Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 14.01.1938, Síða 3

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 14.01.1938, Síða 3
RÖDÐ FÓLKSINS RÖDD FÓLKSINS Málgagn vinstrimanna í Vest- mannaeyjum. Ritstjórar: Páll Þorbjörnsson og Jón Rafnsson. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Vinstri sam- viima þýðir: Með samkomulagi verklýðs- flokkanna og vinstri samvinnu gegn bæjarstjórnarafturhaldinu liafa öll baráttuviðhorf vinstri kraftanna í þessum bæ tekið gagngerðum breytingum. Við síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar, fyrir 4 árum, hafði íhaldið þegar unnið sér svo mjög til ó- helgis meðal bæjarbúa, að full- komnir möguleikar voru þá fyrir liendi, að velta því úr valdasessi, svo framarlega sem þá hafði ver- ið annarsvegar um að velja, sam- taka vinstri öfl, í stað hinna sundruðu verklýðsflokka, sem þá gengu til kosninganna andvígir hvor öðrum. Þrált fyrir þessa hagstæðu að- stöðú, íhaldsins 1934 við bæjar- stjórnarkosningarnar, reyndist beillastjarna þess þá svo lágt á loft sigin, að það skreið frá leiks- lokum með ca. 80 atkvæða meiri- hluta. Vinstriflokkarnir liefðu þvi eklci þurft að vinna úr höndum íhaldsins þá nema rúm 40 at- kvæði, til að ná fullum sigri. Á þessum 4 árum, sem liðin eru frá siðustu bæjarstjórnar- kosningúm, liefir þó, að flestra dómi, keyrt svo um þverbak fyrir ihaldinu, að fullyrða má, að óvin- sældir þess árið 1934 hafi verið hreinir smámunir við liliðina á þeirri andúð og fyrirlitningu, sem það hefir iiakað sér i augum al- mennings, jafnt karla sem kvenna þetta síðasta kjörtímabil. En það sem ekki hvað síst ríð- ur nú baggamuninn um giftu al- mennirigs gegn þessum sameigin- lega óvini hans er það, að við þær kosningar, sem i hönd fara, ganga vinstri öfl bæjarins, í fyrsta skifti, sameinuð til baráttunnar, með flokka alþýðunnar hlið við hlið, í fylldngarbrjósti. Afturhalds- og óreiðuklika þessa bæjar hefir því aldrei óttast svo um liag sinn í þessu byggðar- lagi, sem einmitt nú. Von henn- ar um það að slitna mundi þá og þegar upp úr samningum milli verklýðsflokkanna, hefir liðið full- komið skipbrot. Gorgeir nasista- forsprakkannaum sjálfstæða lista- uppstillingu og 1—2 menn i úr- slitasæti(!) lætur nú í eyrum fólks eins og vesaldarlegt ýlfur úr lokuðum hundsskolti við fætur íhaldshúsbóndans og mundi fáum koma á óvart þó listalijal þeirra Jónas og Eysteinn fallast i faðma vid óreiðnvaldid hér í hæ og gera Framsóknar- flokknim stóra vanvirðn á tveim opinbernm fnndnm Eins og flestum mun kunnugt, buðu fulltrúar vinstriflokkanna hér i bænum, lielzlu áhrifamönn- um framsóknar, sem hér eru, samvinnu um uppstillingu á einn sameiginlegan lista ihaldsandstæð- inga Iiér i bæ, gegn þeirri aftur- lialdsstjórn, sem liér liefir ríkt að undanförnu. Framsóknarmönn- um var boðið 3. sætið á þcssum fyrirhugaða lista. Þetta boð var, eins og allir vita, sem liér þelckja til flokkaskift- anna, hið virðulegasta. Það var því sannarlega kært komið ölium þeim framsóknarmönnum, sem i raun og sannleika vilja leggja fram krafta sína til að koma aft- urhaldinu á kné. Og reyndin sem framsóknarmenn liafa af íhaldinu bæði hér í bæ og hvarvelna ann- arsstaðar er sannarlega ekki sú að þeir í raun og sannleika vilji ekki berjast gegn því. Nci, sannarlega hefir reynslan tendrað i brjósti allra sannra framsóknarmanna þrá lil að vinna gegn ílialdinu, þrá til að binda enda á þá eymdar- pólitík, sem íhaldið hér hefir rek- ið, þrá til að skerast nú ekki úr hópi þeirra, sem nú eru að leggja íhaldið að velli, lieldur vinna með þeim og trvggja þannig sigurinn. Skilningurinn á nauðsyn vinstri- samvinnu allra lýðræðiskrafta detti úr sögunni fyrir fullt og allt nú einhvern daginn mitt í liinu vonlausa brasi þeirri við að öngla saman „stuðningsmöimum“ upp í löglega tölu, að lrinum hálfkar- aða lista sínum. Þrátt fyrir það, að viðhorf okk- ar vinstrimanna til kosninganna nú mega teljast liin glæsilegustu og vitanlegt er, að liundruð kjós- enda, er áður töldu sig til sjálf- stæðismanna, munu við þessar kosningar ekki liika við að ganga í lið með vinstri öflunum gegn afturhaldsklíkunni og óreiðu- mönnunum, sem lireykja sér enn- þá liátt á lista „sjálfstæðisins“, — megum við ekki ganga þess duld- ir, að aflurhalds- og óreiðuklíkan mun einskis láta ófreistað til að krafsa ennþá í bakkann, og að í því efni byggir liún liöfuðvon sína á því, að geta rofið eða rýrt á ein- Iivern liátt fylkingar vinstri manna og lýðræðissinna við þess- ar örlagariku kosningar. Allir vinstrimenn og sannir við- reisnarsinnar í þessum bæ, verða þvi að vera við öllum slíkum blögðum búnir og standa öflugan vörð um einingu sína við kosn- ingarnar 30. janúar. Þeir mega engan veginn gera sig ánægða með knappan meirihluta i bæn- um. Takmarkið er: Minnst 5 vinstri menn inn í bæjarstjórn Vest- mannaeyja, og því marki verður auðnáð, ef vel er unnið. bæjarins gegn ilialdsóreiðunni annarsvegar og vissan um vaxandi afturlialdshneigð og ihaldskær- leika í foringjaliði Framsóknar- flokksins i Reykjavik liins vegar, býður auðvitað öllum frjálst hugsandi mönnum að styðja slika viðleitni. En einmitt þessi afturlialds- lineigð foringjanna gerir það að verkum, að engum framsóknar- manni liér kom það á óvart þótt áðurnefndu boði væri liafnað. En þótt þessu boði væri hafnað er það alveg víst, að allir þeir framsóknarmenn, sem annars eru eitthvað annað en blindir aftan- hnýtingar gamla mannsins frá Hriflu — þeir styðja lista vinstri- mannanna eftir sem áður. Hitt kom mönnum fremur á ó- vart, að gamli maðurinn í sinni eigin mynd skyldi nú taka á sig ferð liingað með Eystein litla í far- inu sínu, til þess eins að gera hér síðustu björgunartilraun á ihald- inu. Þeir Jónas og Eysteinn voru hér á tveimur fundum og kom þar glöggt i Ijós erindi þeirra — einkum þó á þeim síðari, því fund- urinn í Bió var nú ekki annað en tiúboðsfundur, þar sem engum var gefinn kostur á að andmæla þrugli þeirra félaganna. Fundurinn í Alþýðuhúsinu 5. jan. var aftur á móti almenuur umræðufundur, þar sem allir flokkar liöfðu jafnan ræðutíma. Þar kom það í ljós að þeir Jón- as og Eysteinn lögðu allt kapp á að tortryggja samvinnu vinstri flokkanna, en íhaldið, það var hjá þeim — cða í það minnsta lijá Jónasi — gott og blessað. En fundarmenn komu þó þess- um liáu lierrum í skilning um, að þeir tækju ekkert mark á þvaðri þeirra um ágæti íhaldsins eða ó- Iieilindi vinstriflokkanna og fengu vinstirmenn glæsilegar undirtekt- ir á fundinum. Það var mál manna eftir fund- inn, að skárst liefði nú Jónas lal- að fylir íhaldið, því liinir eigin- legu málsvarar sjálfstæðisflokks- ins á fundinum voru niðurlúlir mjög og þorðu ekki að líta upp á nokkurn mann, nema Ársæll Sveinsson, hann bar sig eins og sönn lietja. Þelta mun hafa verið fvrsta ferð hans í Alþýðuhúsið og er þar vel á stað farið. Eftir ræðu lians og framkomu alla, varð það mönnum Ijóst, að það er ekki án orsaka þólt hann hafi verið kjör- inn efsti maður á lista Sjálfslæðis- flokksins við komandi kosningar. Fundurinn í lieild bar greinilega merki um öruggt fylgi vinstri- manna. Máli íhaldsins var einkar illa tekið og dettur engum í hug að efa, eftir þennan fund, að dagar afturhaldsins hér í bæ eru nú að verða taldir. g'erið þér í vefnaðarvörudeild Iv.f. Verkamanna, Vestmannabpaut 47. Þar fæst meðal annars: Léreft —- Flunnel — Sirs — Sængurdúkur — Ivápu- efni — Tvinni — Tölur •— Emellur o. s. frv. G ÚMMÍSTÍGVÉL EKTA ENSK á börn og konur. — Tízkubrún á ilt. —• VEGGFÓÐUR — frá kr. 3.00 á bcrbergi, 5x5 áln. NÆRFÖT KARLA OG KVENNA. VINNUFÖT. Samfestingar, Skyrtur, Jakkar, Buxur, allar stærðir. Kaupfélag verkamanna. Vefnaðarvörudeildin. — Vestmannabraut 47. — Bæjarstjót astaðan í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Umsóknir sendist bæjarstjórn fyrir 5. fe- brúar n. k. Bæjarstjórinn i Vestmanaeyjum, 7. janúar 1938. Jóh, ftmnar ÓMsson. m ■ í Víðida Opin aila daga frá 10-7 - Sími 137

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.