Afturelding - 01.03.1936, Blaðsíða 1
Eftir JÓSEF YSTRÖM
mikia musteri
og framfarir síðustu tíma
CHICAGO er næstum mann-
laus þessa dagana. Allir eru
farnir á sýninguna. (Það var
árið 1935). Þar úir og grúir
af fólki af öllum stéttum og
frá öllum álfum. Hér eru
sýndar allar hinar miklu
framfarir síðustu tíma. Ljós-
geisli frá fjarliggjandi
stjörnu kveikir á hverju
kveldi hin mörgu rafmagns-
ljós sýningarinnar gegnum
lítið móttökutæki. Hið heims-
fræga atom-sundurliðunará-
hald, (áhald til að kljúfa ör-
smáar agnir), hin merkilega
fjarsæis- og fjarmyndunar-
vél, draga að sér athygli
allra. Meira en 800 feta há
hengibrú úr stálvírum er ein-
stök í sinni röð. Að það
skildi finnast svo heitur IS,
að hægt er að sjóða kaffi á
honum, hljómar æfintýra-
lega, en er þó raunveruleiki.
Börn Adams hafa uppgötvað
margt, og það hefir orðið til
Framhliðin á musteri Salómós. Undir sjást 3
hvelfingar, 2 fyrir vatnsgeyma, en sú í miðj-
unni til þess að geyma örkina í á stríðstímum.
góðs á margvíslegan hátt. En
því miður hefir djöfullinn
notfært sér margt af því, svo
það hefir orðið til eyðilegg-
ingar mannkyninu. Þessar
mörgu og voldugu uppgötv-
anir, sem oft notast í þjón-
ustu hins vonda, láta okkur
skilja, að tímabil þjóðanna er
brátt á enda, og. svo kemur
blóðbaðið við Harmagedon,
og þar á eftir sá tími, er þeir
munu smíða plógjárn úr
sverðum sínum og sniðla úr
spjótum sínum — þúsund-
áraríkið. Þjóðirnar eru
þreyttar nú. Jörðin iðar og
riðar eins og drukkinn mað-
ur. Stjórnmálamenn og lög-
ræðismenn eru í örvæntingu
og angist. Eins og hæna, sem
búið er að höggva höfuðið af,
reynir að fljúga, reyna þeir
að gera eina tilraun enn, til
þess að komast út úr erfið-
leikunum. Þannig er reynt að
búa til góða tíma, en það