Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 14.01.1938, Qupperneq 4
RÖDD FÓLKSINS
Stjórn Sjúkrasamlags Vestmannaeyja vlll benda
þeim mönnum, Ijæði körlum og konum á, sem
ekki hafa enn greitt iðgjöld sín íil Sjúkrasam-
lagsins, að gera það sem allra fyrst.
Og eru það vinsamleg tilmæli vor, að fólk
verði við þessum tilmælum, svo kornist verði
lijá að taka þau lögtaki.
Vestmannaeyjum, 7. janúar 1938.
Stjómin.
HÖFNIN.
Frh. af 1. síðu.
harla lítið liafa gætt í verðlag'i
þessara vara, og siðast en ekki síst
má minnast á Tangabryggjuna
frægu. Gunnar Ólafsson krefur
liöfnina um stórfé fyrir ónýta
hryggj u, sem fellur inn í uppfyll-
inguna. Lóð Gunnars stórhækkar
i verði, og honum skapast aðstaða
til að afgreiða skip og háta, svo
að segja við pakkhúsdyrnar, á
móti því, sem áður var, að þurfa
að aka þessu langa vegu á bílum.
Mörgum mun nú sýnast svo„ að
fullkomið endurgjald liafi á þenna
hátt komið fyrir hina gagnslausu
bryggju, en Gunnari var þetta ekki
nóg;; hann heimtaði stórfé fyrir
hryggjuskriflið, og ekki nóg með
það, heldur liafa nú matsmenn
skamtað honum hærra verð fyrir
hana en hann sjálfur i allri sinni
óskammfeilni þorði að fara fram
á. Bryggjumálið er önnur „Svarta-
hússsaga“.
Framkoma Gunnars og annara
sýnir okkur, að þótt liöfnin kom-
ist í sómasamlegt liorf, þá getur
það orðið blandin ánægja hæjar-
húum, ef sömu menn fara áfram
með völd í bænum. Reynslan er
þegar nokkur liér í bæ, en aðrir
bæir hafa sína sögu að segja,
hvernig gróðabrallsmennirnir
reyna að sölsa undir sig verðmikl-
ar lóðir, sem skapast liafa fyrir
aðgerðir hins opinbera. Og til
hvers? Til þes að geta haldið á-
fram að féfletta almenning á sama
hátt og kannske enn frekar en áð-
ur. Þesi hætta vofir nú yfir Vest-
mannaeyjum og þess vegna meðal
rnnars er nauðsyn hverjum Vest-
mannaeyingi, sem vill tryggja
í'ramtíð sina og sinna, að fela
vinstrimönnunum stjórn bæjar-
ins.
Hvernig á nú höfnin að fá tekj-
ur í framtiðinni til að standa und-
ir skuldum sínum og vera þess
megnug, að geta haldið áfram að
blómgast? Eg hefi liér að framan
getið þess, að ekki mun bátaflot-
inn þola frekari álögur; hann þarf
þess miklu fremur, að af lionum
sé létt.
Tveir aðilar hér í bæ hafa nú
svo að segja alla upp- og fram-
skipun á vörum. Tekjur af þessu
nema nú tugum þúsunda og munu
í framtíðinni aukast, eftir því sem
afgreiðsluskilyrðin batna. Ilverj-
um stendur nær að fá þessar tekj-
ur en hafnarsjóði eða hæjarsjóði.
Þessir aðilar hafa staðið undir
endurbótunum og þeir eiga líka
að hafa hagnaðinn og þar með all-
ir bæjarbúar.
í kring um Eyjarnar eru ein-
hver auðugustu fiskimið í heirni.
Hingað sækja fiskiskip, erlend og
innlend, ekki í tugatali, heldur í
liundraðatali. Þessi sldp þurfa oft
og tíðum ýmislegs með, svo sem
kola, salts, vista og aðgerða. Ekk-
ert af þessu hafa þessi skip getað
fengið i Vestmannaeyj um fram að
þessu, sökum þess, hve höfnin hef-
ir verið grunn. Skipin hafa orðið
að sigla langan veg, oftast til
Reykjavíkur, til að fá bætt úr
þörfum sínum. Óhætt er að full-
yrða, að mikill meirihluti þeirra
erlendra skipa, sem á hverri vetr-
arvertíð lcoma til Reykjavíkur eft-
ir vistum og öðru, mundu fegins
hendi grípa við þessu, væri það
i'áanlegt hér og aðstaða til að ná
í það. Þetta er að breytast. Vest-
mannaeyjahöfn er að verða skip-
geng og ekkert mælir á móti því,
að eftir næsta sumar geti verið
sæmilega greið leið botnvörpu-
skipum inn á Vestmannaeyjaliöfn.
En hver á þá að standa fyrir við-
skiftunum við þessi skip? Eiga
það að vera einstakir gi’óðaljralls-
menn úr Vesamannaeyjum eða
aðrir, sem inn kunna að flytjast?
Eg segi nei. Höfnin á að standa
fyrir þessum viðskiftum. Jfnframt
því, sem Vestmannaeyjahöfn á að
hafa afgreiðslu skipa með hönd-
um, á liún að hafa á liendi kola-
og saltverslun til aðkomuskipa. —
Ilöfnin á að geta haft drjúgartekj-
ur af þessari verslun sinni og jafn-
framt á á þennan hátt að vera
hægt að bjóða útvegsmönnum i
Eyjum salt við kostnaðarverði frá
skipshlið, og þar með stuðlað að
því, að fyrirbyggja okur á þeirri
vöru. Möguleikarnir, sem fram-
undan eru í sambandi við komur
fiskiskipanna til Eyja eru óút-
reiknanlegir, en eitt ex* þó vist: að
mikil atvinna kernur til með að
skapast, og það er fyrir rnestu.
Mikill fjöldi skipa siglir nú heim
af miðunum við Suðurströndina,
lieldur en að fara til Reykjavíkur
eftir vistum. Þessi skip mundu í
mörgum tilfellum vilja koma hér
við og bæta við sig vistum til að
geta verið lengur á veiðum. Mik-
ið veltur á þvi í framtíðinni
hvernig leyst verða þessi mál.
Hvort sjónarsvið einstakra gróða-
brallsmanna fær að ráða eða al-
menningsliagur verðiur hafður
fyrir augum. Vinstri mennirnir í
bænum, sem nú standa saman um
lista við bæjarstjórnarkosningam-
ar liafa ákveðið i málefnasamn-
ingi sinum að berjast fyrir lausn
bafnarmálsins og jafnframt því
að koma flutningunum um höfn-
ina, kola- og saltverzluninni' til að-
komuskipanna i hendur Hafnar-
sjóðs. Þetta er stórmál. Engir aðr-
ir vilja leysa liafnarmálin á þenna
hátt. — Um þetta verður kosið.
íhugið málið, Vestmannaeyingar,
menn og konur, og eg er viss um
að þið sendið að minnsta kosti 5
vinstri menn inn i bæjarstjórnina
til að berjast fyrir þessum málum.
Páll Þorbjörnsson.
M ÁLEFN AS AMNIN GURINN.
Frli. af 1. síðu.
kringum Eyjarnar örugga liöfn
og yfirhöfuð það, sem þessi skip
verða nú að sækja vestur fyrir
Reykjanes til Reykjavíkur og
Ilafnarfjarðar eða verða án. Tak- j
rnarkið á að vera: Vestmannaeyja-
höfn miðstöð fyrir fiskiflotann
við Suðurland og í gegnum það:
Vinna og brauð fyrir íbúa byggð-
ai’lagsins.
5. Rekstri sjúkrahússins verði
lcomið i lífvænt og sómasamlegt
horf. Elliheimili selt á stofn. Lyf-
salan í bænum í hendur Sjúkra-
samlagsins.
6. Bænum verði aflað tekna
með ýmiskonar rekstri, svo sem j
kvikmyndahúss. Flutningarnir um ;
höfnina verði í höndum bæjarins.
Stofnsett vei’ði kola- og saltverzl
un á vegum Hafnarsjóðs með það
fyrir augum, að Hafnarsjóður
hafi tekjur af sölu þessara vara
til aðkomuskipa, en geti jafnframt
veitt útvegsmönnum, og öðrum
þessar vörur við kostnaðarverði
frá skipshlið og þannig lialdið
verðinu niðri..
Núverandi tekjustofnar bæjai’-
ins verði endurskoðaðir með það
fyrir augum, að gjöldin hvíli á
hinum efnameiri og tekjuhæri’i,
en livíli eklxi eins og nú að mestu
leyti á snauðum verkalýð og að-
þrengdum smáframleiðendum í
gegnum rarfglát útsvör og vöru-
gjöld á brýnustu nauðsynjum.
Barist verði fyrir því, að bær-
inn fái tekjur af áfengissölunni til
að mæta því aukna fátæki’afram-
færi sem af áfengisbölinu leiðir,
a meðan ékki tekst algerl afnám
vínsölúnnar- liér.
7. Um skipulagning rafstöðv-
arinnar. Barátta fyrir ódýru raf-
magni til Eyjanna frá Soginu eða
öðru heppilegu oi’kuveri. Stefnt
skal að lækkuðu rafmagnsverði.
8. Rannsókn fari nú þegar
fram á þvi hvort möguleikar eru
á, að bærinn eignist landið, sem
liann stendur á, og ef svo er, verði
liafist lianda um að lirinda þvi í
framkvæmd sem fyrst.
Til vara verði þess krafist, að
fjárframlög r'íkissjóðs til Eyjanna
verði ákveðin með hliðsjón af því
að Eyjarnar exai nú ríkiseign, og
cru auk þess að ýmsu leyti ver
sett en önnur héruð landsins hvað
snertir fjáhagslega aðstoð ríkis-
sjóðs.
9. Kostað verði kapps um að
útvega lán til að fullgera höfnina
og jafnframt barist fyrir verulega
1. ísleifur Högnason.
2. Páll Þorbjörnsson.
3. Haraldur Bjarnason.
4. Guðm. Sigurðsson.
5. Jón Rafnsson.
6. Guðl. Hansson.
7. Þórður Benediktsson.
8. Elías Sigfússon.
9. Ingibergur Jónsson.
auknu framlagi ríkissjöðs til
li af nar mannvirkj anna.
10. Gagnger stefnubreyting í
afstöðu bæjarstjórnar til menn-
ingar og íþróttamála. Aukið fram-
lag til íþrótta.
Bókasafninu komið í svipað
horf og í öðrum menningarbæj-
urn landsins svo sem ísafirði og
Akureyri. Bai’naleikvöllurinn verði
cndurbættur og komið upp dag-
beimili barna. Skólai’nir reknir
með meira menningarsniði. Lýsis-
og mjólkurgjafir verði teknai’ upp
og heilsuvernd barna betur tryggð
en liingað til.
11. Almennt lýðræði verði
aukið og verndað. Neytendahreyf-
ingin efld. Stuðlað að samvinnu í
fáglegum málum alþýðunnar.,
Smáútvegsmenn studdir í ljaráttu
sinni gegn dýrtíð og einokunar-
öflum svo sem frekast er unnt.
Við þessar kosningar verður
ekki nema þessi eini listi alþýð-
xrnnar frammi. Allir aðrir listar,
sem fram kunna að koxxta verða
ihaldslistar, og til þess eins frarn-
komnir, að reyna að skapa íhald-
inu afranthaldandx völd í bænum.
Fram til baráttu öll alþýða,
vinstrimenn og lýðræðissinnar í
Ijænum., Ykkar er sigurinn og
j-aldið, ef þið viljið, yfir þessum
bæ.
Vesímannaeyjum 22. des. 1937.
F. h. Alþýðuflokksins i Vest-
mannaeyjum:
Páll Þorbjörnsson.
Guðm. Sigurðsson.
Guðjón Karlsson.
F. lx. Kommúnistaflokksins i Vest-
mannaeyjum:
Jón Rafnsson.
Haraldur Bjarnason.
Ingibergur Jónsson.
LISTXNN:
10. Guðjón Karlsson.
11. Ólafur A. Kristjánsson.
12. Kjartan Jónsson.
13. Sigurður Guttormsson.
14. Ólafur Eyjólfsson.
15. Þórarinn Guðmundssön.
16. Guðm. Helgason.
17. Guðm. Gunnarsson.
18. Guðl. Gíslason.