Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 03.02.1962, Side 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 03.02.1962, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 3 Ábyrgðarleysið keyrir .. (Framhald af bls. 4) að Olafur Thors og aðrir for- ystumenn Sjálfstæðisflokksins séu að hæla kommúnistum fyr- ir dugnað, framtakssemi, og ábyrgðartilfinningu, þegar þeir Sjálfstæðismenn hrósa ríkis- stjórn þeirri, sem sat að völdum 1944—1946 undir forsæti Ólafs, en í henni sátu einnig komm- únistar. En samkvæmt þeirri formúlu, sem Hamar fylgir, hef- ur Óla'fur þá verið að vegsama kommúnista. Ég trúi því ekki heldur, að Sjálfstæðismenn í Ól- afsvík, sem mynda þar meiri- hluta í bæjarstjórn með komm- únistum, þurfi fyrir það eitt að starfa með kommúnistum í bæj- arstjórn að vera á móti vest rænni samvinnu og andstæðir aðild íslands að Atlántshafs bandalaginu, þótt formúla Hamars geri ráð fyrir því. Ekki vil ég heldur væna þá Sjálf- stæðismenn, sem áður hafa starfað með kommúnistum í verkalýðsfélögum, um tvöfeldni og Rússadekur,, þótt þeir séu loddarar, tvískinnungar og hver veit hvað samkvæmt formúlu Hamars. Nri hlýtur sú spurning að vakna, hver munur sé á niðurrifsmönn- um konnnúnista og manni þeim, sem skrifaði umrædda grein í Hamri. Ég hika ekki við að setja þá á sama bekk. Komm- únistar vinna skipulega að því að reyna að eyðileggja efnahag landsins og að innleiða hér kommúnisma. Greinarhöfundur Hamars vinnur að því að rjúfa einingu þá, sem skapast hefur milli manna í lýðræðisflokkun- um þremur, og veitir þar með vatni á myllu kommúnista með því að reyna að veikja viðnáms- þrótt þjóðarinnar. Hér er ekki um neitt dægur- mál að ræða, sem Varðberg berst fyrir, heldur sjálfstæði þjóðarinnar og frelsi þegna landsins, sjálft fjöregg þjóðar- innar. Hér er um að ræða, livort Ráðning á jólagetraun Leikfélags Ilafnarfj. ég og þú verðum frjálsir menn í frjálsu landi, eða þá hvort hneppa eigi landið í einræðis- fjötra hins alþjóðlega kommún- isma. Því munum við Alþýðu- flokksmenn vinna af einhug með starfi Varðbergs, en ekki láta einhverja stundarhagsmuni ráða gerðum okkar, eins og Hamar gerir með því að reyna að sverta andstæðinga sína með ósannindum og rangfærslum. Þessi skrif Hamars er ekki ann- að en tilraun til að reka rýting í bak Varðbergs. Ég vil biðja Hafnfirðinga, að láta Hamar ekki villa sér sýn með skrifum sínum á kostnað Varðbergs, heldur skora ég á alla Hafnfirð- inga að fylkja sér undir merki félagsins. Sem betur fer hefur skrifum Hamars ekki tekizt að rjúfa samstöðu þá, sem ríkir inn- an Varðbergs, og við Alþýðu- flokksmenn munum vinna heils hugar að stefnumiðum félags- ins. Þessi skrif Hamars fordæma allir lýðræðissinnaðir menn, hvar á landinu sem er. Hins vil ég geta, að ég er lítt hrifinn af samvinnu við komm- imísta í hænum, og það vona ég fastlega, að þeir verði áhrifa- lausir eftir næstu kosningar. Það verður gert með því, að Hafnfirðingar veita Alþýðu flokknum hreinan meirihluta í hæfarstjórn í hæjarstjórnarkosn- ingunum í vor, því að meiri- hluti Sjálfstæðisflokksins er ál- veg útlilokaður. Hafnfirðingar sfá nú hetur en nokkru sinni fi/rr, hve nákvæmlega íhaldið spilar eftir hinu nýútgefna kjör- orði sínu, engin áhyrgð, hara hrögð, ekki 'sízt eftir þessa um ræddu grein í Hamri. Slík vinnubrögð falla ekki Hafnfirð- ingum, og þéss vegna meðal annars hafa þeir stjórn þessa flokks, en munu þess í stað veita Alþýðuflokknum hreinan meirihluta í hæjarstjórnarkosn- ingunum 27. maí í vor. 1. Hulda Runólfsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Auður Guðmundsdóttir. 2. Guðrún Jóhannsdóttir og Arsæll Pálsson í Húrra krakki. 3. Katrín Káradóttir og Jón Kr. Jóbannesson í hlutverkunr Ingibjargar og Gústafs. 4. Guðjón Einarsson (Wagstaff), Steinunn Bjarnadóttir (Bett.) og Katla Ólafsdóttir (Doris Wagstaff). — Gervi- knapinn. 5. Ársæll Pálsson. Leikritið sýnt vorið 1943. 6. Ungfrú Bourne og Saul Hod- kins. Leikritið er eftir Arnold Ridley 7. Hulda Runólfsdóttir, Friðleifur Guðmundsson og Þóra Borg. 8. Margrét Magnúsdóttir, Þóra Borg og Sverrir Guðmundsson í Seínlausa brúðgumanum. 9. Jóbannes Steinsson. 10. Hulda Runólfsdóttir og Guð- mundur Jónsson í Apakettinum. 11. Þorbjörg Magnúsdóttir (Eyrún) Sveinn V. Stefánsson (Ambrosíus hreppstjóri). 12. Hafsteinn Baldvinsson, Ólafur S.igurðsson, Markús Kristinsson og Stefán R. Þórðarson. 13. Sigurður Gíslason (Láki) í Al- mannaróm. 14. Hafliði Andrésson og Soffía Björnsdóttir. 15. Hans og Gréta, blómálfar og skógardís. 16. Jón B. Pétursson. 17. Einar Pálsson. 18. Kinnarhvolssystur. 19. Hulda Runólfsdóttir. 20. Sigurður Kristinssom. Margar lausnir bárust, en aðeins ein lausn reyndist alveg rétt og var bún frá Jóni Kr. Jóhannessyni, liúsa- smíðameistara. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfimcluir Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 2. júní 1962 og.hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurð- ar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1961 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef til- lögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða aflientir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 29.—31. maí næstkomandi. Menn geta fengið eyðu- blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aftur- kallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hend- ur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 9. janúar 1962. STJÓRNIN. ULTRAHVITT - I.S.I. 50 ARA (Framhald af bls. 4) bandsins Benedikts G. Waage, sem átt hefur sæti í stjórn þess síðan 1915 eða í 47 ár og þar af forseti síðan 1926. Hefur hann unnið Í.S.Í. og allri íþrótta- hreyfingunni í landinu mikið og heillarjúgt starf. Þá hefur Hermann Guð- inundsson, form. Verkamanna- fél. Hlífar, verið framkvæmda- stjóri Í.S.Í. um langt árabil og unnið þar ómetanlegt starf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Iþróttasambands íslands er höfuðaðili allra þeirra félaga sem vinna að eflingu likams- íþrótta. Landfræðilega er því skipt í héraðssambönd og eftir íþróttagreinum í sérsambönd. Innan béraða er félögum safn- að saman í sérráð fyrir hverja íþróttagrein. Sérráðin eru und- wvvvvvvwvvww HúsmaBífur, athugiff: Þegar þvegið er úr Perlu þvott> dufti.fáið þér hvítari þvott hvotturinn er hvítari vegna PerliÞ glampans.sem kemur í Ijós.þegar tauið er skoðaö í dagsbirtu — Perla fer vel með hendurnar — iraðili sérsambanda, og er þeim þó um leið, að því er skipulag snertir, stjórnað af héraðssam- böndum. í þau 50 ár sem Í.S.Í. hefur starfað hefur það unnið mark- víst að eflingu og uppht/ggingu íþróttanna og með þeim ágæta árangri sem hla'sir nú við hvers manns sjónum. Það hefur verið sá lýsandi kyndill sem fært hef- ur hirtu og yl til allra sem afl hafa og unnið að vexti og við- gangi íslenzkra íþrótta. Það er innileg ósk allra þeirra er unna fögrum og hollum íþróttum að Í.S.Í. auðnist að halda áfram sínu heilladrjúga forystuhlutverki við að beina áhuga íslenzks æskufólks frá óhollum lífsvenjum að heil- brigðum og þroskandi íþrótta- iðkunum.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.