er hann hafði petta mælt, sofnaði hann“. (post. 6, 15; 7, 55-60).-----------Virðið fyrir yður hvernig æfi peirra lauk og líkið síðan eftir trú peirra“. (Hebr. 13, 7). Viltu gefa vinum þínum gjöf, gef þeim AFTURELDIIG Sendist hvert sem er, fyrir það verð sem tiltekið er á öörum stað í blaðinu. 11

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.