Afturelding - 01.11.1939, Page 12

Afturelding - 01.11.1939, Page 12
A V T U K U UI) 1 N (•:, .Drottni til mín úr Matt. 10, 34. »Ætlið ekki, að ég sé kominn til að flytja frið á jörð; ég er ekki kominn til. að flytja frið, heldur sverð«. Þetta var sannarlega engin vanalegur jólatexti. En ég lýsti hinum falska friði, sam Jesús hefði komið til aö hrífa okkur út úr. Sverð sannleikans yrði að nísta hvers manns, hjarta og afhjúpa, særa og dæma. Þá fyrst geta friðarliljurnar farið að vaxa í ■hjartaakrinum. Það var dauðakyrrð í kirkjunni. Allir hlustuðu, Loks lauk ég ræðu minni. Þegar ég steig úr stóln- um, hafði ég á tilfinningunni: Nú ertu búinn að eyðileggja alla framtíð fyrir þér. En um leið fann ég mikla huggun. Það var samt sannleikur, hvert einasta orð. Dálitlum tíma seinna fékk ég að vita, að einn af hinum helztu mönnum sóknarinnar hafði sagt: Presturinn er að verða ruglaður, því hann er allt- af að lesa postillu Lestadiusar. — Margir höfðu hneykslast á ræðunni, en það undarlega gerðist Þó, að fólk fór að koma. til kirkjunnar hópum sam- an. Það var eins og ósýnilegt vald drægi það. Hin- ir g'ömlu vegir til Guðs húss voru ekki lengur ótroðnir. Það var sannleikurinn í Guðsorðinu, sem fólkið þráði og' vildi heyra. Jólamessan 1930 er aðeins minning' nú. Hvort hiö beitta sverð sannleikans fékk að þrengja sér inn i nokkurt hjarta, veit ég ekki. En eitt. veit ég: 1 mínu eigin hjarta hefir sverð Andans, sem er orð Guðs, setið alla tíð síðan. Bæn mín er, að Heil- agur Andi láti sverðið þrengja sér dýpra inn í hjarta mitt til að afhjúpa allt, sem ekki er Guði velþóknanlegt. Og þó að það sviði af sársauka, er sannleikurinn hittir hjartað, þá vil ég taka undir með Rósenius og syngja: »Far jiú alrlrei frft mér ferska hjartans þjáning, fátækt sálar minnar. Greining galla skapi, að ég aldrel tapi auðlegð náðarinnar«. Þegar Guð gefur einhverjum yfirfullan bikar blessimar. tæmist hann fljótt, ef honum er ekki miðl-að meö öðrum. Jafncun koma blessanir Guðs til okkar í sömu körfu til baka, sem við liöfum mœit gjafir okkar i tit. meðbrceðranna. Örsmá synd getur crsakað það, að hjartað missi blessun Guðs með öllu. Klukkurn- ar hringja. Aftur er hringt til hátíðar inn við heiðb;jartan stjamareld. Aftur brnsin blika á lcinni, er börnin fá jólakveld. Aftur fylkist fjöld um Hann, sem forðum í jötu lá og brosti svo hreint, að bergmál fann hver bær, sem hirðum á vórum brann, er hiugfangnir horfðu 'ann á. Aftur hlýnar hvers önd og sinn ag allt verður þrungið dýpri takt, þá hátíðaklukkurnar liringja inn, og hýjalíns-mjöll klæðist vangurinw, og himin og jörð eyra hafa við lagt ------heilagri jóla-andakt. En aftur berast þó hróp og hljóð og helstunur særðra manna frá flökum á hafi — gg faUbyssna-glóé til föðursins himiruranna: — »Nœr fáum við\ frið á jörðu?« Hve lcngi á hatrið í hnefans líki og haröstiórn að selja i dauðann menn? En Krists-fnðar bœn er: »Komi Ixitt rikit — og klukkurnar hringja þess vegna inní A. H. Kyvik. 72

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.