Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.04.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.04.1962, Blaðsíða 1
Jafnaðarstefnan er stéfna alþýðunnar. ALÞYÐ UBLAÐ Alþýðublað Hafnarfjarðar óskar öllum lesendum sínum g leðilegs sumars IHIAvlFNAvlRt IF JJ Æ\mt» AvlRl XXI. ÁRGANGUR HAFNARFIRÐI, 18. APRÍL 1962 5 TÖLUBLAÐ Framboðslisti Alþýðuílokksins við kosningar í bæjarstjórn Hafnar- fjarðar 27. maí árið L962 1. Kristinn Gunnarsson, 2. Þórður Þórðarson, framkvæmdastjóri y framfærslufulltrúi Takmarkid er: Fimm niriin kjörnir Hreinn ineirihlnti ÁIþýðuiIokk§iiiN 4. Yngvi Rafn Baldvinsson, Sundhallarforstjóri 5. Guðjón Ingólfsson, verkamaður 6. Guðbjörg Arndal, húsfrú 3. Vigfús Sigurðsson, hijggingarmeistari (Framháld á bls. 4) AVARP TIL HAFNFIRÐINGA frá fulltruaráði Alþýðuflokksins Alþýðuflokkurinn hefur farið með stjórn bæjarmála í Hafnarfirði siðan 1926, fyrst einn, en tvö síðustu kjörtima- bilin í samvinnu við annan flokk. Það liggur því Ijóst fyrir hver ábyrgðina ber á þessari stjórn, og Alþýðuflokkurinn mun hiklaust við hana kannast og við hana standa. Það hefur oltið á ýmsu um afkomu bæjarbúa og bæjarfélagsins þetta tímabil. Krepputími og góðæri hafa skipzt á. Alþýðu- flokkurinn hefur jafnan leitazt við að leysa vanda bæjarbúa, a hvaða sviði sem er, með félagsleg sjónarmið fyrir augum, þarfir heildarinnar, þarfir almennings, en ekki með gróða- slonarmið fárra einstaklinga fyrir augum. Þar skilur með Al- þýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum eins og oft hefur kom- ið glöggt í Ijós við afgreiðslu stórmála í bæjarstjórn, og víðar, þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur sett hagsmuni einstakl- inga ofar hagsmunum bæjarfélagsins í heild. Baráttan í þessum bæjarstjórnarkosningum stendur nú eins og jafn- an áður milli þessafa tveggja flokka. Úrslit síðustu kosninga, sem fram fóru um haustið 1959, sýna svo að ekki verður um villzt, að sterkar líkur eru til þess að Alþýðuflokkurinn endur- heimti nú meirihlutann í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í kom- andi kosningum. Framsóknai'flokkurinn hefur aldrei fengið (Frartilmld á bls. 4)

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.