Barnablaðið - 31.07.1901, Page 1

Barnablaðið - 31.07.1901, Page 1
^arnaBCaöiö. 4. ár. Reykjavík, Júlí — ágúst (3V7) 1901. | M 7-8. GAMLA SÆLUHÚSIÐ. (Þýtt). (Niðurl.). ARGAR aðrar ömmur geta ltka hafa heitið Beata Soffía", sagð1 María. „Það getur vel verið, að margar fleiri ömmur hafi heitið Beata Soffía", svaraði Antonía og hélt áfram að lesa upp Ijóð- mælin á veggjunum. En loksins varð þó of dimt til að lesa vísurnar, og þá settust báðar systurnar aftur við arininn. „A eg að segja þér nokkuð", sagði María stynjandi við Antoníu, „við verðum að vera hér í nótt. Eins og þrumur og regn dynja nú á, þá er okkur ómögulegt að rata heim í gegnum skóginn". „Æ já“, stundi Antonía, „en eg er svo svöng". „Eg sé ráð við því“, sagði María,—hún varð aldrei ráðalaus,— ,eg hefi lesið í bók, að Arabarnir í eyðimörkunum geri sig oft ánægða með handfylli sína af soðnum hrís- grjónum í kveldmatinn". „Hvert ætlar þú heldur að sjóða súpu úr einihrísi eða birkihrísi", sagði Antonía spottandi. „Bíddu nú við, og sjáðu til“, sagði María. Hún tók nú upp úr kjólvasa sín- um svolítinn hnefa af hrísgrjónum, sem hún var vön að eta ósoðin, eins og telp- ur gera oft af barnaskap. Síðan þvoði hún pönnuna og þurkaði vel, svo hún varð hrein; lét hana svo út svoaðrigndi i hana, og lét hana svo með vatninu yfir eldinn og hrísgrjónin í hana. Eftir dálitla stund var þetta soðið, og þegar hún var búin að kreista dálítið af berjasaft út á, þá var það orðið mesti herramannsmatur sem þeim félst afbragðsvel á. „Þér verður aldrei raðfátt", sagði Ant- onía“. » •Nú völdu stúlkurnar sér hreinustu rúm- in, sem voru með brakþurru heyi, og lögð- ust þar ti! svefns. Þegar þær höfðu læst dyrunum sem bezt þær gátu, þá sofnaði Antonía undir eins. En Maríu kom ekki dúr á augu. Hún var altaf að hugsa um, hvað foreldrar þeirra væru nú óróleg út af burtveru þeirra. Hún hugsaði um ömmu sína, um vísurnar um Beötu Soffíu og ótal aðra hluti, sem ung- ar stúlkur hugsa um, þegar þær geta ekki sofið. Hún reyndi alt, sem hún gat til að fá augun til að lokast af svefni; hún fór að hugsa um það allra leiðinlegasta, sem hún vissi; það var að gamli, tann- lausi hreiDpstjórinn vildi altaf fara að kyssa hana; hún reyndi að lesa „Faðir vor“ upp aftur og aftur; hún taldi þrisvar sinnum þrjú hundruð þrjátíu og þrjú aftur á bak og áfram — en ekkert dugði. Loksins sneri hún sér við í rúminu. Þá varð henni litið yfir í hornjð hinummeg- in. — Þar skein á eitthvað svo fagurt, al-

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/410

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.