Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.09.1951, Side 1
Alþýðublað
Haínarfjarðar f\ I nXT(i 11 n n n
Utgefandi: JiL 1JL \f LeJoi JkssggT JL
Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði JT 1
Skrifstofa flokksins er í Alþýðuliúsinu, sími 9499 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haínarfjarðar
Eyjólfur Guðmundsson
Prentað í Trentsmiðju Hafnarfjarðar h.f. X. árg. Hafnarfirði, 15. september 1951 16. tölublað ..
Verður áburðarverksmiðjan staðsett í Hafnarfirði?
Að undanförnu hefur verið að
því unnið að athuga hvar ákjósan-
legast mundi vera að staðsetja vænt-
anlega áburðarverksmiðju.
Er mál þetta komið jiað langt á
veg, að talin er vissa fyrir því að
um tvo staði sé aðeins að ræða,
Hafnarfjörð eða Reykjavík. Stjóm
áburðarverksmiðjunnar mun innan
ekki mjög langs tíma, taka sína á-
kvörðun um staðarvalið.
Fyrir all nokkru barst bæjarstjóra
bréf frá stjórn áburðarverksmiðj-
unnar, þar sem snurst er fyrir um,
ihvort bærinn, og Hafnarf jarðarhöfn
_geti látið áburðarverksmiðjunni í
té fvrirgreiðslu þá. sem hér er talin
á eftir, ef verksmiðjunni yrði val-
inn staður á Hvaleyri?
1. Getur Aburðarverksmiðian h.f.
fengið á þessum stað lóð 20.000—
30.000 fermetra, að stærð, til eign-
ar endurgíaldslaust eða til leigu
og með hvaða kförum?
2. Vill Hafnarfjarðarbær leggja
og viðhalda beinum vegi, stein-
stev^tum eða malbikuðum. frá verk
smiðjunni fram að brvggju, verk-
smiðjunni að kostnaðarlausu?
3. Hvaða afslátt vill Hafnarfiarð-
arhöfn gefa á núgildandi hafnar-
gjöldum, ef einhver eru. á afurðum
verksmiðjunnar og hráefnum til
aennar. sem um Hafnarfjarðarhöfn
verða flntt, og hvaða framtíðarkiör
t'ill höfnin bjóða, ef núgildandi
kjaldskrá yrði síðar brevtt?
4. Getur Hafnarfiarðarhöfn Játið
Vburðarverksmiðjunni til afnota
J)rv<rgjnhús, sem bvggt kvnni að
ærða af höfninni. hvað stórt? end-
irgialdslaust? með livaða endur-
Ijjaldi.
5. Vill Hafnarfjarðarbær taka að
ér að annast um hásnennuhnu frá
jpennistöðinni við Elliðaár til verk-
miðjunnar, ef hún er reist á Hval-
yri, Áburðarverksmiðjunni að
i.ostnaðarlausu?
Á bæjarráðsfundi þeim, er fjall-
ði um bréf það, sem að framan
etur, uoplvsti bæjarstjóri, að verk-
tniðjan óskaði eftir landi að stærð
15 ha. þ. e. 150000 fermetrar þar eð
verksmiðjustjórnin teldi þá lands-
stærð, er um getur í bréfi hennar
ekki nægilega.
Bæjarráð samþykkti að bréf verk-
smiðjustjórnarinnar yrði svarað
þannig:
Um lið 1.
Hafnarfjarðarbær er reiðubúinn
til að láta Áburðarverksmiðjunni
h.f. í té umbeðið landssvæði, allt að
15 ha. endurgjaldslausc um ákveðið
árabil, en síðar eða strax verði sam-
ið um sanngjama landleigu, að því
árabili loknu.
Um lið 2.
Hafnarfjarðarbær er reiðubúinn
að láta Áburðarverksmiðjunni í té
veg frá verksmiðjunni að bryggju,
verksmiðjunni að kostnaðarlausu.
Um lið 5.
Hafnarfjarðarbær getur ekki á
Það hefur trauðla farið fram hjá
bæjarbúum, hve vel syðri-hafnar-
garðinum hefur miðað áfram und-
ir verkstjórn Jóhannesar Teitsson-
ar, enda er Jóhannes þaulreyndur
verkstjóri, sem nýtur mikils álits og
trausts sem slíkur.
En Jóhannesi er fleira vel gefið.
Hann er sívökull og athugandi um
allar nvjungar í atvinnumálum —
og háttum.
Hefur hann sjálfur gert ýmsar
tilraunir með hagnýtingu allskon-
ar efna, einkum þeirra er nothæf
gætu verið til bygginga.
Hann hefur fundið upp og látið
steyna sérstaka gerð af holstein-
um úr hraungjalli með afar góðum
árangri, og nú hvggst hann koma
sér upp verksmiðju til þessa iðn-
aðar.
I því augnamiði skrifaði hann
bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir
nokkru og snurðist fyrir um mögu-
leika á því að hann eða hlutafélag,
þessu stigi málsins, tekið að sér að
annast um háspennulínu frá spenni-
stöð við Elliðaár til verksmiðjunn-
ar.
Um 3. og 4. lið vísast til hafnar-
nefndar.
Bæjarráð vill að öðru leyti taka
fram, að það er reiðubúið til að
greiða á allan hátt, sem í þess valdi
stendur fyrir því, að Áburðarverk-
smiðjan h.f. geti reist verksmiðju
sína á Hvaleyri, og jafnan fúst til
að ræða við stjórn verksmiðjunnar
um öll atriði málinu viðkomandi og
stjórnin kann að óska eftir.
Á hafanarnefndarfundum voru
svo tekin fyrir þau tvö atriði bréfs-
ins, er til nefnndarinnar var vísað,
og samþykkti hún að mæta óskum
verksmiðjustjórnarinnar eins og
frekast væri unnt t. d. með lækkun
vörugjalda o. þ. h.
er hann hyggðist stofna til steina-
framleiðslunnar, gæti fengið einka-
leyfi til gjalltekju úr landi bæjar-
ins til þessarar framleiðslu.
Var bæjarstjóra falið á því stigi
málsins að eiga viðræður við Jó-
hannes um það.
Að þeim viðræðum loknum kom |
málið fyrir bæjarráð á nv, ásamt
erindi Jóhannesar um lóð undir
verksmiðjuna og eftirgrennslan
um, hvort bærinn mundi vilja gerast
hluthafi í fyrirtækinu, þar eð líkur
væri f-sT-ir að um það yrði stofnað
hlutafélag.
Bæjarráð afgreiddi málið til bæi-
arstjórnar á þann veg að mæla með
því að Jóhannesi Teitssyni, eða
væntanlegu hhrtafélagi, er hann
hyggst stofna til steinasteypu, verði
veitt einkaleyfi til vikumáms í
Vatnsskarði til þessarar steina-
steýpu til sölu næstu fimm árin,
gegn gjaldi, er um kann að semj-
ast, og að hann jafnfram taki að I
Þávarþeim hafnarnefndarmönn-
unum, Emil Jónssvni og Ingólfi
Flygering., veitt fullt umboð til að
semja við Áburðarverksmiðjuna um
þessi atriði.
Vegna fjarveru formanns verk-
smiðjustjórnar hefur málið legið
niðri um tíma, en telja má víst að
innan skammt verði frá því gengið.
Mun verða að því unnið, eins og
föng eru á, af bæjarstjórn og bæj-
arstjóra að Áburðarverksmiðjan
verði staðsett hér í Hafnarfirði.
Undanfarna daga hafa farið
fram jarðvegsrannsóknir á Hvaleyri,
og hafa þær leitt í Ijós að þar sé
hinn ákjósanleyasti staður til að
bygeja verksmiðjuna á
Virðist allt mæla með því að
Hvaleyri verði fyrir valinu.
Hafnfirðinear, allir, mundu
fagna því staðarvali.
sér umsjón með vikumámunni sama
tíma.
Tafnframt laeði bæiarráð til víð
bæjarstjórn, að Jóhannesi eða
hlutafélncn'nu vrði veitt lóð hl
starfsemi þessarar í Hvalevrarholti,
sé hún fvrir hendi, eftir nánari til-
vísan bæi'arverkfræðines, enda sé
bæjarstjóra falið að hefia nú þevar
viðræður við stiórn Gjafasióðs Þór-
arins TCöðvarssonar um kaup á
laudeignum sjóðsins.
Framangreint einkalevfi er bund-
ið bví skibrr*i, að handhafi bess
hafi umrædda starfsemi eingöngu
í Hafnarfirði, og noti eingöngu
hafnfirzkt vinnuafl og bíla.
Enn fremnr að það hindri á eng-
an hátt vikurnám eða efnistöku í
Vatnsskarði af öðrum til annarra
hluta en steinasteynu til sölu.
Uoks la^ðj bæiarráð til við bæi-
arstjóm, að bæiarsjóður gerist hlut-
hafi í fyrirtæki því, sem um er rætt
Framhald á 2. síðu
Nstt hv^insarfjiiiita ki verður starfrækt liér í kæ