Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.04.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.04.1962, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJABÐAR 7. Þórir Sæmundsson, skrifstofumaður 8. Jon Fmnsson, fulltrúi bæjarfógeta 9. Hrafnkell Ásgeirsson, stud. jur. 10. Hörður Zóphaníasson, ■ kennari 11. Guðlaugur Þórarinsson, starfsmaður rafveitunnar 15. Jóhann Þorsteinsson, forstjóri 12. Sigurður Pétursson, sjómaður 16. Helgi Jónsson, bíóstjóri 13. Guðríður Elíasdóttir, húsfrú 17. Óskar Jónsson, framkvamdastjóri 14. Sveinn Viggó Stefánsson, skrifstofumaður 18. Emil Jónsson, ráðherra. — Avarp tíl Hafnlirðingra (Framhald af bls. 1) rrtann kosinn í bæjarstjórn, og engar líkur eru til að hann eigi meiru kjörfylgi að fagna nú. Kommúnistaflokkurinn, með Alþýðubandalagsnafninu, hefur í undanförnum kosningum hlotið rétt um það bil það atkvæðamagn sem þurfti til að koma að einum manni, og engin vissa fyrir að hann haldi því nú, kannski þvert á móti. Getur því vel svo farið að öll- um þeim atkvæðum sem greidd eru þessum tveim flokkum sé kastað á glæ. Það, sem Hafnfirðingar því þurfa að gera upp við sig nú, er, hvort þeir vilja heldur, að haldið verði áfram þeirri alhliða félagslegu uppbyggingu, sem Alþýðu- flokkurinn hefur staðið að á undanförnum áratugum, og leitt hefur til stöðugt batnandi afkomu alls almennings í bænum, eða hvort aflaklær Sjálfstæðisflokksins eigi að taka við, sem hugsa fyrst um sig og þar á eftir um almenning. Hafnfirðingar, valið er ekki erfitt: Þið kjósið Alþýðu- flokkinn og áframhaldandi uppbyggingu með hag alls al- mennings í bænum fyrir augum. Alþýðuflokkurinn þarf að fá aftur hreinan meirihluta í bæjarstjórn og FIMM MENN KOSNA. 91 þgð uf lo k ksf é lo0i n í Hnfonrfirði óska öllum Hatnfirðingum glcðilegs sumars Skrifstofn 9(þýðuf(okbsins í Hnfnnrfirði $ímar; 5149$ 514 99 cr opin alln virka dagra frá kl. 10-13 ár- dcgis ogr kl. 1—6 og: 8—10 síðilegris *++**+*» í

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.